Fleiri fréttir Kom óvænt fram Poppprinsessan Britney Spears kom aðdáendum sínum og áhorfendum á verðlaunahátíðinni "Teen Choice awards" á óvart þegar hún steig á svið til að kynna atriði eiginmanns síns, Kevins Federline. Stúlkan er komin átta mánuði á leið en leit þrátt fyrir það vel út á sviðinu. 22.8.2006 12:15 Hótar að kæra Leikarinn Owen Wilson hótar að kæra alla þá sem saka hann um að vera valdur að skilnaði leikkonunnar Kate Hudson. Aðeins nokkrum dögum eftir að Hudson sagði frá skilnaði sínum og eiginmanns síns til sex ára, Chris Robinson, fóru af stað sögusagnir um meint ástarsamband hennar og Wilsons. Talsmenn leikaranna vilja ekki staðfesta orðróminn en fullvissa að Wilson hafi ekki átt neinn þátt í skilnaðinum. Wilson er búinn að ráða lögfræðing sem sér um að kæra alla þá sem halda öðru fram. 22.8.2006 12:00 Blómlegt í Hveragerði Næstkomandi fimmtudag hefjast Blómstrandi dagar í Hveragerði en í þeim blómlega bæ verður lífleg dagskrá alla helgina. Á fimmtudagskvöld heldur Hulda Jónsdóttir fiðluleikari tónleika í Hveragerðiskirkju ásamt Kristni Erni Kristinssyni en í Leikfélagshúsinu leikur hljómsveitin Andrúm og Jazzband Suðurlands hjá Café Kidda Rót. 22.8.2006 11:30 Baltasar náði ekki að skora Baltasar Kormákur náði ekki að skora mark fyrir Neista á Hofsósi í sumar, eins og hann ætlaði sér, en síðasta umferð 3. deildar karla í knattspyrnu var leikin um helgina. Baltasar hefur þrjú síðustu ár leikið með liði Neista og þegar Fréttablaðið ræddi við hann fyrr í sumar var hann staðráðinn í því að skora mark. Það tókst hins vegar ekki. 22.8.2006 11:00 Erfitt að dansa í takt Hljómsveitin Moskvitsj lýkur sumarvertíð sinni á Íslandi í kvöld með tónleikum á Kaffi Cultura. Þetta eru síðustu forvöð fyrir aðdáendur sveitarinnar að sjá hana þetta árið því tveir fimmtu hlutar Moskvitsj flytjast til Svíþjóðar á morgun og leggst sveitin þar með í vetrardvala. 22.8.2006 10:00 Ekkert brúðkaup hjá Kate í bili Fyrirsætan Kate Moss er stödd á Balí um þessar mundir þar sem fyrirhugað var að hún og rokkarinn Pete Doherty gengju í það heilaga. 22.8.2006 09:00 Matt Dillon og Marisa Tomei væntanleg til landsins Stórstjörnurnar Matt Dillon og Marisa Tomei koma til Íslands í næstu viku í tilefni af opnun Iceland film festival þann 30. ágúst. Einnig er það staðfest að opnunarmynd hátíðarinnar er kvikmyndin Factotum eftir norska leikstjórann Bent Hamer, en þau Matt og Marisa leika aðalhlutverkin í þessar splunkunýju og stórgóðu mynd. 21.8.2006 12:45 Supernova í slæmum málum Rokkbandið Supernova hefur ákveðið að fara í mál við nafna sína í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndur er á Skjá einum en þættirnir hafa notið mikilla vinsælda hér á landi enda Magni "okkar“ Ásgeirsson að gera góða hluti þar vestra. 21.8.2006 00:01 Klúbbakvöld á Broadway Hinir einu sönnu Josh Gabriel og Dave Dresden, eða dúóið Gabriel & Dresden, ætla að trylla dansþyrsta íslendinga á Broadway föstudaginn 25. ágúst. Plötusnúðarnir, sem eru frá San Francisco, hafa slegið í gegn um heim allan og hafa þeir tekið ákvörðun að koma til íslands og spila á Flex Music kvöldi á Broadway. 18.8.2006 18:00 Grænlenskur kór með tónleika í Reykjavík um helgina Á menningarnótt Reykjavíkur kemur kórinn Inngeratsiler fram á nokkrum stöðum. Kórinn er blandaður kór og kemur frá Tasiilaq. Kórinn er mjög sérstakur og vel þess virði að heyra hann syngja. 18.8.2006 16:15 Geitur og kirkjukaffi Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, verður opið frá 14.00 – 22.00 á Menningarnótt. Þar munu Hjálparstarf kirkjunnar, Skálholtsútgáfan og Biskupsstofa bjóða upp á kirkjukaffi og léttar veitingar um leið og starfið verður kynnt með lifandi hætti. 18.8.2006 13:40 Þrjár Idol stjörnur skemmta gestum Laugardaginn 19. ágúst ætla Idolstjörnunar Bríet Sunna, Ingó og hvíti kóngurinn sjálfur,Snorri, að taka lagið í aðalútibúi KB banka við Austurstræti 5. Krakkarnir hafa haft nóg að gera síðan Idolinu lauk og hafa heldur betur stimplað sig inn í íslenskt tónlistarlíf. 17.8.2006 17:30 Símon leikur á Gljúfrasteini Á sunnudaginn er komið að næst síðustu tónleikum sumarsins á Gljúfrasteini. Að þessu sinn i mun gítarleikarinn Símon H. Ívarsson leika blóðheita og suðræna tóna, ættaða frá Andalúsíu á Spáni. Verkin á efnisskránni eru eftir nokkur af helstu tónskáldum Spánverja, þá Gaspar Sanz, E. Granados, Manual de Falla og Isack Albeniz 17.8.2006 17:30 Greifarnir á Salatbarnum og Players Hljómsveitin Greifarnir verður með tónleika á Players Kópavogi á menningarnótt eftir miðnætti. Greifarnir munu leika öll sín gömlu og góðu lög sem allir þekkja í bland við nýtt efni sem væntanlegt er frá hljómsveitinni með haustinu. Þess má geta að Greifarnir munu hita upp fyrir kvöldið með því að taka lagið órafmagnaðir á Salatbarnum Faxafeni 9, í hádeginu. 17.8.2006 17:00 Unglingar vega og meta íslenska list Elstu nemendur Vinnuskóla Reykjavíkur fengu í sumar menningarfræðslu í Hafnarhúsinu. Unglingarnir skoðuðu ólík listform og reyndu aðstandendur fræðslunnar að leiða þeim fyrir sjónir miklivægi lista í daglegu lífi. 17.8.2006 16:30 Hljómsveitin Miri stígur á stokk Hljómsveitin Miri leikur í dag á hljómleikum í gallerí humar & frægð kl. 17. Klukkan 21.00 hefjast svo tónleikar í tónleikaröð Smekkleysu og Reykjavík Grapevine ásamt Lödu Sport og Bertel. Þeir tónleikar verða haldnir á Amsterdam og kostar 500 kr. inn. 17.8.2006 16:18 Sólarhliðarnar á Stígamótum Menningardagskrá Stígamóta verður kærkomin tilbreyting frá hefðbundinni starfsemi í húsinu. Áherslan verður á sólarhliðarnar í samskiptum fólks og allt tal um ofbeldi og svik sem þrífast í skugga samfélagsins verður lagt til hliðar. 17.8.2006 15:15 Íslensk tónlist á Public Service hátíðinni Apparat Organ Quartet, Trabant, Unsound auk plötusnúðanna Margeirs og Alfsons X munu koma fram á tónlistarhátíðinni Public Service í miðborg Kaupmannahafnar nú um helgina á vegum Iceland Airwaves og Icelandair. 16.8.2006 17:00 Mín dagskrá á menningarnótt Nýr dagskrárvefur menningarnætur hefur nú verið opnaður á slóðinni www.menningarnott.is. Vefnum er ætlað að bæta aðgengi að þeim viðburðum sem í boði eru á Menningarnótt og auðvelda fólki að setja saman sína eigin dagskrá til að taka með í miðborgina. 16.8.2006 16:30 Andóf og æskufjör Næstkomandi fimmtudag, 17. ágúst, er komið að síðustu kvöldgöngu sumarsins. Að þessu sinni er um að ræða óvissugöngu í boði Borgarbókasafns, Listasafns Reykjavíkur, Ljósmyndasafns Reykjavíkur og Minjasafns Reykjavíkur. 16.8.2006 16:00 Menningarnótt á Þjóðminjasafninu Dagskrá Menningarnætur í Þjóðminjasafninu er tileinkuð konum sem ekki eru alltaf mjög sýnilegar. Dagskráin verður mest á blíðlegum nótum þótt stöku tröllskessa stingi upp kollinum. 16.8.2006 15:30 Listaport á menningarnótt Fjölbreytt dagskrá verður í portinu á bakvið BSRB-húsið allan laugardaginn á menningarnótt í Reykjavík. Það eru félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir sem staðsett eru við portið, þar á meðal BSRB og aðildarfélögin í BSRB-húsinu, sem standa að þessu. 