Erfitt að dansa í takt 22. ágúst 2006 10:00 Skemmtileg hljóðfæraskipan Hljómsveitin Moskvitsj heldur lokatónleika sumarvertíðarinnar á Kaffi Cultura í kvöld og flytur þar hressa og skemmtilega tónlist þótt angurværu lögin hljómi líka inni á milli. Hljómsveitin Moskvitsj lýkur sumarvertíð sinni á Íslandi í kvöld með tónleikum á Kaffi Cultura. Þetta eru síðustu forvöð fyrir aðdáendur sveitarinnar að sjá hana þetta árið því tveir fimmtu hlutar Moskvitsj flytjast til Svíþjóðar á morgun og leggst sveitin þar með í vetrardvala. Moskvitsj hefur starfað frá vorinu 2005 og lagði upp með að leika búlgörsk þjóðlög. "Búlgörsk þjóðlagatónlist er yfirleitt mjög hress og oft í mjög skrítnum takttegundum," segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir blokkflautuleikari sveitarinnar og nefnir dæmi um takttegundina fimmtán áttundu. "Þótt fólki finnist gaman að dansa við það er mjög erfitt að dansa í takt," bætir hún við. Efnisskrá hljómsveitarinnar hefur síðan breyst og orðið fyrir grískum áhrifum og norrænum, ásamt því að nokkrir meðlimir hafa notað sveitina til að koma eigin hugarverkum á framfæri. Að sögn Steinunnar leikur Moskvitsj mest til hröð, hress og skemmtileg lög, þótt þessi lágstemmdu og angurværu fái einnig að hljóma með. Í Moskvitsj eru auk Steinunnar þau Kristín Þóra Haraldsdóttir sem leikur á fiðlu og víólu, Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir sellóleikari og gítarleikararnir Hafdís Bjarnadóttir og Alexander Simm, sem reyndar hefur næstum því gefið gítarinn upp á bátinn og heillast af hljóðfærinu melódikku. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21 á Kaffi Cultura við Hverfisgötu og kostar fimm hundruð krónur inn. Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Hljómsveitin Moskvitsj lýkur sumarvertíð sinni á Íslandi í kvöld með tónleikum á Kaffi Cultura. Þetta eru síðustu forvöð fyrir aðdáendur sveitarinnar að sjá hana þetta árið því tveir fimmtu hlutar Moskvitsj flytjast til Svíþjóðar á morgun og leggst sveitin þar með í vetrardvala. Moskvitsj hefur starfað frá vorinu 2005 og lagði upp með að leika búlgörsk þjóðlög. "Búlgörsk þjóðlagatónlist er yfirleitt mjög hress og oft í mjög skrítnum takttegundum," segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir blokkflautuleikari sveitarinnar og nefnir dæmi um takttegundina fimmtán áttundu. "Þótt fólki finnist gaman að dansa við það er mjög erfitt að dansa í takt," bætir hún við. Efnisskrá hljómsveitarinnar hefur síðan breyst og orðið fyrir grískum áhrifum og norrænum, ásamt því að nokkrir meðlimir hafa notað sveitina til að koma eigin hugarverkum á framfæri. Að sögn Steinunnar leikur Moskvitsj mest til hröð, hress og skemmtileg lög, þótt þessi lágstemmdu og angurværu fái einnig að hljóma með. Í Moskvitsj eru auk Steinunnar þau Kristín Þóra Haraldsdóttir sem leikur á fiðlu og víólu, Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir sellóleikari og gítarleikararnir Hafdís Bjarnadóttir og Alexander Simm, sem reyndar hefur næstum því gefið gítarinn upp á bátinn og heillast af hljóðfærinu melódikku. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21 á Kaffi Cultura við Hverfisgötu og kostar fimm hundruð krónur inn.
Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira