Fleiri fréttir

Myndlistin einmanaleg atvinnugrein

Rakel Tomas gefur í næsta mánuði út sína fyrstu listaverkabók og er forsalan nú þegar hafin. Rakel er myndlistakona sem vinnur með kvenlíkamann á súrrelaískan hátt í verkum sínum. 

Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál?

Makamál gerðu á dögunum könnun og spurðu lesendur Vísis um persónulega reynslu þeirra af kynlífsfíkn. Alls tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni.Samkvæmt niðurstöðunum sögðu rúmlega helmingur hafa persónulega reynslu af kynlífsfíkn eða alls 51%.

„Auðvitað er þetta drulluþungt á sál og líkama“

Stefanía Tara Þrastardóttir og Alexander Daniel Ben Guðlaugsson eru nú í frjósemismeðferð og hafa valið að deila öllu ferlinu á samfélagsmiðlum. Hún á erfitt með að verða ófrísk og hann er transmaður og framleiðir því ekki sæði. Þau vona að þeirra reynsla geti verið fróðleg fyrir aðra, hvort sem fólk er í barneignarhugleiðingum eða ekki.

Slalom: Magnað skíðadrama á RIFF

Kvikmyndahúsa hluti RIFF klárast í dag, en hægt verður að sjá þær myndir sem eru í RIFF@home-pakkanum fram til miðnættis á sunnudag. Heiðar Sumarliðason skrifar um Slalom, Night of the Kings og Shithouse.

Stefanía stal senunni með rappábreiðu

Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. 

Tekst á við óttann eftir áföll og gengur alein þvert yfir Ísland

Hjúkrunarfræðingurinn Guðný Ragnarsdóttir sigraðist á erfiðum veikindum fyrir þremur árum og segir að verkefnið hafi verið bæði lærdómsríkt og valdeflandi. Eftir að hún varð heilbrigð aftur hefur hún tekið stórar ákvarðanir um líf sitt og er hætt að lifa í ótta.

Syngur um konuna sem fannst látin í Ísdalnum

Snorri Helgason hefur sent frá sér lagið Gleymdu mér. Það er hluti af sýningunni Útlendingurinn - Morðgáta, sem fjallar um ráðgátuna um konuna sem fannst látin í Ísdalnum í Noregi.

„Bíllinn þarf að vera traustur og núverandi bíll er það ekki“

Í gær var sett af stað söfnun fyrir nýjum sérútbúnum bíl fyrir verkefnið Frú Ragnheiður. Bílinn keyrir um höfuðborgarsvæðið og veitir fólki sem notar vímuefni í æð og heimilislausum einstaklingum aðstoð. Verkefnið er 11 ára en á síðasta ári þjónustaði Frú Ragnheiður 519 einstaklinga í um 4.200 heimsóknum

Unnur og krassasig gefa út tónlistarmyndband við listaverk

Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af krassasig sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi.

Hryllingsaga frá bílastæðinu við Hagkaup

Í nýjasta þættinum af Podkastalanum, þeim níunda í röðinni, fara þeir Gauti Þeyr Másson og Arnar Freyr Frostason yfir mál sem eru mikið til tengd umferð og bílum á hvern hátt.

Valdís Steinars tilnefnd sem nýstirni ársins hjá Dezeen

Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year.

Snjalltæki sem léttir þér lífið

Eldhústöfrar ehf flytja inn algjört töfratæki í eldhúsið, Thermomix, sem leysir tuttugu hefðbundin heimilistæki af og gerir eldamennskuna að leik

Sjá næstu 50 fréttir