16.8.2006 14:25 Ástin blómstrar í Bolungarvík Nú stendur yfir Ástarvika í Bolungarvík en hún hófst á sunnudaginn 13. ágúst og lýkur á laugardaginn 19. ágúst. Í þessari viku svífur rómantíkin yfir vötnum í Bolungarvík og bæjarbúar geisla af ást og hamingju. 16.8.2006 12:30 Ljósmyndasýning í Kaupmannahöfn Föstudaginn 18. ágúst klukkan 14:00 verður opnun á ljósmyndasýningu í Gallerí Ásdís í Klösterstræde 14 (hliðargata á Strikinu) í Kaupamannahöfn með myndum eftir Frímann Frímannsson frá Akureyri. 15.8.2006 11:00 Evrópskar verðlaunamyndir á Menningarnótt Þrjár evrópskar verðlaunadansmyndir sem vakið hafa verðskuldaða athygli langt út fyrir raðir dansáhugafólks, verða frumsýndar hér á landi á Menningarnótt í Reykjavík. Sýningarnar verða í Tjarnarbíói kl. 14.00 og 16.30 og í versluninni 12 tónum á Skólavörðustíg kl. 18.00 til 22.00 15.8.2006 10:15 Mannlíf - minjar og menning í Garðinum Menningar- og sögutengd ganga og fræðsla um Garð verður farin laugardaginn 19. ágúst. Gangan hefst við Íþróttahúsið kl. 11:00 og er liður í dagskrá Sólseturshátíðarinnar í Garði. 15.8.2006 09:54 Þar sem hádegisverðurinn er ókeypis Um þrjátíu þúsund manns lögðu leið sína á Fiskidaginn mikla á Dalvík á laugardaginn var. Hátíðin þótti takast með eindæmum vel og skemmtu ungir sem aldnir sér saman langt fram á kvöld. 15.8.2006 09:42 Magni syngur Starman Spennan magnast í Rock Star:Supernova því nú eru einungis átta keppendur eftir í þáttunum en í síðustu viku gerðist sá fáheyrði atburður að tveir þátttakendur voru sendir heim, þau Josh og Jill. 15.8.2006 09:42 Íslenska óperan gerir samstarfssamning Sparisjóðurinn í Keflavík er einn af traustustu samstarfsaðilum Íslensku óperunnar og hefur um árabil lagt fram ákveðna fjárupphæð til stuðnings starfsemi hennar. 15.8.2006 09:27 Disney dreifir nýjustu kvikmynd Mel Gibson Disney-fyrirtækið er hætt við að bjóða öðrum kvikmyndafyrirtækjum nýjustu kvikmynd Mel Gibson, Apocalypto. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu stefndi allt í að fyrirtækið myndi gefa frá sér myndina eftir að Gibson var handtekinn fyrir ölvunarakstur og lét í kjölfarið hafa eftir sér niðrandi ummæli um gyðinga. 14.8.2006 18:00 Endurnýja heitin Britney Spears og eiginmaðurinn Kevin Federline ætla að endurnýja hjúskaparheit sín. Eftir að hafa þurft að ganga í gegnum alls kyns sögusagnir um að hjónabandið gangi illa vilja þau sýna hvað þeim finnst. 14.8.2006 17:00 Erfitt að grennast Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur miklar áhyggjur af því að losa sig við kílóin sem hún bætti á sig þegar hún gekk með Moses son sinn. Hún upplýsir þetta í viðtali við Harper"s Bazaar Það er æðislegt að vera ólétt en eftir barnburð þegar þú ert ennþá með maga og aukakíló ert ekki jafn gaman, segir Gwyneth en eiginmaður hennar er söngvarinn í Coldplay Chris Martin og eiga þau saman tvö börn sem bera nöfnin Apple og Moses. 14.8.2006 16:15 Fjögurra skyrtna tónleikar Hinn sérvitri söngvari Morrissey hélt tónleika í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Morrisey spilaði mest megnis lög frá sólóferli sínum og var kynþokkafullur, ákveðinn og geysilega flottur í öllum sínum aðgerðum. 14.8.2006 15:30 Fjölskylduvæn heimildamyndasamkeppni Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) efnir til samkeppni um bestu heimagerðu heimildamyndina í samstarfi við Apple IMC. Landsmenn luma án efa á óborganlegum myndbrotum úr afmælum og fermingum en nú er tækifærið til þess að nýta upptökuvélina til stærri verkefna og gera fjölskyldunni skil með stafrænum hætti. 14.8.2006 15:00 Fleiri matarbækur á leiðinni frá Nönnu Matargúrú Íslands, Nanna Rögnvaldsdóttir, er að hætta á Gestgjafanum eftir farsælt starf á blaðinu, aðdáendum blaðsins til mikilla ama enda Nanna verið kjölfestan í blaðinu sem er eitt mest selda tímarit landsins. 14.8.2006 14:00 Glamúr og glans í draggi Færri komust að en vildu sjá flottustu draggkónga og draggdrotningar spreyta sig í Draggkeppni Íslands 2006. Í Þjóðleikhúskjallaranum voru saman komin allra þjóða kvikindi til að fylgjast með keppninni sem haldin var í tengslum við Hinsegin daga. Þetta er tvímælalaust besta draggkeppni sem haldin hefur verið á Íslandi, segir Björn Gunnlaugsson, listrænn stjórnandi Draggkeppni Íslands. Allir kóngarnir og drottningarnar voru að sögn Björns að taka stór framfaraskref með atriðum sínum sem jafnan var lagt mikið í. Fjölbreytnin á milli atriða var líka alveg svakaleg, bætir hann við. 14.8.2006 13:00 Fékk innblástur við lestur Einkamál.is Í gamla Ó. Johnsson og Kaaber húsinu skapar hópurinn Brite Theater heim þar sem kynlíf er hluti af samfélagsskyldum hvers og eins. 14.8.2006 12:45 Valin ein af sjö flottustu búðum í heimi Við er himinlifandi yfir þessu vali, segir Magni Þorsteinsson hárgreiðslumaður og annar eigandinn af tískuvöruversluninni Kronkron sem var valin ein af sjö flottustu búðum í heiminum í dag af hinu virta danska tískuriti Eurowoman. 14.8.2006 12:30 Heit fyrir Halle Berry Christina Aguilera segist vera heit fyrir Halle Berry, enda laðist hún að konum og elski að horfa á nakta líkama þeirra. Frægt varð þegar Aguilera smellti blautum kossi á Madonnu á MTV-hátíð árið 2003 og nú viðurkennir hún fúslega hug sinn til kvenna. Stundum finnst mér naktar konur flottari en karlmenn. Halle Berry er til dæmis gullfalleg. Ég segi samt hvorki já eða nei, sagði Aguilera. 14.8.2006 12:30 Craig segist vera hataður Með hverri vikunni styttist í Casino Royal - nýjustu James Bond myndina. Sjaldan eða aldrei hefur staðið jafn mikill styr um valið á þeim sem fetar í fótspor þeirra Sean Connery, George Lazenby, Roger Moore, Timothy Dalton og Pierce Brosnan en Daniel Craig er hins vegar hvergi banginn. 14.8.2006 12:30 Vanity Fair fékk einkaréttinn á Suri Cruise Tímaritið Vanity hefur fengið einkarétt á að birta fyrstu myndirnar af Suri Cruise, fyrsta barni Tom Cruise og Katie Holmes. Suri fæddist 18. apríl og hefur Penelope Cruz lýst henni sem gullfallegu kornabarni. Engar myndir hafa birst af stúlkubarninu og því ljóst að þetta er mikill happafengur fyrir tímaritið ef satt reynist. 14.8.2006 11:45 Íslensk hönnun á tískuviku í Kaupmannahöfn Núna stendur yfir hin mikla tískuvika í Kaupmannahöfn og Íslendingar streyma þangað, bæði fatahönnuðir og kaupendur frá tískuvöruverslunum landsins. Hin norræna umboðsskrifstofa Salka Agency stóð fyrir tískusýningu á föstudaginn þar sem íslensku merkin Elm, Dead, Indriði og Steinunn sýndu meðal annar norræna merkja þeirra fatalínur fyrir sumarið 2007. 14.8.2006 11:00 Logandi listabál Fjölþjóðlegur hópur dugnaðarforka er nú í óða önn að reisa myndarlegan skúlptúr við Norræna húsið í Reykjavík en þar starfar danski myndlistarmaðurinn Jörgen Hansen að verkinu „Tilfærsla“ sem ná mun hámarki sínu á Menningarnótt um næstu helgi. 14.8.2006 10:00 Nýtt líf fyrir gamlar bækur Fæst okkar vilja bókum þrátt fyrir vissuna um að við munum ekki lesa margar þeirra nema einu sinni. Fyrir þá sem vilja losna við lesnar bækur og fá í staðinn önnur og fýsilegri rit má benda á heimasíðuna www.bookmooch.com sem er nokkurskonar alþjóðlegur rafrænn skiptimarkaður fyrir bækur. 14.8.2006 09:00 Reynir við Óskarinn 14.8.2006 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kom óvænt fram Poppprinsessan Britney Spears kom aðdáendum sínum og áhorfendum á verðlaunahátíðinni "Teen Choice awards" á óvart þegar hún steig á svið til að kynna atriði eiginmanns síns, Kevins Federline. Stúlkan er komin átta mánuði á leið en leit þrátt fyrir það vel út á sviðinu. 22.8.2006 12:15
Hótar að kæra Leikarinn Owen Wilson hótar að kæra alla þá sem saka hann um að vera valdur að skilnaði leikkonunnar Kate Hudson. Aðeins nokkrum dögum eftir að Hudson sagði frá skilnaði sínum og eiginmanns síns til sex ára, Chris Robinson, fóru af stað sögusagnir um meint ástarsamband hennar og Wilsons. Talsmenn leikaranna vilja ekki staðfesta orðróminn en fullvissa að Wilson hafi ekki átt neinn þátt í skilnaðinum. Wilson er búinn að ráða lögfræðing sem sér um að kæra alla þá sem halda öðru fram. 22.8.2006 12:00
Blómlegt í Hveragerði Næstkomandi fimmtudag hefjast Blómstrandi dagar í Hveragerði en í þeim blómlega bæ verður lífleg dagskrá alla helgina. Á fimmtudagskvöld heldur Hulda Jónsdóttir fiðluleikari tónleika í Hveragerðiskirkju ásamt Kristni Erni Kristinssyni en í Leikfélagshúsinu leikur hljómsveitin Andrúm og Jazzband Suðurlands hjá Café Kidda Rót. 22.8.2006 11:30
Baltasar náði ekki að skora Baltasar Kormákur náði ekki að skora mark fyrir Neista á Hofsósi í sumar, eins og hann ætlaði sér, en síðasta umferð 3. deildar karla í knattspyrnu var leikin um helgina. Baltasar hefur þrjú síðustu ár leikið með liði Neista og þegar Fréttablaðið ræddi við hann fyrr í sumar var hann staðráðinn í því að skora mark. Það tókst hins vegar ekki. 22.8.2006 11:00
Erfitt að dansa í takt Hljómsveitin Moskvitsj lýkur sumarvertíð sinni á Íslandi í kvöld með tónleikum á Kaffi Cultura. Þetta eru síðustu forvöð fyrir aðdáendur sveitarinnar að sjá hana þetta árið því tveir fimmtu hlutar Moskvitsj flytjast til Svíþjóðar á morgun og leggst sveitin þar með í vetrardvala. 22.8.2006 10:00
Ekkert brúðkaup hjá Kate í bili Fyrirsætan Kate Moss er stödd á Balí um þessar mundir þar sem fyrirhugað var að hún og rokkarinn Pete Doherty gengju í það heilaga. 22.8.2006 09:00
Matt Dillon og Marisa Tomei væntanleg til landsins Stórstjörnurnar Matt Dillon og Marisa Tomei koma til Íslands í næstu viku í tilefni af opnun Iceland film festival þann 30. ágúst. Einnig er það staðfest að opnunarmynd hátíðarinnar er kvikmyndin Factotum eftir norska leikstjórann Bent Hamer, en þau Matt og Marisa leika aðalhlutverkin í þessar splunkunýju og stórgóðu mynd. 21.8.2006 12:45
Supernova í slæmum málum Rokkbandið Supernova hefur ákveðið að fara í mál við nafna sína í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndur er á Skjá einum en þættirnir hafa notið mikilla vinsælda hér á landi enda Magni "okkar“ Ásgeirsson að gera góða hluti þar vestra. 21.8.2006 00:01
Klúbbakvöld á Broadway Hinir einu sönnu Josh Gabriel og Dave Dresden, eða dúóið Gabriel & Dresden, ætla að trylla dansþyrsta íslendinga á Broadway föstudaginn 25. ágúst. Plötusnúðarnir, sem eru frá San Francisco, hafa slegið í gegn um heim allan og hafa þeir tekið ákvörðun að koma til íslands og spila á Flex Music kvöldi á Broadway. 18.8.2006 18:00
Grænlenskur kór með tónleika í Reykjavík um helgina Á menningarnótt Reykjavíkur kemur kórinn Inngeratsiler fram á nokkrum stöðum. Kórinn er blandaður kór og kemur frá Tasiilaq. Kórinn er mjög sérstakur og vel þess virði að heyra hann syngja. 18.8.2006 16:15
Geitur og kirkjukaffi Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, verður opið frá 14.00 – 22.00 á Menningarnótt. Þar munu Hjálparstarf kirkjunnar, Skálholtsútgáfan og Biskupsstofa bjóða upp á kirkjukaffi og léttar veitingar um leið og starfið verður kynnt með lifandi hætti. 18.8.2006 13:40
Þrjár Idol stjörnur skemmta gestum Laugardaginn 19. ágúst ætla Idolstjörnunar Bríet Sunna, Ingó og hvíti kóngurinn sjálfur,Snorri, að taka lagið í aðalútibúi KB banka við Austurstræti 5. Krakkarnir hafa haft nóg að gera síðan Idolinu lauk og hafa heldur betur stimplað sig inn í íslenskt tónlistarlíf. 17.8.2006 17:30
Símon leikur á Gljúfrasteini Á sunnudaginn er komið að næst síðustu tónleikum sumarsins á Gljúfrasteini. Að þessu sinn i mun gítarleikarinn Símon H. Ívarsson leika blóðheita og suðræna tóna, ættaða frá Andalúsíu á Spáni. Verkin á efnisskránni eru eftir nokkur af helstu tónskáldum Spánverja, þá Gaspar Sanz, E. Granados, Manual de Falla og Isack Albeniz 17.8.2006 17:30
Greifarnir á Salatbarnum og Players Hljómsveitin Greifarnir verður með tónleika á Players Kópavogi á menningarnótt eftir miðnætti. Greifarnir munu leika öll sín gömlu og góðu lög sem allir þekkja í bland við nýtt efni sem væntanlegt er frá hljómsveitinni með haustinu. Þess má geta að Greifarnir munu hita upp fyrir kvöldið með því að taka lagið órafmagnaðir á Salatbarnum Faxafeni 9, í hádeginu. 17.8.2006 17:00
Unglingar vega og meta íslenska list Elstu nemendur Vinnuskóla Reykjavíkur fengu í sumar menningarfræðslu í Hafnarhúsinu. Unglingarnir skoðuðu ólík listform og reyndu aðstandendur fræðslunnar að leiða þeim fyrir sjónir miklivægi lista í daglegu lífi. 17.8.2006 16:30
Hljómsveitin Miri stígur á stokk Hljómsveitin Miri leikur í dag á hljómleikum í gallerí humar & frægð kl. 17. Klukkan 21.00 hefjast svo tónleikar í tónleikaröð Smekkleysu og Reykjavík Grapevine ásamt Lödu Sport og Bertel. Þeir tónleikar verða haldnir á Amsterdam og kostar 500 kr. inn. 17.8.2006 16:18
Sólarhliðarnar á Stígamótum Menningardagskrá Stígamóta verður kærkomin tilbreyting frá hefðbundinni starfsemi í húsinu. Áherslan verður á sólarhliðarnar í samskiptum fólks og allt tal um ofbeldi og svik sem þrífast í skugga samfélagsins verður lagt til hliðar. 17.8.2006 15:15
Íslensk tónlist á Public Service hátíðinni Apparat Organ Quartet, Trabant, Unsound auk plötusnúðanna Margeirs og Alfsons X munu koma fram á tónlistarhátíðinni Public Service í miðborg Kaupmannahafnar nú um helgina á vegum Iceland Airwaves og Icelandair. 16.8.2006 17:00
Mín dagskrá á menningarnótt Nýr dagskrárvefur menningarnætur hefur nú verið opnaður á slóðinni www.menningarnott.is. Vefnum er ætlað að bæta aðgengi að þeim viðburðum sem í boði eru á Menningarnótt og auðvelda fólki að setja saman sína eigin dagskrá til að taka með í miðborgina. 16.8.2006 16:30
Andóf og æskufjör Næstkomandi fimmtudag, 17. ágúst, er komið að síðustu kvöldgöngu sumarsins. Að þessu sinni er um að ræða óvissugöngu í boði Borgarbókasafns, Listasafns Reykjavíkur, Ljósmyndasafns Reykjavíkur og Minjasafns Reykjavíkur. 16.8.2006 16:00
Menningarnótt á Þjóðminjasafninu Dagskrá Menningarnætur í Þjóðminjasafninu er tileinkuð konum sem ekki eru alltaf mjög sýnilegar. Dagskráin verður mest á blíðlegum nótum þótt stöku tröllskessa stingi upp kollinum. 16.8.2006 15:30
Listaport á menningarnótt Fjölbreytt dagskrá verður í portinu á bakvið BSRB-húsið allan laugardaginn á menningarnótt í Reykjavík. Það eru félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir sem staðsett eru við portið, þar á meðal BSRB og aðildarfélögin í BSRB-húsinu, sem standa að þessu. 16.8.2006 14:25
Ástin blómstrar í Bolungarvík Nú stendur yfir Ástarvika í Bolungarvík en hún hófst á sunnudaginn 13. ágúst og lýkur á laugardaginn 19. ágúst. Í þessari viku svífur rómantíkin yfir vötnum í Bolungarvík og bæjarbúar geisla af ást og hamingju. 16.8.2006 12:30
Ljósmyndasýning í Kaupmannahöfn Föstudaginn 18. ágúst klukkan 14:00 verður opnun á ljósmyndasýningu í Gallerí Ásdís í Klösterstræde 14 (hliðargata á Strikinu) í Kaupamannahöfn með myndum eftir Frímann Frímannsson frá Akureyri. 15.8.2006 11:00
Evrópskar verðlaunamyndir á Menningarnótt Þrjár evrópskar verðlaunadansmyndir sem vakið hafa verðskuldaða athygli langt út fyrir raðir dansáhugafólks, verða frumsýndar hér á landi á Menningarnótt í Reykjavík. Sýningarnar verða í Tjarnarbíói kl. 14.00 og 16.30 og í versluninni 12 tónum á Skólavörðustíg kl. 18.00 til 22.00 15.8.2006 10:15
Mannlíf - minjar og menning í Garðinum Menningar- og sögutengd ganga og fræðsla um Garð verður farin laugardaginn 19. ágúst. Gangan hefst við Íþróttahúsið kl. 11:00 og er liður í dagskrá Sólseturshátíðarinnar í Garði. 15.8.2006 09:54
Þar sem hádegisverðurinn er ókeypis Um þrjátíu þúsund manns lögðu leið sína á Fiskidaginn mikla á Dalvík á laugardaginn var. Hátíðin þótti takast með eindæmum vel og skemmtu ungir sem aldnir sér saman langt fram á kvöld. 15.8.2006 09:42
Magni syngur Starman Spennan magnast í Rock Star:Supernova því nú eru einungis átta keppendur eftir í þáttunum en í síðustu viku gerðist sá fáheyrði atburður að tveir þátttakendur voru sendir heim, þau Josh og Jill. 15.8.2006 09:42
Íslenska óperan gerir samstarfssamning Sparisjóðurinn í Keflavík er einn af traustustu samstarfsaðilum Íslensku óperunnar og hefur um árabil lagt fram ákveðna fjárupphæð til stuðnings starfsemi hennar. 15.8.2006 09:27
Disney dreifir nýjustu kvikmynd Mel Gibson Disney-fyrirtækið er hætt við að bjóða öðrum kvikmyndafyrirtækjum nýjustu kvikmynd Mel Gibson, Apocalypto. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu stefndi allt í að fyrirtækið myndi gefa frá sér myndina eftir að Gibson var handtekinn fyrir ölvunarakstur og lét í kjölfarið hafa eftir sér niðrandi ummæli um gyðinga. 14.8.2006 18:00
Endurnýja heitin Britney Spears og eiginmaðurinn Kevin Federline ætla að endurnýja hjúskaparheit sín. Eftir að hafa þurft að ganga í gegnum alls kyns sögusagnir um að hjónabandið gangi illa vilja þau sýna hvað þeim finnst. 14.8.2006 17:00
Erfitt að grennast Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur miklar áhyggjur af því að losa sig við kílóin sem hún bætti á sig þegar hún gekk með Moses son sinn. Hún upplýsir þetta í viðtali við Harper"s Bazaar Það er æðislegt að vera ólétt en eftir barnburð þegar þú ert ennþá með maga og aukakíló ert ekki jafn gaman, segir Gwyneth en eiginmaður hennar er söngvarinn í Coldplay Chris Martin og eiga þau saman tvö börn sem bera nöfnin Apple og Moses. 14.8.2006 16:15
Fjögurra skyrtna tónleikar Hinn sérvitri söngvari Morrissey hélt tónleika í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Morrisey spilaði mest megnis lög frá sólóferli sínum og var kynþokkafullur, ákveðinn og geysilega flottur í öllum sínum aðgerðum. 14.8.2006 15:30
Fjölskylduvæn heimildamyndasamkeppni Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) efnir til samkeppni um bestu heimagerðu heimildamyndina í samstarfi við Apple IMC. Landsmenn luma án efa á óborganlegum myndbrotum úr afmælum og fermingum en nú er tækifærið til þess að nýta upptökuvélina til stærri verkefna og gera fjölskyldunni skil með stafrænum hætti. 14.8.2006 15:00
Fleiri matarbækur á leiðinni frá Nönnu Matargúrú Íslands, Nanna Rögnvaldsdóttir, er að hætta á Gestgjafanum eftir farsælt starf á blaðinu, aðdáendum blaðsins til mikilla ama enda Nanna verið kjölfestan í blaðinu sem er eitt mest selda tímarit landsins. 14.8.2006 14:00
Glamúr og glans í draggi Færri komust að en vildu sjá flottustu draggkónga og draggdrotningar spreyta sig í Draggkeppni Íslands 2006. Í Þjóðleikhúskjallaranum voru saman komin allra þjóða kvikindi til að fylgjast með keppninni sem haldin var í tengslum við Hinsegin daga. Þetta er tvímælalaust besta draggkeppni sem haldin hefur verið á Íslandi, segir Björn Gunnlaugsson, listrænn stjórnandi Draggkeppni Íslands. Allir kóngarnir og drottningarnar voru að sögn Björns að taka stór framfaraskref með atriðum sínum sem jafnan var lagt mikið í. Fjölbreytnin á milli atriða var líka alveg svakaleg, bætir hann við. 14.8.2006 13:00
Fékk innblástur við lestur Einkamál.is Í gamla Ó. Johnsson og Kaaber húsinu skapar hópurinn Brite Theater heim þar sem kynlíf er hluti af samfélagsskyldum hvers og eins. 14.8.2006 12:45
Valin ein af sjö flottustu búðum í heimi Við er himinlifandi yfir þessu vali, segir Magni Þorsteinsson hárgreiðslumaður og annar eigandinn af tískuvöruversluninni Kronkron sem var valin ein af sjö flottustu búðum í heiminum í dag af hinu virta danska tískuriti Eurowoman. 14.8.2006 12:30
Heit fyrir Halle Berry Christina Aguilera segist vera heit fyrir Halle Berry, enda laðist hún að konum og elski að horfa á nakta líkama þeirra. Frægt varð þegar Aguilera smellti blautum kossi á Madonnu á MTV-hátíð árið 2003 og nú viðurkennir hún fúslega hug sinn til kvenna. Stundum finnst mér naktar konur flottari en karlmenn. Halle Berry er til dæmis gullfalleg. Ég segi samt hvorki já eða nei, sagði Aguilera. 14.8.2006 12:30
Craig segist vera hataður Með hverri vikunni styttist í Casino Royal - nýjustu James Bond myndina. Sjaldan eða aldrei hefur staðið jafn mikill styr um valið á þeim sem fetar í fótspor þeirra Sean Connery, George Lazenby, Roger Moore, Timothy Dalton og Pierce Brosnan en Daniel Craig er hins vegar hvergi banginn. 14.8.2006 12:30
Vanity Fair fékk einkaréttinn á Suri Cruise Tímaritið Vanity hefur fengið einkarétt á að birta fyrstu myndirnar af Suri Cruise, fyrsta barni Tom Cruise og Katie Holmes. Suri fæddist 18. apríl og hefur Penelope Cruz lýst henni sem gullfallegu kornabarni. Engar myndir hafa birst af stúlkubarninu og því ljóst að þetta er mikill happafengur fyrir tímaritið ef satt reynist. 14.8.2006 11:45
Íslensk hönnun á tískuviku í Kaupmannahöfn Núna stendur yfir hin mikla tískuvika í Kaupmannahöfn og Íslendingar streyma þangað, bæði fatahönnuðir og kaupendur frá tískuvöruverslunum landsins. Hin norræna umboðsskrifstofa Salka Agency stóð fyrir tískusýningu á föstudaginn þar sem íslensku merkin Elm, Dead, Indriði og Steinunn sýndu meðal annar norræna merkja þeirra fatalínur fyrir sumarið 2007. 14.8.2006 11:00
Logandi listabál Fjölþjóðlegur hópur dugnaðarforka er nú í óða önn að reisa myndarlegan skúlptúr við Norræna húsið í Reykjavík en þar starfar danski myndlistarmaðurinn Jörgen Hansen að verkinu „Tilfærsla“ sem ná mun hámarki sínu á Menningarnótt um næstu helgi. 14.8.2006 10:00
Nýtt líf fyrir gamlar bækur Fæst okkar vilja bókum þrátt fyrir vissuna um að við munum ekki lesa margar þeirra nema einu sinni. Fyrir þá sem vilja losna við lesnar bækur og fá í staðinn önnur og fýsilegri rit má benda á heimasíðuna www.bookmooch.com sem er nokkurskonar alþjóðlegur rafrænn skiptimarkaður fyrir bækur. 14.8.2006 09:00