Fleiri fréttir

Sam Lloyd látinn 56 ára gamall

Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn.

Svona var Stjórnarballið

Stjórnarball verður haldið í Stúdíói Stöðvar 2 klukkan 19 í kvöld. Hægt er að horfa í beinni útsendingu hér á Vísi.

Bubbi í beinni á Vísi í kvöld

Lokatónleikar Bubba Morthens í samkomubanni eru í kvöld klukkan 20.30. Hægt er að horfa á þá hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir.

Grétar segist strax hafa orðið sjúkur í Siggu Beinteins

Stjórnin hefur skemmt landanum í yfir þrjátíu ár. Margir tengja hvert lag við ákveðið tímabil, staðsetningu eða viðburð og eru sumarsmellirnir orðnir fjölmargir. Fylgst var með Stjórninni í Íslandi í dag í gærkvöldi og var þessari spurningu velt upp: Hversu vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað eftir að hafa verið „par“ í rúm þrjátíu ár og haldið tæplega þúsund tónleika saman?

Dætur Evu Laufeyjar stálu senunni í matarboði

Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína.

Eftirminnilegasta sumarfríið: Handtekin í Las Vegas

Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið.

Thom Yorke frumflutti nýklárað lag úr kjallaranum heima

Svo virðist sem að breski söngvarinn Thom Yorke, forsprakki hljómsveitarinnar Radiohead, hafi ekki setið auðum höndum á meðan kórónuveiran gengur yfir heimsbyggðina. Hann frumflutti glænýtt og nýklárað lag í spjallþætti Jimmy Fallon í gærkvöldi.

Þarmaflóran er frægari en Beyoncé

Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki.

Smárabíó opnar 4. maí

Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu.

Tíu lygileg heimsmet

Það er draumur sumra að slá heimsmet. Að ná að framkvæma eitthvað sem enginn hefur gert áður.

Framleiða gæludýrafóður með vísindin að vopni

Rétt samsetning fóðurs skiptir máli fyrir heilbrigði gæludýra. Taka þarf tillit til þess sem einkennir hverja tegund, stærð og þess sem gerist þegar dýrin eldast.  Royal Canin fóðurframleiðandinn byggir á vísindalegum rannsóknum.

Arnór og Vigdís eiga von á barni

Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir eiga von á sínu fyrsta barni.

Sjá næstu 50 fréttir