Logandi listabál 14. ágúst 2006 10:00 Myndlistarmaðurinn Jørgen Hansen og vinnuhópur hans Kveikja í þriggja metra háum leirskúlptúr á Menningarnótt. MYND/HÖRÐUR Fjölþjóðlegur hópur dugnaðarforka er nú í óða önn að reisa myndarlegan skúlptúr við Norræna húsið í Reykjavík en þar starfar danski myndlistarmaðurinn Jörgen Hansen að verkinu „Tilfærsla“ sem ná mun hámarki sínu á Menningarnótt um næstu helgi. Listamaðurinn útskýrir að gerð skúlptúrsins sé hluti af verkinu en það hófst 4. ágúst síðastliðinn og það hefur víst gengið á ýmsu - íslenskt veðurfar hefur til að mynda sett strik í reikninginn en nú gengur verkið glatt og skúlptúrinn er farinn að taka á sig mynd. Hansen útskýrir að verkið fjalli um breytingar og þróun og hafi sterka vísun til náttúrufars og staðhátta á Íslandi. Hann hefur gert hliðstæð verk í fjölmörgum öðrum löndum en dreymir um framkvæma gjörning sinn í öllum norrænu löndunum. Gripurinn verður þriggja metra hár og gerður úr átta tonnum af sérstökum leir sem Hansen útskýrir að sé hálf-danskur og hálf-íslenskur. „Fólk getur komið hingað og séð hvernig skúlptúrinn verður til, hvernig leirinn breytir um lögum og verkið stækkar dag frá degi. Þetta verður sífellt æsilegra og á ákveðnum tímapunkti kveikjum við í honum. Þegar hitinn hefur náð 1100 gráðum fjarlægjum við einangrunina og þá glóir verkið fyrir augum fólks,“ segir hann. Áhugasamir eru eindregið hvattir til þess að líta við í Vatnsmýrinni og sjá hópinn að störfum en einnig má fylgjast með verkinu og fræðast meira um þennan óvenjulega listamann á heimasíðunni hans, www.firingsculptures.com Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Fjölþjóðlegur hópur dugnaðarforka er nú í óða önn að reisa myndarlegan skúlptúr við Norræna húsið í Reykjavík en þar starfar danski myndlistarmaðurinn Jörgen Hansen að verkinu „Tilfærsla“ sem ná mun hámarki sínu á Menningarnótt um næstu helgi. Listamaðurinn útskýrir að gerð skúlptúrsins sé hluti af verkinu en það hófst 4. ágúst síðastliðinn og það hefur víst gengið á ýmsu - íslenskt veðurfar hefur til að mynda sett strik í reikninginn en nú gengur verkið glatt og skúlptúrinn er farinn að taka á sig mynd. Hansen útskýrir að verkið fjalli um breytingar og þróun og hafi sterka vísun til náttúrufars og staðhátta á Íslandi. Hann hefur gert hliðstæð verk í fjölmörgum öðrum löndum en dreymir um framkvæma gjörning sinn í öllum norrænu löndunum. Gripurinn verður þriggja metra hár og gerður úr átta tonnum af sérstökum leir sem Hansen útskýrir að sé hálf-danskur og hálf-íslenskur. „Fólk getur komið hingað og séð hvernig skúlptúrinn verður til, hvernig leirinn breytir um lögum og verkið stækkar dag frá degi. Þetta verður sífellt æsilegra og á ákveðnum tímapunkti kveikjum við í honum. Þegar hitinn hefur náð 1100 gráðum fjarlægjum við einangrunina og þá glóir verkið fyrir augum fólks,“ segir hann. Áhugasamir eru eindregið hvattir til þess að líta við í Vatnsmýrinni og sjá hópinn að störfum en einnig má fylgjast með verkinu og fræðast meira um þennan óvenjulega listamann á heimasíðunni hans, www.firingsculptures.com
Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira