Fleiri fréttir

Má kjósa, keyra og eignast barn í fyrsta sinn í fjór­tán ár

Tónlistargoðsögnin Britney Spears fagnaði sigri í sjálfræðisbaráttu sinni um helgina með því að drekka sitt fyrsta kampavínsglas. Undanfarin tæp fjórtán ár hefur Britney nefnilega ekki mátt borða, drekka eða gera nokkuð án þess að fá leyfi frá föður sínum. 

Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni

Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni.

Queens: Taka tangó og spila Resident Evil 5

Móna og Valla eru mættar aftur og ætla að spila samvinnuleikinn Operation Tango. Þetta er þó líklegast í síðasta sinn þar sem aðeins eitt verkefni er eftir í leiknum en í honum stíga stelpurnar í spor alþjóðlegra njósnara sem þurfa að leysa ýmis verkefni í sameiningu.

Berst fyrir mál­efnum barna að­eins tólf ára gamall

Vilhjálmur Hauksson er tólf ára drengur með sterka réttlætiskennd. Hann situr í ráðgjafahópi Umboðsmanns barna þar sem hann berst fyrir málefnum fatlaðra barna. Sjálfur er hann með hreyfihömlunina CP ásamt því að vera greindur með Asperger.

11.5 milljónir söfnuðust í FO herferð UN Women

„Ánægjulegt er að segja frá því að við erum í þann mund að fara senda 11.5 milljónir króna til verkefna UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu,” segir Stella Samúelsdóttir framkvæmdastýra UN Women á Íslandi.

Jón Laxdal er látinn

Jón Laxdal Halldórsson myndlistarmaður er látin 71 árs að aldri. Akureyri.net greinir frá andláti Jóns sem fæddist á Akureyri en lést á heimili sínu í Hörgársveit föstudaginn 12. nóvember.

Måneskin tóku á móti rokkverðlaununum í Gucci

Hljómsveitin Måneskin var valin besta rokksveit ársins á MTV EMA verðlaununum. Hljómsveitin kom fram og tók lagið MAMMAMIA en verðlaunin fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi.  

Badmintongoðsögn hannar jólakort

Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Nýja kortið, Júlaknús, er það þriðja og síðasta í jólakortaseríu sem Elsa hannaði fyrir SOS og gaf samtökunum í þágu góðs málefnis. Elsa hannaði einnig jólakort SOS síðastliðinn tvö ár, Jólahjarta og Jólaskór, og seldust þau upp en eru nú fáanleg aftur.

Mánudagsstreymið: Squid Game og glænýr Battlefield

Það verður nóg um að vera í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir ætla að byrja á að keppa í Squid Game leiknum Crab Game. Eftir það verður hinn glænýi Battlefield 2042 prófaður.

Gátu loksins lesið saman eftir átján mánaða bið

Verkið Blóðuga kanínan verður frumsýnt 27. janúar næstkomandi en leikhópurinn er aðeins nýbyrjaður að hittast. Miðasala er nú þegar hafin og verður sýningin sett upp í Tjarnarbíói. 

Rokk og ról fyrir ljúfar sálir

Baby It’s Love er nýjasta lagið frá Rolf Hausbentner Band og er unnið í samstarfi við Fríðu Dís.  Svalur rokkari um neistann sem blossar upp á milli tveggja einstaklinga sem kom út á streymisveitum föstudaginn 12. nóvember 2021.  

Hvað er svona merki­legt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor?

Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja.

Fyrsta breiðskífa Kig & Husk er komin út

Fyrsta breiðskífa Kig & Husk sem er skipuð Frank Hall (Ske) og Höskuldi Ólafssyni (Quarashi, Ske), kemur út í dag 11. nóvember. Platan nefnist Kill the Moon og inniheldur 10 frumsamin lög.

Landabruggið á Ísólfsskála breytti örlögum Guðbergs

Uppræting bruggverksmiðju í helli við Ísólfsskála á fjórða áratugnum varð til þess að foreldrar Guðbergs Bergssonar rithöfundar ákváðu að flytja þaðan þegar Guðbergur var þriggja ára. Hann ólst því upp í Grindavík en ekki sem bóndasonur á Ísólfsskála, þar sem hann er fæddur.

Út í geim á svifbretti með grúvið og kúabjölluna

Rokksveitin Volcanova sendi frá sér sína fyrstu plötu Radical Waves á síðasta ári. Plötunni var tekið vel af gagnrýnendum og aðdáendum um allan heim og var henni loksinsfagnað á Húrra þann 1. október síðastliðinn fyrir pakk fullu húsi eftir að sveitin þurfti að fresta tónleikunum í 5 skipti. 

„Er til öruggari staður til að vera á?“

Tónlistarmenn telja að komið hafi verið til móts við viðburðahaldara með nýjum sóttvarnarreglum. Fimm hundruð mega koma saman á viðburðum, gegn framvísun neikvæðs hraðprófs.

Árið 1996 var hápunktur í útgáfu danstónlistar

Safnplatan PartyZone 96 á tuttugu og fimm ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Í tilefni af því er bæði platan og besta danstónlist þess tíma spiluð í nýjustu tveimur þáttum PartyZone og er hægt að hlusta á þá á Vísi og í öppum Bylgjunnar, FM957 og X977. 

Tónleikum Bocelli líklega frestað

„Í ljósi tilkynninga stjórnvalda í dag lítur út fyrir að tónleikum Andrea Bocelli verði frestað enn og aftur,“ sendi Sena frá sér í tilkynningu rétt í þessu. 

Það heitasta á heimilum landsmanna í augnablikinu

Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla er sú sem allt veit um stefnur og strauma í innanhússtísku íslenskra heimila og hvað er vinsælast, bæði hvað varðar innréttingar og húsgögn og liti á veggi.

Sjá næstu 50 fréttir