Leikjavísir

Hryllingur og förðun hjá Queens

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens Óla Litla

Móna í Queens tekur á móti góðum gesti í streymi kvöldsins. Það er hún Óla Litla, eins og hún er kölluð á Twitch þar sem hún er með tæplega tvö þúsund fylgjendur.

Saman munu þær kíkja á förðun og spila hryllingsleikinn Phasmophobia.

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.

Streymi Queens má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.