Lífið

Endurnýja heitin

Britney og Kevin Hamingjusamlega gift.
Britney og Kevin Hamingjusamlega gift.

Britney Spears og eiginmaðurinn Kevin Federline ætla að endurnýja hjúskaparheit sín. Eftir að hafa þurft að ganga í gegnum alls kyns sögusagnir um að hjónabandið gangi illa vilja þau sýna hvað þeim finnst.

Britney og Kevin ætla að ganga aftur upp að altarinu í októ­ber eftir að annað barn þeirra kemur í heiminn. „Britney vill sýna heiminum að hún er hamingjusamlega gift,“ sagði vinur hjónanna. Ekki eru nema tæp tvö ár síðan Britney og Kevin gengu í hjónaband.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.