Fleiri fréttir Selja handáburði í lopapeysum til styrktar Konukoti Þessa dagana stendur yfir söfnun fyrir Konukot á vegum L’Occitane sem selur handáburði í lopapeysum til styrktar athvarfsins. Prjónasysturnar frá Eyrarbakka þær Ingibjörg Jóhannsdóttir og Sólrún Jóhannsdóttir eru í sjálfboðavinnu við að hanna og prjóna peysurnar. Það renna 1.500 krónur af hverjum seldum handáburði í lopapeysu til Konukots. 20.1.2022 11:30 „Ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram“ Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktu sem Binni Glee, greindi frá því á dögunum að hann glímir við matarfíkn á lokastigi og lotugræðgi. 20.1.2022 10:30 Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20.1.2022 09:30 Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. 20.1.2022 07:01 Babe Patrol: Herja á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að herja á aðra spilara Caldera í kvöld. Það þýðir að þær ætla að spila Warzone í streymi kvöldins og keppast um sigur. 19.1.2022 20:31 Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. 19.1.2022 20:00 Opinbera nafn og sögusvið nýrra þátta úr söguheimi Hringadróttinssögu Prime Video hefur opinberað hvað nýir þættir fyrirtækisins úr söguheimi Hringadróttinssögu heita. Þeir verða frumsýndir þann 2. september og heita Lord of the Rings: The Rings of Power. 19.1.2022 16:56 Berndsen gefur út Maximum Emergency Tónlistarmaðurinn og 80’s stjarnan Davíð Berndsen var að senda frá sér glænýtt og spikfeitt lag sem heitir Maximum Emergency. 19.1.2022 16:31 Las fréttirnar í átján ára gömlum jakka úr H&M Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir klæddist grænum H&M jakka í fréttunum á RÚV í gær. 19.1.2022 16:30 Vonarstjarna Frakka lést eftir skíðaslys Franski leikarinn Gaspard Ulliel, vonarstjarna í franskri kvikmyndagerð og stjarna í Moon Knight þáttum Marvel sem frumsýndir verða í mars, er látinn eftir skíðaslys. AFP fréttaveitan greinir frá. 19.1.2022 15:33 Úrslitin í fyrsta Krakkakviss þættinum réðust undir lokin Fyrsti þátturinn af Krakkakviss fór í loftið á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Þar áttust við nemendur í 5.-7.bekk í nýjum og skemmtilegum spurningaþætti. 19.1.2022 15:30 Einstök útsýnisíbúð í Bríetartúni Á Fasteignavefnum okkar er til sölu útsýnisíbúð á áttundu hæð í Bríetartúni 9 í Reykjavík. Íbúðin er 136,1 fermetrar og uppsett verð er 119 milljónir. 19.1.2022 14:30 Íslensk öfgasamtök svipta af sér hulunni Leikarinn Aron Már Ólafsson kom áhorfendum verulega á óvart þegar hann birtist sem leiðtogi vinstri samtakanna The Nebulae í Youtube myndbandi á dögunum. 19.1.2022 13:31 „Mjög mikið frelsi þegar ég áttaði mig á því að ég þyrfti ekki að velja og hafna“ Mars Proppé er eðlisfræðinemi við Háskóla Íslands og á sama tíma aktívisti sem hefur vakið athygli að undanförnu fyrir baráttu sína fyrir auknum sýnileika og réttindum kynsegin fólks. 19.1.2022 12:31 Sköpunargleði og mannréttindi sameinast í listaverkavefuppboði List og góðgerðarstarfsemi sameinast í eitt dagana 22. janúar - 3. febrúar næstkomandi þegar Amnesty International og Gallerí Fold sameina krafta sína í vefuppboði á íslenskri list frá íslensku samtíma listafólki. 19.1.2022 11:30 Herra Hnetusmjör og Sara eignuðust annan dreng Rapparinn Herra Hnetusmjör og kærasta hans, Sara Linneth Lovísudóttir Castañeda, eignuðust sitt annað barn þann 16. janúar. Parið segir frá þessu á Instagram en drengurinn hefur fengið nafnið Krummi Steinn Árnason Castañeda. 19.1.2022 11:29 Eldað af ást: Kálfakjöt með heimagerðu pestói Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Þriðja máltíðin sem hún sýnir er kálfakjöt með heimagerðu pestói og meðlæti. 19.1.2022 09:31 Birti eina af síðustu myndunum af Betty White sem hefði orðið hundrað ára Aðstoðarkona Betty White heitinnar, bandarísku leikkonunnar sem lést síðastliðinn gamlársdag, birti í fyrradag mynd sem hún sagði vera meðal þeirra síðustu sem teknar voru af leikkonunni. Myndina birti hún í tilefni þess að White hefði fagnað hundrað ára afmæli í gær. 19.1.2022 08:01 André Leon Talley er fallinn frá André Leon Talley, tískublaðamaður og fyrrverandi stjórnandi hjá bandaríska tímaritinu Vogue, er látinn, 73 ára að aldri. 19.1.2022 07:29 Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19.1.2022 07:01 Hryllingur og förðun hjá Queens Móna í Queens tekur á móti góðum gesti í streymi kvöldsins. Það er hún Óla Litla, eins og hún er kölluð á Twitch þar sem hún er með tæplega tvö þúsund fylgjendur. 18.1.2022 20:31 Svona gerir þú regnbogakökuna úr Blindum bakstri Í síðasta þætti af Blindum bakstri leiðbeindi Eva Laufey Kjaran keppendum í að gera afmælisköku fyrir barnaafmæli, svokallaða regnbogaköku. 18.1.2022 17:32 Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18.1.2022 15:30 Kvikmyndin Berdreymi valin til heimsfrumsýningar á Berlinale Berdreymi, ný íslensk kvikmynd eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin til þátttöku á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Berlín, sem fer fram frá 10 til 20. febrúar. 18.1.2022 14:42 Dularfull ljósmynd vekur athygli Á sunnudaginn fór í loftið fimmti þátturinn af Svörtum söndum á Stöð 2. Það má með sanni segja að hlutirnir gerist hratt í þáttunum núna. 18.1.2022 14:30 Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18.1.2022 13:30 Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi „Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær. 18.1.2022 12:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18.1.2022 12:05 Tuttugu vinsælustu kvikmyndir ársins 2021 á Íslandi Nýjasta James Bond myndin No Time to Die var tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs í kvikmyndahúsum hér á landi. Íslenska kvikmyndin Leynilögga var í öðru sæti listans. 18.1.2022 10:48 „Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður“ „Ég var á neyðarbílnum þetta kvöld sem er bíll sem er alltaf mannaður af bráðatækni. Það eru allar stöðvar á leiðinni á vettvang. Þetta var um vetur og þetta var seint að kvöldi til og það var myrkur. Þegar við komum á vettvang var bíllinn á kafi. Við sjáum samt að ofan á sjónum er smá klaki, smá ísing og því sjáum við hvar bíllinn fer ofan í,“ segir Birgir Þór Guðmundsson sjúkraflutningamaður, í þættinum Baklandið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 18.1.2022 10:31 Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Bætt heilsa og aukið sjálfstraust með nýársáskorun House of Beauty Nýtt Upphaf.„Markmiðin okkar eru að hjálpa fólki við að bæta heilsuna og auka sjálfstraustið, enda er slagorð stofunnar ,Þinn árangur er okkar markmið,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, konan á bak við líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty. 18.1.2022 08:51 „Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18.1.2022 07:01 „Hann deyr á meðan ég er bókstaflega í flugvélinni“ Á feðradaginn fyrir skemmstu hefði Sverrir Rolf Sander viljað geta hringt í föður sinn og sagt honum frá því að hann væri búinn að finna dóttur hans, sem sagt hálfsystur Sverris. En faðir Sverris lést skyndilega árið 2011 og næsta áratug varði Sverrir í að finna systur sína, sem tókst loks síðasta sumar. 17.1.2022 20:31 „Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. 17.1.2022 20:27 Mánudagsstreymið: Fasteignastríð í Monopoly Strákarnir í GameTíví ætla að heyja heldur óhefðbundið stríð í mánudagsstreymi kvöldsins. Háð verður fasteignastríð. 17.1.2022 19:29 Fékk áfall þegar hún sá hvað var inni í köku Eyþórs Inga Eva Laufey Kjaran fékk tónlistarfólk til sín í Blindan bakstur. Fengu þau það skemmtilega verkefni að baka afmælisköku fyrir barnaafmæli. 17.1.2022 15:31 „Ég trúi því að það sé ljós innra með okkur öllum“ Söngvarinn Ísak Morris var að gefa út sitt annað lag, You Light Up The Sky, sem mun vera á komandi plötu kappanns. Um er að ræða popplag með sterkum áhrifum frá áttunda áratugnum. 17.1.2022 14:31 Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. 17.1.2022 14:16 Taktu þátt í bóndadagsleik Vísis Bóndadagurinn nálgast hratt og Vísir dembir því í glæsilegan bóndadagsleik með lesendum. Hægt er að tilnefna uppáhalds bóndann sinn og freista þess að gleðja hann svo um munar en einn stálheppinn bóndi verður dreginn úr pottinum á bóndadaginn sjálfan og hlýtur glæsilegar gjafir frá samstarfsaðilum okkar. 17.1.2022 13:48 Kanye ósáttur út af barnaafmæli og rappar um að berja Pete Davidson Kanye West virðist ekki vera ánægður með fyrrverandi eiginkonu sína Kim Kardashian og hefur ekki verið feiminn við að lýsa samskiptum þeirra opinberlega í gegnum lögin sín, viðtöl og myndskeið. Kim og Kanye, eða Ye eins og hann heitir eftir að hann breytti nafninu sínu, eru að fara í gegnum skilnað sem virðist ekki ganga jafn vel og þau gáfu upphaflega til kynna. 17.1.2022 13:31 Stjörnulífið: „Haldið ykkur frá hálfvitum“ Tíu manna samkomubann á Íslandi og skemmtanalífið í algjöru lágmarki. En Íslendingar láta það ekki stoppa sig og njóta lífsins í útivist, bakstri og kaffibollum uppi í rúmi. 17.1.2022 11:31 Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni. Hún tilkynnti þetta á Instagram um helgina. Fyrir eiga Margrét Edda og Ingimar Elíasson saman einn son. 17.1.2022 11:12 „Eini staðurinn sem var tilbúinn að gefa þeim tækifæri“ Fyrir rétt tæpum tíu árum greindust bræðurnir Baldvin Týr og Baldur Ari með ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdóm með aðeins viku millibili, þá tveggja og þriggja ára. Sjúkdómurinn heitir Duchenne og leggst eingöngu á drengi. 17.1.2022 10:30 Barnavöruæði hjá VAZ.is VAZ.is er vefverslun vikunnar á Vísi. 17.1.2022 10:13 Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn 86 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu fyrir utan Aþenu í gær. 17.1.2022 07:59 Sjá næstu 50 fréttir
Selja handáburði í lopapeysum til styrktar Konukoti Þessa dagana stendur yfir söfnun fyrir Konukot á vegum L’Occitane sem selur handáburði í lopapeysum til styrktar athvarfsins. Prjónasysturnar frá Eyrarbakka þær Ingibjörg Jóhannsdóttir og Sólrún Jóhannsdóttir eru í sjálfboðavinnu við að hanna og prjóna peysurnar. Það renna 1.500 krónur af hverjum seldum handáburði í lopapeysu til Konukots. 20.1.2022 11:30
„Ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram“ Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktu sem Binni Glee, greindi frá því á dögunum að hann glímir við matarfíkn á lokastigi og lotugræðgi. 20.1.2022 10:30
Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20.1.2022 09:30
Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. 20.1.2022 07:01
Babe Patrol: Herja á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að herja á aðra spilara Caldera í kvöld. Það þýðir að þær ætla að spila Warzone í streymi kvöldins og keppast um sigur. 19.1.2022 20:31
Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. 19.1.2022 20:00
Opinbera nafn og sögusvið nýrra þátta úr söguheimi Hringadróttinssögu Prime Video hefur opinberað hvað nýir þættir fyrirtækisins úr söguheimi Hringadróttinssögu heita. Þeir verða frumsýndir þann 2. september og heita Lord of the Rings: The Rings of Power. 19.1.2022 16:56
Berndsen gefur út Maximum Emergency Tónlistarmaðurinn og 80’s stjarnan Davíð Berndsen var að senda frá sér glænýtt og spikfeitt lag sem heitir Maximum Emergency. 19.1.2022 16:31
Las fréttirnar í átján ára gömlum jakka úr H&M Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir klæddist grænum H&M jakka í fréttunum á RÚV í gær. 19.1.2022 16:30
Vonarstjarna Frakka lést eftir skíðaslys Franski leikarinn Gaspard Ulliel, vonarstjarna í franskri kvikmyndagerð og stjarna í Moon Knight þáttum Marvel sem frumsýndir verða í mars, er látinn eftir skíðaslys. AFP fréttaveitan greinir frá. 19.1.2022 15:33
Úrslitin í fyrsta Krakkakviss þættinum réðust undir lokin Fyrsti þátturinn af Krakkakviss fór í loftið á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Þar áttust við nemendur í 5.-7.bekk í nýjum og skemmtilegum spurningaþætti. 19.1.2022 15:30
Einstök útsýnisíbúð í Bríetartúni Á Fasteignavefnum okkar er til sölu útsýnisíbúð á áttundu hæð í Bríetartúni 9 í Reykjavík. Íbúðin er 136,1 fermetrar og uppsett verð er 119 milljónir. 19.1.2022 14:30
Íslensk öfgasamtök svipta af sér hulunni Leikarinn Aron Már Ólafsson kom áhorfendum verulega á óvart þegar hann birtist sem leiðtogi vinstri samtakanna The Nebulae í Youtube myndbandi á dögunum. 19.1.2022 13:31
„Mjög mikið frelsi þegar ég áttaði mig á því að ég þyrfti ekki að velja og hafna“ Mars Proppé er eðlisfræðinemi við Háskóla Íslands og á sama tíma aktívisti sem hefur vakið athygli að undanförnu fyrir baráttu sína fyrir auknum sýnileika og réttindum kynsegin fólks. 19.1.2022 12:31
Sköpunargleði og mannréttindi sameinast í listaverkavefuppboði List og góðgerðarstarfsemi sameinast í eitt dagana 22. janúar - 3. febrúar næstkomandi þegar Amnesty International og Gallerí Fold sameina krafta sína í vefuppboði á íslenskri list frá íslensku samtíma listafólki. 19.1.2022 11:30
Herra Hnetusmjör og Sara eignuðust annan dreng Rapparinn Herra Hnetusmjör og kærasta hans, Sara Linneth Lovísudóttir Castañeda, eignuðust sitt annað barn þann 16. janúar. Parið segir frá þessu á Instagram en drengurinn hefur fengið nafnið Krummi Steinn Árnason Castañeda. 19.1.2022 11:29
Eldað af ást: Kálfakjöt með heimagerðu pestói Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Þriðja máltíðin sem hún sýnir er kálfakjöt með heimagerðu pestói og meðlæti. 19.1.2022 09:31
Birti eina af síðustu myndunum af Betty White sem hefði orðið hundrað ára Aðstoðarkona Betty White heitinnar, bandarísku leikkonunnar sem lést síðastliðinn gamlársdag, birti í fyrradag mynd sem hún sagði vera meðal þeirra síðustu sem teknar voru af leikkonunni. Myndina birti hún í tilefni þess að White hefði fagnað hundrað ára afmæli í gær. 19.1.2022 08:01
André Leon Talley er fallinn frá André Leon Talley, tískublaðamaður og fyrrverandi stjórnandi hjá bandaríska tímaritinu Vogue, er látinn, 73 ára að aldri. 19.1.2022 07:29
Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19.1.2022 07:01
Hryllingur og förðun hjá Queens Móna í Queens tekur á móti góðum gesti í streymi kvöldsins. Það er hún Óla Litla, eins og hún er kölluð á Twitch þar sem hún er með tæplega tvö þúsund fylgjendur. 18.1.2022 20:31
Svona gerir þú regnbogakökuna úr Blindum bakstri Í síðasta þætti af Blindum bakstri leiðbeindi Eva Laufey Kjaran keppendum í að gera afmælisköku fyrir barnaafmæli, svokallaða regnbogaköku. 18.1.2022 17:32
Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18.1.2022 15:30
Kvikmyndin Berdreymi valin til heimsfrumsýningar á Berlinale Berdreymi, ný íslensk kvikmynd eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin til þátttöku á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Berlín, sem fer fram frá 10 til 20. febrúar. 18.1.2022 14:42
Dularfull ljósmynd vekur athygli Á sunnudaginn fór í loftið fimmti þátturinn af Svörtum söndum á Stöð 2. Það má með sanni segja að hlutirnir gerist hratt í þáttunum núna. 18.1.2022 14:30
Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18.1.2022 13:30
Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi „Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær. 18.1.2022 12:30
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18.1.2022 12:05
Tuttugu vinsælustu kvikmyndir ársins 2021 á Íslandi Nýjasta James Bond myndin No Time to Die var tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs í kvikmyndahúsum hér á landi. Íslenska kvikmyndin Leynilögga var í öðru sæti listans. 18.1.2022 10:48
„Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður“ „Ég var á neyðarbílnum þetta kvöld sem er bíll sem er alltaf mannaður af bráðatækni. Það eru allar stöðvar á leiðinni á vettvang. Þetta var um vetur og þetta var seint að kvöldi til og það var myrkur. Þegar við komum á vettvang var bíllinn á kafi. Við sjáum samt að ofan á sjónum er smá klaki, smá ísing og því sjáum við hvar bíllinn fer ofan í,“ segir Birgir Þór Guðmundsson sjúkraflutningamaður, í þættinum Baklandið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 18.1.2022 10:31
Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Bætt heilsa og aukið sjálfstraust með nýársáskorun House of Beauty Nýtt Upphaf.„Markmiðin okkar eru að hjálpa fólki við að bæta heilsuna og auka sjálfstraustið, enda er slagorð stofunnar ,Þinn árangur er okkar markmið,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, konan á bak við líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty. 18.1.2022 08:51
„Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18.1.2022 07:01
„Hann deyr á meðan ég er bókstaflega í flugvélinni“ Á feðradaginn fyrir skemmstu hefði Sverrir Rolf Sander viljað geta hringt í föður sinn og sagt honum frá því að hann væri búinn að finna dóttur hans, sem sagt hálfsystur Sverris. En faðir Sverris lést skyndilega árið 2011 og næsta áratug varði Sverrir í að finna systur sína, sem tókst loks síðasta sumar. 17.1.2022 20:31
„Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. 17.1.2022 20:27
Mánudagsstreymið: Fasteignastríð í Monopoly Strákarnir í GameTíví ætla að heyja heldur óhefðbundið stríð í mánudagsstreymi kvöldsins. Háð verður fasteignastríð. 17.1.2022 19:29
Fékk áfall þegar hún sá hvað var inni í köku Eyþórs Inga Eva Laufey Kjaran fékk tónlistarfólk til sín í Blindan bakstur. Fengu þau það skemmtilega verkefni að baka afmælisköku fyrir barnaafmæli. 17.1.2022 15:31
„Ég trúi því að það sé ljós innra með okkur öllum“ Söngvarinn Ísak Morris var að gefa út sitt annað lag, You Light Up The Sky, sem mun vera á komandi plötu kappanns. Um er að ræða popplag með sterkum áhrifum frá áttunda áratugnum. 17.1.2022 14:31
Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. 17.1.2022 14:16
Taktu þátt í bóndadagsleik Vísis Bóndadagurinn nálgast hratt og Vísir dembir því í glæsilegan bóndadagsleik með lesendum. Hægt er að tilnefna uppáhalds bóndann sinn og freista þess að gleðja hann svo um munar en einn stálheppinn bóndi verður dreginn úr pottinum á bóndadaginn sjálfan og hlýtur glæsilegar gjafir frá samstarfsaðilum okkar. 17.1.2022 13:48
Kanye ósáttur út af barnaafmæli og rappar um að berja Pete Davidson Kanye West virðist ekki vera ánægður með fyrrverandi eiginkonu sína Kim Kardashian og hefur ekki verið feiminn við að lýsa samskiptum þeirra opinberlega í gegnum lögin sín, viðtöl og myndskeið. Kim og Kanye, eða Ye eins og hann heitir eftir að hann breytti nafninu sínu, eru að fara í gegnum skilnað sem virðist ekki ganga jafn vel og þau gáfu upphaflega til kynna. 17.1.2022 13:31
Stjörnulífið: „Haldið ykkur frá hálfvitum“ Tíu manna samkomubann á Íslandi og skemmtanalífið í algjöru lágmarki. En Íslendingar láta það ekki stoppa sig og njóta lífsins í útivist, bakstri og kaffibollum uppi í rúmi. 17.1.2022 11:31
Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni. Hún tilkynnti þetta á Instagram um helgina. Fyrir eiga Margrét Edda og Ingimar Elíasson saman einn son. 17.1.2022 11:12
„Eini staðurinn sem var tilbúinn að gefa þeim tækifæri“ Fyrir rétt tæpum tíu árum greindust bræðurnir Baldvin Týr og Baldur Ari með ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdóm með aðeins viku millibili, þá tveggja og þriggja ára. Sjúkdómurinn heitir Duchenne og leggst eingöngu á drengi. 17.1.2022 10:30
Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn 86 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu fyrir utan Aþenu í gær. 17.1.2022 07:59