Leikjavísir

Queens: Taka tangó og spila Resident Evil 5

Samúel Karl Ólason skrifar
255710456_10158168551946651_6753626310058509051_n

Móna og Valla eru mættar aftur og ætla að spila samvinnuleikinn Operation Tango. Þetta er þó líklegast í síðasta sinn þar sem aðeins eitt verkefni er eftir í leiknum en í honum stíga stelpurnar í spor alþjóðlegra njósnara sem þurfa að leysa ýmis verkefni í sameiningu.

Seinna í kvöld ætla stelpurnar svo að spila hryllingsleikinn Resident Evil 5.

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.

Streymi Queens má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.