Fleiri fréttir Fermingarleikur Vísis: Orðlaus yfir vinningunum Karólína Rós er annar sigurvegara í fermingarleik Vísis. Covid setti smá strik í reikninginn við fermingarundirbúninginn hjá Karólínu Rós en hún fermdist loks í Lindakirkju þann 26. mars. Vinningarnir komu skemmtilega á óvart. 6.4.2022 16:38 Afmælisbarnið Bogi les áfram fréttir Bogi Ágústsson, fréttaþulur á Ríkisútvarpinu, fagnar sjötugsafmæli í dag. Bogi hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar og óhætt að segja að hann sé reglulegur gestur á heimilum landsmanna. 6.4.2022 15:33 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6.4.2022 15:31 Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6.4.2022 14:37 Þitt eigið kaffihús með LatteGo frá Philips Er það ekki alltaf þannig að því fleiri skref sem þarf að taka til að græja kaffið, því verra verður það? Og jafnvel þegar þú ert komin með sjálfvirka kaffivél þá þarf að muna að taka púðann úr eftir uppáhellinguna, losa hylkjaskúffuna, kalkhreinsa kerfið reglulega, flóa mjólk í aðskildum mjólkurflóara – og þetta allt fyrir venjulegan kaffibolla. 6.4.2022 14:00 „Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt“ Davíð Goði Þorvarðarson gerði myndband um mögulega brottvísun Kyönu Sue Powers frá Íslandi sem hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Á innan við sólarhring voru vel yfir fimmtán þúsund manns búnir að sjá það á Instagram. 6.4.2022 13:12 Leita að aðalleikkonu fyrir nýja íslenska gamanmynd MyrkvaMyndi auglýsa eftir leikkonum fyrir aðalhlutverk á nýrri Íslenskri gamanmynd. MyrkvaMyndir framleiddi bráðskemmtilegu bíómyndina Hvernig á að vera Klassa Drusla sem vakti mikla athygli þegar hún kom í bíóhúsin hér á landi. 6.4.2022 11:31 „Endalaust að fá athugasemdir að það væri ekki hægt að taka mark á mér, ég væri svo ljót“ Það hafa eflaust margir heyrt um hópinn Öfga sem heyrt hefur hátt í á undanförnu ári en markmið hópsins er að standa með þolendum og berjast gegn kynferðislegu ofbeldi. Þessar konur liggja svo sannarlega ekki á skoðununum sínum. 6.4.2022 10:31 Ed Sheeran hafði betur í Shape of You-máli Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafði betur í höfundarréttarmáli þar sem hann var sakaður um lagastuld í tengslum við stórsmellinn Shape of You sem hann gaf út árið 2017. Dómur í málinu féll í morgun. 6.4.2022 10:07 Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. 6.4.2022 10:00 Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6.4.2022 09:35 Stílhreinar ítalskar vörur úr umhverfisvænu efni Uashmama er ítalskt vörumerki sem danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hefur söluumboð fyrir á Norðurlöndunum en Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt. 6.4.2022 08:50 Ögrar staðalmyndum um kynþokka með einstöku fatavali á meðgöngunni Tónlistarkonan og töffarinn Rihanna lætur óléttukúluna ekki stoppa sig þegar kemur að djörfu og glæsilegu fatavali á meðgöngunni. Rihanna gengur með sitt fyrsta barn og segist hún um leið reyna að ögra staðalmyndum um kynþokka. 6.4.2022 07:00 Drottningar í Undralöndum Stelpurnar í Queens ætla að rífa upp byssurnar í tveimur leikjum í kvöld. Sá fyrri er Tiny Tina's Wonderlands en síðan ætla þær að kíkja á hinn vinsæla leik Fortnite. 5.4.2022 20:56 „Þagnarhjúpur og skömm hefur umlukið sjálfsvíg og sjálfsvígshugsanir“ Þann 20. apríl verður frumsýnd í Bíó Paradís kvikmyndin Út úr myrkrinu eftir Helga Felixson og Titti Johnson. Tónlistin í myndinni er eftir Óskarsverðlaunahafann Hildi Guðnadóttur. Sýnishorn úr myndinni má sjá hér neðar í fréttinni. 5.4.2022 20:01 Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5.4.2022 17:31 Undir áhrifum frá grískri tónlist og hljóðfærinu bouzouki Nú er komin út smáskífan Crete sem inniheldur tvö ný lög eftir Smára Guðmundsson. Lögin voru samin þegar Smári var út á Krít að aðstoða við uppsetningu á festivali sem verður á Krít í apríl. 5.4.2022 16:20 Íslenskt tónlistarfólk stígur á svið á Nordic Folk Alliance Umbra, Blood Harmony og Svavar Knútur munu koma fram á Nordic Folk Alliance tónlistarhátíðinni í ár. Öll eru þau þakklát fyrir tækifærið og þennan stóra vettvang til að koma sér á framfæri erlendis. 5.4.2022 15:30 Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5.4.2022 14:32 Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5.4.2022 14:30 Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5.4.2022 14:16 „Ég og mamma þín vorum eins og kanínur út um allt“ Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. 5.4.2022 13:48 Færri salernisferðir og betri svefn Bætiefnið SagaPro er unnið úr íslenskri ætihvönn. Það slakar á vöðvum blöðrunnar og kemur að miklu gagni gegn ofvirkri blöðru. Nú er hægt að gerast áskrifandi að SagaPro og fá áfyllingu inn um lúguna í hverjum mánuði. Það er bæði ódýrara, vistvænna og þægilegra. 5.4.2022 12:55 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5.4.2022 11:30 Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5.4.2022 11:01 Hreiðrið, Brávallagata 12, Chrysalis og Vesturbæjar Beach sigurvegarar Sprettfisks Um helgina fór fram uppskeruhátíð Sprettfisks, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, með pomp og pragt. Sigurvegarar voru tilkynntir en þeir hljóta stærstu verðlaun sem veitt hafa verið á kvikmyndahátíð hér á landi til þessa. 5.4.2022 09:56 „Fyrir mér er móðurhlutverkið það stærsta“ „Mér finnst afskaplega gott að fjalla um þessa hluti sem við forðumst að tala um,“ segir leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir. Hún glímdi við ófrjósemi í fimm ár áður en hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíburadrengi árið 2012. 5.4.2022 06:00 Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4.4.2022 23:05 „Meðvirkni og þráhyggja réðu för“ Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir eða DIA var að senda frá sér glænýtt lag ásamt textamyndbandi sem heitir Rauðu Flöggin. 4.4.2022 22:01 Meika það í Game of Life 2 Strákarnir í GameTíví ætla að reyna við lífið í kvöld. Það gera þeir með því að spila leikinn Game of Life 2. 4.4.2022 20:20 Helmingurinn ánægður með framlagið til Eurovision Helmingur Íslendinga segist ánægður með framlag okkar til Eurovision þetta árið. Það er samkvæmt könnum sem Prósent framkvæmdi nýverið en einungis tuttugu prósent sögðu óánægð. 4.4.2022 17:42 Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum í kjölfar rifrildis við aðdáendahópinn sinn Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum eftir að hafa lent upp á kant við aðdáendur sem voru vonsviknir vegna þess að hún mætti ekki á Grammy verðlaunin þar sem hún var tilnefnd. 4.4.2022 17:33 Stjörnulífið: Tenerife, Barbie og veisluhöld Bleikt Barbie afmæli, tónleikar um land allt og Tenerife, ásamt fleiri skemmtilegum viðburðum, tóku yfir samfélagsmiðlana síðustu daga. Hér er farið yfir það helsta af miðlum þekktra Íslendinga. 4.4.2022 15:12 Apollo 10 1/2: Sögumaður af guðs náð fer til Tunglsins Apollo 10 1/2: A Space Age Childhood, nýjasta mynd bandaríska kvikmyndahöfundarins Richards Linklaters, var frumsýnd á Netflix fyrir nokkrum dögum. Hún fjallar um 10 ára dreng sem býr í Texas í kringum þann tíma sem fyrstu mennirnir lentu á tunglinu, en samskiptmiðstöð NASA er einmitt í fylkinu og faðir hans starfar þar fyrir geimferðastofnunina. 4.4.2022 14:46 Fékk nóg af sálarlausri fjöldaframleiðslu og sneri sér að sjálfbærri hönnun Danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt, meðal annars af handverksfólki í Taívan, Víetnam og Sri lanka. Hjónin Søren og Susanne Lübech stofnuðu fyrirtækið árið 2009 en Søren hafði þá unnið í innanhússhönnunarbransanum í mörg ár og var orðinn hundleiður á að versla með „sálarlaus” vörumerki. 4.4.2022 14:39 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4.4.2022 14:01 Nýtt hjá Boozt - Occasion Shop Boozt kom inn á íslenskan markað með hvelli síðasta sumar og heillaði íslenska viðskiptavini upp úr skónum með stuttum afhendingartíma, frábæru vöruúrvali og hagstæðu verði. 4.4.2022 13:30 Ásdís Rán býr enn í íbúð vinkonunnar sem hvarf Í nóvember árið 2019 greindi DV frá því að athafnakonan og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir væri flækt í stórt fjársvikamál tengt hinni búlgörsku Ruja Ignatova. Ignatova hafði stofnað rafmyntina OneCoin sem átti að vera arftaki Bitcoin en Ruja hvarf sporlaust árið 2017. 4.4.2022 13:00 Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4.4.2022 12:23 Óhugsandi að flytja frá börnunum Halla Margrét Jóhannesdóttir er 38 ára umsjónarmaður á friðlýstu svæði í Ardeche héraði í Frakklandi. Hún býr þar ásamt börnunum sínum tveimur Eyjulín sem er 8 ára og Ámunda Loup sem er 6 ára. 4.4.2022 10:30 Stökkið: „Ég bókstaflega pakkaði í eina ferðatösku og keypti flugmiða aðra leið“ Vigdís Erla býr í Berlín í Þýskalandi þangað sem hún flutti árið 2013 eftir að hafa fundið kvikmynda og ljósmyndaskóla á netinu, sótt um og komist inn. Hún pakkaði í eina tösku, keypti miða og flaug út á vit ævintýranna. 4.4.2022 07:00 Emilía Hugrún úr FSu vann Söngkeppni framhaldsskólanna Emilía Hugrún Lárusdóttir, fulltrúi Fjölbrautarskóla Suðurlands, bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna ásamt hljómsveit núverandi og fyrrverandi nemenda skólans. Keppnin fór fram á Húsavík í kvöld. 4.4.2022 00:43 Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4.4.2022 00:15 Sandkassinn tekur á því í Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í Apex Legendds í kvöld. Þá ætla þeir mögulega einnig að kíkja smá á Trine. 3.4.2022 19:39 Guðrún Helga Sørtveit á von á öðru barni Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit á von á sínu öðru barni með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. 3.4.2022 19:33 Sjá næstu 50 fréttir
Fermingarleikur Vísis: Orðlaus yfir vinningunum Karólína Rós er annar sigurvegara í fermingarleik Vísis. Covid setti smá strik í reikninginn við fermingarundirbúninginn hjá Karólínu Rós en hún fermdist loks í Lindakirkju þann 26. mars. Vinningarnir komu skemmtilega á óvart. 6.4.2022 16:38
Afmælisbarnið Bogi les áfram fréttir Bogi Ágústsson, fréttaþulur á Ríkisútvarpinu, fagnar sjötugsafmæli í dag. Bogi hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar og óhætt að segja að hann sé reglulegur gestur á heimilum landsmanna. 6.4.2022 15:33
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6.4.2022 15:31
Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6.4.2022 14:37
Þitt eigið kaffihús með LatteGo frá Philips Er það ekki alltaf þannig að því fleiri skref sem þarf að taka til að græja kaffið, því verra verður það? Og jafnvel þegar þú ert komin með sjálfvirka kaffivél þá þarf að muna að taka púðann úr eftir uppáhellinguna, losa hylkjaskúffuna, kalkhreinsa kerfið reglulega, flóa mjólk í aðskildum mjólkurflóara – og þetta allt fyrir venjulegan kaffibolla. 6.4.2022 14:00
„Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt“ Davíð Goði Þorvarðarson gerði myndband um mögulega brottvísun Kyönu Sue Powers frá Íslandi sem hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Á innan við sólarhring voru vel yfir fimmtán þúsund manns búnir að sjá það á Instagram. 6.4.2022 13:12
Leita að aðalleikkonu fyrir nýja íslenska gamanmynd MyrkvaMyndi auglýsa eftir leikkonum fyrir aðalhlutverk á nýrri Íslenskri gamanmynd. MyrkvaMyndir framleiddi bráðskemmtilegu bíómyndina Hvernig á að vera Klassa Drusla sem vakti mikla athygli þegar hún kom í bíóhúsin hér á landi. 6.4.2022 11:31
„Endalaust að fá athugasemdir að það væri ekki hægt að taka mark á mér, ég væri svo ljót“ Það hafa eflaust margir heyrt um hópinn Öfga sem heyrt hefur hátt í á undanförnu ári en markmið hópsins er að standa með þolendum og berjast gegn kynferðislegu ofbeldi. Þessar konur liggja svo sannarlega ekki á skoðununum sínum. 6.4.2022 10:31
Ed Sheeran hafði betur í Shape of You-máli Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafði betur í höfundarréttarmáli þar sem hann var sakaður um lagastuld í tengslum við stórsmellinn Shape of You sem hann gaf út árið 2017. Dómur í málinu féll í morgun. 6.4.2022 10:07
Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. 6.4.2022 10:00
Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6.4.2022 09:35
Stílhreinar ítalskar vörur úr umhverfisvænu efni Uashmama er ítalskt vörumerki sem danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hefur söluumboð fyrir á Norðurlöndunum en Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt. 6.4.2022 08:50
Ögrar staðalmyndum um kynþokka með einstöku fatavali á meðgöngunni Tónlistarkonan og töffarinn Rihanna lætur óléttukúluna ekki stoppa sig þegar kemur að djörfu og glæsilegu fatavali á meðgöngunni. Rihanna gengur með sitt fyrsta barn og segist hún um leið reyna að ögra staðalmyndum um kynþokka. 6.4.2022 07:00
Drottningar í Undralöndum Stelpurnar í Queens ætla að rífa upp byssurnar í tveimur leikjum í kvöld. Sá fyrri er Tiny Tina's Wonderlands en síðan ætla þær að kíkja á hinn vinsæla leik Fortnite. 5.4.2022 20:56
„Þagnarhjúpur og skömm hefur umlukið sjálfsvíg og sjálfsvígshugsanir“ Þann 20. apríl verður frumsýnd í Bíó Paradís kvikmyndin Út úr myrkrinu eftir Helga Felixson og Titti Johnson. Tónlistin í myndinni er eftir Óskarsverðlaunahafann Hildi Guðnadóttur. Sýnishorn úr myndinni má sjá hér neðar í fréttinni. 5.4.2022 20:01
Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5.4.2022 17:31
Undir áhrifum frá grískri tónlist og hljóðfærinu bouzouki Nú er komin út smáskífan Crete sem inniheldur tvö ný lög eftir Smára Guðmundsson. Lögin voru samin þegar Smári var út á Krít að aðstoða við uppsetningu á festivali sem verður á Krít í apríl. 5.4.2022 16:20
Íslenskt tónlistarfólk stígur á svið á Nordic Folk Alliance Umbra, Blood Harmony og Svavar Knútur munu koma fram á Nordic Folk Alliance tónlistarhátíðinni í ár. Öll eru þau þakklát fyrir tækifærið og þennan stóra vettvang til að koma sér á framfæri erlendis. 5.4.2022 15:30
Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5.4.2022 14:32
Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5.4.2022 14:30
Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5.4.2022 14:16
„Ég og mamma þín vorum eins og kanínur út um allt“ Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. 5.4.2022 13:48
Færri salernisferðir og betri svefn Bætiefnið SagaPro er unnið úr íslenskri ætihvönn. Það slakar á vöðvum blöðrunnar og kemur að miklu gagni gegn ofvirkri blöðru. Nú er hægt að gerast áskrifandi að SagaPro og fá áfyllingu inn um lúguna í hverjum mánuði. Það er bæði ódýrara, vistvænna og þægilegra. 5.4.2022 12:55
Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5.4.2022 11:30
Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5.4.2022 11:01
Hreiðrið, Brávallagata 12, Chrysalis og Vesturbæjar Beach sigurvegarar Sprettfisks Um helgina fór fram uppskeruhátíð Sprettfisks, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, með pomp og pragt. Sigurvegarar voru tilkynntir en þeir hljóta stærstu verðlaun sem veitt hafa verið á kvikmyndahátíð hér á landi til þessa. 5.4.2022 09:56
„Fyrir mér er móðurhlutverkið það stærsta“ „Mér finnst afskaplega gott að fjalla um þessa hluti sem við forðumst að tala um,“ segir leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir. Hún glímdi við ófrjósemi í fimm ár áður en hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíburadrengi árið 2012. 5.4.2022 06:00
Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4.4.2022 23:05
„Meðvirkni og þráhyggja réðu för“ Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir eða DIA var að senda frá sér glænýtt lag ásamt textamyndbandi sem heitir Rauðu Flöggin. 4.4.2022 22:01
Meika það í Game of Life 2 Strákarnir í GameTíví ætla að reyna við lífið í kvöld. Það gera þeir með því að spila leikinn Game of Life 2. 4.4.2022 20:20
Helmingurinn ánægður með framlagið til Eurovision Helmingur Íslendinga segist ánægður með framlag okkar til Eurovision þetta árið. Það er samkvæmt könnum sem Prósent framkvæmdi nýverið en einungis tuttugu prósent sögðu óánægð. 4.4.2022 17:42
Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum í kjölfar rifrildis við aðdáendahópinn sinn Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum eftir að hafa lent upp á kant við aðdáendur sem voru vonsviknir vegna þess að hún mætti ekki á Grammy verðlaunin þar sem hún var tilnefnd. 4.4.2022 17:33
Stjörnulífið: Tenerife, Barbie og veisluhöld Bleikt Barbie afmæli, tónleikar um land allt og Tenerife, ásamt fleiri skemmtilegum viðburðum, tóku yfir samfélagsmiðlana síðustu daga. Hér er farið yfir það helsta af miðlum þekktra Íslendinga. 4.4.2022 15:12
Apollo 10 1/2: Sögumaður af guðs náð fer til Tunglsins Apollo 10 1/2: A Space Age Childhood, nýjasta mynd bandaríska kvikmyndahöfundarins Richards Linklaters, var frumsýnd á Netflix fyrir nokkrum dögum. Hún fjallar um 10 ára dreng sem býr í Texas í kringum þann tíma sem fyrstu mennirnir lentu á tunglinu, en samskiptmiðstöð NASA er einmitt í fylkinu og faðir hans starfar þar fyrir geimferðastofnunina. 4.4.2022 14:46
Fékk nóg af sálarlausri fjöldaframleiðslu og sneri sér að sjálfbærri hönnun Danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt, meðal annars af handverksfólki í Taívan, Víetnam og Sri lanka. Hjónin Søren og Susanne Lübech stofnuðu fyrirtækið árið 2009 en Søren hafði þá unnið í innanhússhönnunarbransanum í mörg ár og var orðinn hundleiður á að versla með „sálarlaus” vörumerki. 4.4.2022 14:39
Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4.4.2022 14:01
Nýtt hjá Boozt - Occasion Shop Boozt kom inn á íslenskan markað með hvelli síðasta sumar og heillaði íslenska viðskiptavini upp úr skónum með stuttum afhendingartíma, frábæru vöruúrvali og hagstæðu verði. 4.4.2022 13:30
Ásdís Rán býr enn í íbúð vinkonunnar sem hvarf Í nóvember árið 2019 greindi DV frá því að athafnakonan og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir væri flækt í stórt fjársvikamál tengt hinni búlgörsku Ruja Ignatova. Ignatova hafði stofnað rafmyntina OneCoin sem átti að vera arftaki Bitcoin en Ruja hvarf sporlaust árið 2017. 4.4.2022 13:00
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4.4.2022 12:23
Óhugsandi að flytja frá börnunum Halla Margrét Jóhannesdóttir er 38 ára umsjónarmaður á friðlýstu svæði í Ardeche héraði í Frakklandi. Hún býr þar ásamt börnunum sínum tveimur Eyjulín sem er 8 ára og Ámunda Loup sem er 6 ára. 4.4.2022 10:30
Stökkið: „Ég bókstaflega pakkaði í eina ferðatösku og keypti flugmiða aðra leið“ Vigdís Erla býr í Berlín í Þýskalandi þangað sem hún flutti árið 2013 eftir að hafa fundið kvikmynda og ljósmyndaskóla á netinu, sótt um og komist inn. Hún pakkaði í eina tösku, keypti miða og flaug út á vit ævintýranna. 4.4.2022 07:00
Emilía Hugrún úr FSu vann Söngkeppni framhaldsskólanna Emilía Hugrún Lárusdóttir, fulltrúi Fjölbrautarskóla Suðurlands, bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna ásamt hljómsveit núverandi og fyrrverandi nemenda skólans. Keppnin fór fram á Húsavík í kvöld. 4.4.2022 00:43
Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4.4.2022 00:15
Sandkassinn tekur á því í Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í Apex Legendds í kvöld. Þá ætla þeir mögulega einnig að kíkja smá á Trine. 3.4.2022 19:39
Guðrún Helga Sørtveit á von á öðru barni Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit á von á sínu öðru barni með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. 3.4.2022 19:33