Fleiri fréttir

Funheitt dagatal Slökkviliðsins komið út
Dagatal Slökkviliðsins er komið út en í því má sjá tólf myndir af föngulegum slökkviliðsmönnum og konum.

Perry og Hurwitz trúlofuð
Leikarinn Matthew Perry og Holly Hurwitz eru trúlofuð en Perry er frægastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Chandler.

Atli fær Grammy-tilnefningu
Tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson er tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire and Saga.

Segir bless við kæruleysið í nýju myndbandi
Volcano Victims gaf út nýtt lag og myndband á dögunum. í myndbandinu segir hann bless við kæruleysið og stefnuleysið.

Kristján kominn með nafn Svölu á úlnliðinn
Kristján Einar Sigurbjörnsson lét í vikunni flúra á sig nafn kærustunnar sinnar Svölu Björgvinsdóttur. Einnig fékk hann sé flúr með nafni dóttur sinnar, Aþenu. Bæði nöfnin skreyta nú úlnlið sjómannsins.

RISA afsláttarhelgi framundan!
Fjöldi fyrirtækja býður frábær tilboð á Black Friday og Cyber Monday á heimapopup.is.

„Ég var oft hrædd um hann“
Eftir skyndilegt andlát Gísla Rúnars Jónssonar ákvað stjúpdóttir hans Eva Dögg Sigurgeirsdóttir að koma fram opinberlega og ræða á gagnrýninn hátt um stöðu geðheilbrigðismála hér á landi. Gísli Rúnar svipti sig lífi í sumar.

Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera?
Stundum er sagt að ástin sé blind. Svo blind að að við tökum ákvarðanir sem ekki alltaf eru þær skynsamlegustu. Við tökum ákvarðanir sem við myndum aldrei annars taka nema undir áhrifum ástarinnar.

Myndir: Varðhundurinn Noodles vakti mikla lukku og vann til verðlauna
Búið er að velja sigurvegara í Mars gæludýragrínmyndaverðlaununum. Þetta er í annað sinn sem verðlaunakeppnin er haldin og er henni ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum.

Aðventukransar að hætti Skreytum hús
Fyrsti í aðventu er á sunnudaginn og því margir sem ætla að setja upp aðventuskreytingar um helgina. Við fengum Soffíu sem sér um Skreytum hús þættina hér á Vísi, til þess að sýna lesendum aðventuskreytingarnar á heimilinu í ár.

„Svo bara kvaddi ég hann og hef aldrei séð hann aftur“
Leikarinn Björgvin Franz Gíslason hefur slegið í gegn í senunni undanfarin ár en í sumar missti hann föður sinn Gísla Rúnar Jónsson, leikara, leikstjóra og handritshöfund en Gísli var sannkölluð þjóðareign.

„Þessum pistli er ætlað að vera hvatningarpistill til karla“
Andrea er félagsfræðingur og lektor við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Hún ásamt samstarfskonu sinni Valgerði S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands hefur að undanförnu verið að vinna að rannsókn á breytingum á heimilislífi á tímum Covid-19 sérstaklega hvað varðar áhrif samkomutakmarkana á fjölskyldulíf og verkaskiptingu.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þættirnir „Rauðvín og klakar“ snúa aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21:00 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.

Hætt að taka þátt í tískusýningum trúarinnar vegna
Bandaríska ofurfyrirsætan Halima Aden er hætt að taka þátt í tískusýningum vegna trúar sinnar. Hún segist margoft hafa þurft að fórna gildum sínum fyrir vinnu sína en kórónuveirufaraldurinn hafi gefið henni svigrúm til að endurskoða afstöðu sína.

Forstjóri Landspítalans keypti glæsihýsi á Nesinu
Páll Matthíasson og eiginkona hans, Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir, festu kaup á glæsilegu einbýlishúsi við Látraströnd 15 á Seltjarnarnesi. Hjónin seldu íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur fyrr á árinu og hafa því fært sig yfir í nágrannasveitarfélagið.

Jón Jónsson vinsælli en klamydía
Valur og Afturelding mættust í stórskemmtilegri viðureign í spurningaþættinum Kviss um síðustu helgi.

Íhaldið alltaf verið sterkt í ættasamfélaginu í Garði
Hjónin Oddný Harðardóttir alþingismaður og Eiríkur Hermannsson, fyrrverandi fræðslustjóri, segja frá ættasamfélaginu og pólitíkinni í Garði í þættinum Um land allt á Stöð 2. „Íhaldið hefur alltaf verið mjög sterkt hérna,“ segir Eiríkur og rifjar upp að vinstri menn og óháðir hafi þó tvisvar náð meirihluta.

Bað um sálfræðing fyrir blaðamennina
Þorbjörg Alda Birkis Marínósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marínós, kom með hvelli inn á sjónarsvið íslenskra fjölmiðla. Hún segir að það hafi verið nauðsynlegt að breyta aðeins til þegar hún tók við sem ritstjóri DV. Meðal annars að banna fólk úr kommentakerfum og fleira í þeim dúr.

Flúruðu nöfnin á hvort annað
Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson fengu sér bæði nýtt húðflúr í gær.

Þrjú ný lög á jólaplötu Björgvins Halldórssonar
Björgvin Halldórsson gaf í dag út safnplötuna Ég kem með jólin til þín en á henni má finna þrjú ný lög. Platan kemur út í dag geisladiski og á streymisveitum en um miðjan desember kemur platan út á tvöföldum lituðum vínyl.

Hádramatísk hugleiðing um lífið og dauðann
The Bottom er nafnið á annarri smáskífu tónlistarmannsins Bony Man (a.k.a. Guðlaugur Jón Árnason) sem kom út fyrir skemmstu.

Stóð í skilnaði, rándýru dómsmáli og bjó í barnaherbergi
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson stóð í skilnaði við barnsmóður sína, dómsmáli við fyrrverandi vin sinn og bjó á sama tíma í barnaherbergi hjá öðrum vini. Sigmar er gestur Einkalífsins og segir skilnað afar sorglegan þótt ákvörðunin sé rétt.

Jenna segir galið að hver sem er geti sprautað efni inn í húð fólks
Fegrunarmeðferðir eru ekki nýjar á nálinni en vinsældir þeirra hafa aukist mikið undanfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum sem hafa rutt sér rúm um allan heim eru meðferðir með fylliefni, og eru margir sem kjósa að láta setja slík efni til dæmis í varir sínar til að auka fyllingu þeirra og fegurð.

Hættar að horfa í laumi og skammast sín
Óraunveruleikinn er nýtt hlaðvarp um ýmsa raunveruleikaþætti sem sýndir eru hér á landi, þá aðallega um þá sem varða ástina. Á bak við þættina eru Sveindís Anja Þórhallsdóttir sálfræðingur og Hildur Stefanía Árnadóttir þroskaþjálfi.

Barnastjörnurnar og baráttan um peningana
Leikkonan Shirley Temple var mikil barnastjarna sérstaklega á árunum 1935-38 og þá einhvern vinsælasta leikkona heims.

Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur
„Ég elska alla“ söng Shady Owens söngkona Hljóma svo eftirminnilega á sjöunda áratugnum. Í hefðbundnum sambandsformum og því sambandformi sem við þekkjum best í vestrænum heimi, þá eru tveir aðilar í ástarsambandi, tveir í hjónabandi.

Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu
Þúsundþjalasmiðurinn, ævintýramaðurinn og hlaðvarpskóngurinn Helgi Jean er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sjálfur lýsir hann sér sem hógværum, brilljant snilling en vinir hans segja hann besta vin heimsins.

Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsverðlauna
Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni.

Nigella fjallaði um íslenskt súkkulaði í þætti sínum á BBC
Stjörnukokkurinn Nigella Lawson fjallaði um íslenska súkkulaðið Omnom í þætti sínum Simply Nigella á BBC í gær.

Glænýtt í sjónvarpi og kvikmyndahúsum
Það er ýmislegt skemmtiefni væntanlegt á næstu misserum í bíó og sjónvarp.

Hreimur fór á kostum hjá Gumma Ben og Sóla
Hreimur Örn Heimisson, oftast kenndur við sveitina Land og synir, var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í spjallþætti þeirra á föstudaginn síðastliðinn á Stöð 2.

Smitaður með samviskubit og greiðir allan aukakostnað
Knattspyrnumaðurinn Gary Martin reyndist vera með Covid-19 og er nú fastur á Tenerife.

Fyrsti bóksölulisti ársins 2020: Algjör sprenging í bóksölu
Enn trónir Arnaldur á toppi bóksölulista. Fátt virðist fá því breytt. Íslenskir bókakaupendur eru íhaldssamir. En þó eru nokkrir sem að gera sig líklega til að velgja Arnaldi undir uggum.

Blood Harmony gefur út draumkennt myndband sem tekið var upp í Svarfaðardal
Hljómsveitin Blood Harmony gefur frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband, við lagið „Summer Leaves”, sem kom út í júlí síðastliðnum.

„Þetta er nokkurs konar óður til vina minna”
Komið er út nýtt myndband við lagiðHere´s Hoping (Pop the glocken) með DuCre, sem er listamannsnafn Árna Húma Aðalsteinssonar. Lagið er þriðja lagið af væntanlegri plötu DuCre, ÓrÓ, sem kemur út 27. nóvember.

Sagan af stórslysastúlkunni
Það kannast eflaust margir við hugtakið meme. Það er í raun ljósmynd sem fer eins og eldur í sinu um netheima, oftar en ekki hefur texta verið komið fyrir á eða við myndina og hún svo notuð við alls kyns tilefni í netumræðu.

Reyndi að svipta sig lífi eftir röð áfalla og baráttu við átröskun
Móeiður Sif Skúladóttir er gríðarlega hraust suðurnesjamær sem stundar nám í einkaþjálfun og æfir bæði crossfit og fitness í sporthúsinu í Keflavík.

Meghan Markle missti fóstur í júlí
Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum.

„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“
Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka.

Jóhann Alfreð og Laufey í stað Villa og Ingileifar
Jóhann Alfreð Kristinsson og Laufey Haraldsdóttir eru nýir spurningahöfundar og dómarar í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV.

Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn
Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021.

Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva
Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum.

Hversdagsleikinn, ömurlega veðrið og þunglyndið
Nú þegar vetur skellur á hér á norðurhveli jarðar gefur Jón Þór Birgisson, betur þekttur sem Jónsi, út nýtt myndband fyrir lagið Sumarið sem aldrei kom af nýju plötu sinni Shiver, sem kom nýlega út á vegum Krunk útgáfunnar.

Hvers má vænta af næstu þáttaröðum The Crown?
Hvenær verður fimmta þáttaröð The Crown sýnd, hverjir leika aðalhlutverkin og fleira.

Ástríðukokkarnir fá sviðið á Vísi
Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt.