Fleiri fréttir Erfitt að halda tveggja metra regluna í svo föngulegum félagsskap Tilhlökkunin hefur verið mikil undanfarna daga hjá fastagestum sundlauga um allt land sem opnuðu ýmist dyrnar á miðnætti eða í morgunsárið eftir tæplega tveggja mánaða lokun. 18.5.2020 11:15 Harður árekstur í miðjum þætti af Framkomu Í síðasta þætti af Framkomu með Fannari Sveinssyni fylgdi hann eftir þeim Víði Reynissyni, Sindra Sindrasyni og Konráði Val Sveinssyni, knapa, áður en þeir komu fram. 18.5.2020 10:29 Sjáðu þegar dyr Laugardalslaugar voru opnaðar rétt eftir miðnætti Nokkur hundruð manns voru mættir við Laugardalslaugina um miðnætti þegar dyrnar að laugunum voru opnaðar á ný eftir að hafa staðið lokaðar í margar vikur. 18.5.2020 00:21 Bieber sér eftir að hafa ekki verið skírlífur Justin Bieber segist sjá eftir því að hafa ekki verið skírlífur fram að hjónabandi. 17.5.2020 17:31 Heimahelgistund í Þorgeirskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Þorgeirskirkju. 17.5.2020 16:22 Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17.5.2020 14:00 Aldrei gott að börn grafi niður sorgina Matthildur Bjarnadóttir segir mikilvægt að aðstoða börn við að finna sorginni góðan farveg. Sorg barna sé ólík fullorðinna og því sé best að fjölskyldan geti rætt tilfinningarnar sem fylgja missi. 17.5.2020 07:00 Vodafone deildinni í LoL lýkur um helgina Vodafone deildin í League of Legends lýkur nú um helgina þegar átta bestu lið landsins mætast í meistaramótinu. 17.5.2020 00:00 Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16.5.2020 21:20 Eurovision í Rotterdam að ári Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi að ári. Þetta var tilkynnt í Eurovision-útsendingunni Europe Shine a Light í kvöld. 16.5.2020 21:09 Modern Family og Anchorman-leikarinn Fred Willard er allur Bandaríski gamanleikarinn Fred Willard er látinn, 86 ára að aldri. 16.5.2020 20:03 Bein útsending: Europe Shine a Light Til að tryggja að íbúar Evrópu fái sinn árlega Eurovision-skammt hefur EBU og hollenskir aðildarfélagar þess ákveðið að blása til heljarinnar veislu þar sem lögin sem valin voru til þátttöku verða kynnt. 16.5.2020 18:45 Daði Freyr hafði sigur í atkvæðagreiðslu Ástrala Daði Freyr og Gagnamagnið unnu sigur í sérstakri atkvæðagreiðslu áströlsku sjónvarpsstöðvarinnar SBS Ástrala um besta Eurovision-lagið í ár. 16.5.2020 17:52 Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16.5.2020 11:35 Íris og Lucas á CooCoo's Nest: „Við þóttumst vera rík einu sinni í mánuði“ „Við létum okkur dreyma um að opna saman stað alveg frá því að við kynntumst, þetta er ástríðan okkar beggja og það sem tengdi okkur frá upphafi.“ Þetta segir Íris Ann Sigurðardóttir annar eigandi veitingastaðanna The CooCoo's Nest og Luna Florens. 16.5.2020 11:00 Vorkennir Daða Frey sérstaklega Belgíski Eurovision-sérfræðingurinn Peter Van de Veire segist vorkenna Daða Frey Péturssyni, sem hefði líklega stigið á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision-sviðinu í Rotterdam í kvöld ef keppninni hefði ekki verið aflýst. 16.5.2020 09:58 Daði í uppáhaldi hjá Norðmönnum Í kvöld kusu Norðmenn Think About Things, lag Daða Freys og Gagnamagnsins sem besta lagið sem senda átti í Eurovision í ár. 15.5.2020 23:03 Bein útsending: Bestu lögin úr söngleiknum um Elly Lokatónleikar í streymisdagskrá Borgarleikhússins í samkomubanni. 15.5.2020 18:04 Föstudagsplaylisti Fannars Arnar Karlssonar Harðkjarnapaunk, en aðeins fyrir ALLRA mestu stuðboltana. 15.5.2020 15:45 Reynir Bergmann fór á kostum í dónalegu símaati Samfélagsmiðlastjarnan og viðskiptamaðurinn Reynir Bergmann mætti í þáttinn Keyrslan á FM957 í gær og tók símaat í blómabúð. 15.5.2020 15:29 Halldóra og Kristinn eiga von á barni „Frétt dagsins er af lítilli geimveru á stærð við lime sem vex og dafnar í mestu makindum.“ 15.5.2020 14:51 ClubDub menn myndu deyja fyrir stelpurnar Raftónlistartvíeykið ClubDub gaf út myndband við lagið Ég Myndi Deyja Fyrir Stelpurnar Mínar. 15.5.2020 14:29 „Ég hef heyrt margt ljótt um mig, sérstaklega frá konum“ „Ég hef heyrt að ég sé alltaf að reyna að drepa fólk í ræktinni, sé svakalega hörð og tillitslaus. Fyrst særði það mig því ég er ekki þannig, en ég veit hvaðan þetta kemur,“ segir Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý. 15.5.2020 14:00 Perlur Íslands: Ellefta lundabúðin í sérstöku uppáhaldi „Þegar ég hugsa um uppáhalds ferðamannastaðinn minn á Íslandi koma nokkrir strax upp í hugann og erfitt að gera upp á milli.“ 15.5.2020 13:30 Skrýtnasti heiti pottur landsins Ýmislegt skemmtilegt og jákvætt hefur gerst í samkomubanninu eins og skrýtnasti heiti pottur landsins sem er heimagerður. Vala Matt leit við hjá þeim Gunnari Smára Jónbjarnarsyni og Lilju Kjartansdóttur á Akranesi og úr pottinum er útsýni til allra átta. 15.5.2020 12:28 „Ég þurfti botninn til að geta spyrnt mér upp“ „Ég byrjaði að semja Love Me stuttu eftir að ég tók ákvörðun um að verða edrú á ný í fyrra,“ segir samfélagsmiðlastjarnan og tónlistarmaðurinn Dagbjört Rúriksdóttir sem frumsýnir myndband við nýtt lag hennar á Vísi í dag. 15.5.2020 11:32 Þriðjungur segist hafa verið „dömpað“ í gegnum skilaboð Ef marka má niðurstöður Makamála hefur rúmlega þriðjungur lesenda Vísis upplifað það að vera „dömpað“ í gegnum skilaboð. 15.5.2020 10:00 Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15.5.2020 09:13 Spurning vikunnar: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Of mikil náin samvera í lengri tíma getur reynst mörgum samböndum þrautinni þyngri en þó eru til sambönd sem ganga betur með meiri samveru. 15.5.2020 08:20 Lúxushús úr tveimur gámum Á YouTube-rásinni Priscila Azzini Interior Design / Architecture er fjallað um lúxus einbýlishús sem reist var úr tveimur gámum. 15.5.2020 07:00 Daði og Gagnamagnið með milljón atkvæði og sigur í Svíþjóð Svíar héldu litla Eurovision keppni, rétt eins og Íslendingar. 14.5.2020 21:57 Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14.5.2020 21:00 Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum. 14.5.2020 20:30 Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð, besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 14.5.2020 20:00 Bein útsending: Tengdó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. 14.5.2020 19:25 Bein útsending: Seinna undankvöld Eurovision Í kvöld fer fram bein útsending á YouTube-rás Eurovision þar sem rennt verður yfir öll lögin sem áttu að taka þátt í seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í kvöld. 14.5.2020 18:15 Upplifði tómarúm þegar Eurovision var aflýst Aðdáendur Eurovision söngvakeppninnar hér á landi ætla að láta alla helgina snúast um lögin sem komust í keppnina þetta árið. Einn af þeim er Andrés Jakob Guðjónsson. 14.5.2020 17:30 Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. 14.5.2020 15:31 Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14.5.2020 14:30 Daði kominn með sinn eigin vagn og syngur nafn stoppistöðvanna Heill strætisvagn er nú skreyttur Daða Frey og Gagnamagninu og er tónlistarmaðurinn nokkuð sáttur við það eins og hann greinir frá á Instagram. 14.5.2020 13:29 Uppistandið sem mun breyta lífi Nabil Nabil Abdulrashid er breskur grínisti sem reyndi fyrir sér í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. 14.5.2020 12:31 Nikkie Tutorials og Daði Freyr spjalla um Eurovision Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er þekkt undir nafninu NikkieTutorials og hefur haldið úti samnefndri YouTube-rás í rúman áratug. 14.5.2020 11:30 Draumaverkefni og minnti á að raða í barbíhús Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. 14.5.2020 10:29 Perlur Íslands: „Breytist í hamingjusprengju á hálendinu“ Fjölmiðlakonan Sunna Karen Sigurþórsdóttir er mikill göngugarpur og líður best uppi á hálendi Íslands. Hún ferðast sjaldan erlendis á sumrin. 14.5.2020 09:00 Einstakt 13 fermetra einbýlishús Levi Kelly heldur úti YouTube-rás þar sem hann ferðast um og skoðar mismunandi eignir. Á dögunum birti hann myndband af smáhýsi í Tennessee í Bandaríkjunum. 14.5.2020 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Erfitt að halda tveggja metra regluna í svo föngulegum félagsskap Tilhlökkunin hefur verið mikil undanfarna daga hjá fastagestum sundlauga um allt land sem opnuðu ýmist dyrnar á miðnætti eða í morgunsárið eftir tæplega tveggja mánaða lokun. 18.5.2020 11:15
Harður árekstur í miðjum þætti af Framkomu Í síðasta þætti af Framkomu með Fannari Sveinssyni fylgdi hann eftir þeim Víði Reynissyni, Sindra Sindrasyni og Konráði Val Sveinssyni, knapa, áður en þeir komu fram. 18.5.2020 10:29
Sjáðu þegar dyr Laugardalslaugar voru opnaðar rétt eftir miðnætti Nokkur hundruð manns voru mættir við Laugardalslaugina um miðnætti þegar dyrnar að laugunum voru opnaðar á ný eftir að hafa staðið lokaðar í margar vikur. 18.5.2020 00:21
Bieber sér eftir að hafa ekki verið skírlífur Justin Bieber segist sjá eftir því að hafa ekki verið skírlífur fram að hjónabandi. 17.5.2020 17:31
Heimahelgistund í Þorgeirskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Þorgeirskirkju. 17.5.2020 16:22
Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17.5.2020 14:00
Aldrei gott að börn grafi niður sorgina Matthildur Bjarnadóttir segir mikilvægt að aðstoða börn við að finna sorginni góðan farveg. Sorg barna sé ólík fullorðinna og því sé best að fjölskyldan geti rætt tilfinningarnar sem fylgja missi. 17.5.2020 07:00
Vodafone deildinni í LoL lýkur um helgina Vodafone deildin í League of Legends lýkur nú um helgina þegar átta bestu lið landsins mætast í meistaramótinu. 17.5.2020 00:00
Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16.5.2020 21:20
Eurovision í Rotterdam að ári Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi að ári. Þetta var tilkynnt í Eurovision-útsendingunni Europe Shine a Light í kvöld. 16.5.2020 21:09
Modern Family og Anchorman-leikarinn Fred Willard er allur Bandaríski gamanleikarinn Fred Willard er látinn, 86 ára að aldri. 16.5.2020 20:03
Bein útsending: Europe Shine a Light Til að tryggja að íbúar Evrópu fái sinn árlega Eurovision-skammt hefur EBU og hollenskir aðildarfélagar þess ákveðið að blása til heljarinnar veislu þar sem lögin sem valin voru til þátttöku verða kynnt. 16.5.2020 18:45
Daði Freyr hafði sigur í atkvæðagreiðslu Ástrala Daði Freyr og Gagnamagnið unnu sigur í sérstakri atkvæðagreiðslu áströlsku sjónvarpsstöðvarinnar SBS Ástrala um besta Eurovision-lagið í ár. 16.5.2020 17:52
Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16.5.2020 11:35
Íris og Lucas á CooCoo's Nest: „Við þóttumst vera rík einu sinni í mánuði“ „Við létum okkur dreyma um að opna saman stað alveg frá því að við kynntumst, þetta er ástríðan okkar beggja og það sem tengdi okkur frá upphafi.“ Þetta segir Íris Ann Sigurðardóttir annar eigandi veitingastaðanna The CooCoo's Nest og Luna Florens. 16.5.2020 11:00
Vorkennir Daða Frey sérstaklega Belgíski Eurovision-sérfræðingurinn Peter Van de Veire segist vorkenna Daða Frey Péturssyni, sem hefði líklega stigið á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision-sviðinu í Rotterdam í kvöld ef keppninni hefði ekki verið aflýst. 16.5.2020 09:58
Daði í uppáhaldi hjá Norðmönnum Í kvöld kusu Norðmenn Think About Things, lag Daða Freys og Gagnamagnsins sem besta lagið sem senda átti í Eurovision í ár. 15.5.2020 23:03
Bein útsending: Bestu lögin úr söngleiknum um Elly Lokatónleikar í streymisdagskrá Borgarleikhússins í samkomubanni. 15.5.2020 18:04
Föstudagsplaylisti Fannars Arnar Karlssonar Harðkjarnapaunk, en aðeins fyrir ALLRA mestu stuðboltana. 15.5.2020 15:45
Reynir Bergmann fór á kostum í dónalegu símaati Samfélagsmiðlastjarnan og viðskiptamaðurinn Reynir Bergmann mætti í þáttinn Keyrslan á FM957 í gær og tók símaat í blómabúð. 15.5.2020 15:29
Halldóra og Kristinn eiga von á barni „Frétt dagsins er af lítilli geimveru á stærð við lime sem vex og dafnar í mestu makindum.“ 15.5.2020 14:51
ClubDub menn myndu deyja fyrir stelpurnar Raftónlistartvíeykið ClubDub gaf út myndband við lagið Ég Myndi Deyja Fyrir Stelpurnar Mínar. 15.5.2020 14:29
„Ég hef heyrt margt ljótt um mig, sérstaklega frá konum“ „Ég hef heyrt að ég sé alltaf að reyna að drepa fólk í ræktinni, sé svakalega hörð og tillitslaus. Fyrst særði það mig því ég er ekki þannig, en ég veit hvaðan þetta kemur,“ segir Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý. 15.5.2020 14:00
Perlur Íslands: Ellefta lundabúðin í sérstöku uppáhaldi „Þegar ég hugsa um uppáhalds ferðamannastaðinn minn á Íslandi koma nokkrir strax upp í hugann og erfitt að gera upp á milli.“ 15.5.2020 13:30
Skrýtnasti heiti pottur landsins Ýmislegt skemmtilegt og jákvætt hefur gerst í samkomubanninu eins og skrýtnasti heiti pottur landsins sem er heimagerður. Vala Matt leit við hjá þeim Gunnari Smára Jónbjarnarsyni og Lilju Kjartansdóttur á Akranesi og úr pottinum er útsýni til allra átta. 15.5.2020 12:28
„Ég þurfti botninn til að geta spyrnt mér upp“ „Ég byrjaði að semja Love Me stuttu eftir að ég tók ákvörðun um að verða edrú á ný í fyrra,“ segir samfélagsmiðlastjarnan og tónlistarmaðurinn Dagbjört Rúriksdóttir sem frumsýnir myndband við nýtt lag hennar á Vísi í dag. 15.5.2020 11:32
Þriðjungur segist hafa verið „dömpað“ í gegnum skilaboð Ef marka má niðurstöður Makamála hefur rúmlega þriðjungur lesenda Vísis upplifað það að vera „dömpað“ í gegnum skilaboð. 15.5.2020 10:00
Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15.5.2020 09:13
Spurning vikunnar: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Of mikil náin samvera í lengri tíma getur reynst mörgum samböndum þrautinni þyngri en þó eru til sambönd sem ganga betur með meiri samveru. 15.5.2020 08:20
Lúxushús úr tveimur gámum Á YouTube-rásinni Priscila Azzini Interior Design / Architecture er fjallað um lúxus einbýlishús sem reist var úr tveimur gámum. 15.5.2020 07:00
Daði og Gagnamagnið með milljón atkvæði og sigur í Svíþjóð Svíar héldu litla Eurovision keppni, rétt eins og Íslendingar. 14.5.2020 21:57
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14.5.2020 21:00
Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum. 14.5.2020 20:30
Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð, besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 14.5.2020 20:00
Bein útsending: Tengdó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. 14.5.2020 19:25
Bein útsending: Seinna undankvöld Eurovision Í kvöld fer fram bein útsending á YouTube-rás Eurovision þar sem rennt verður yfir öll lögin sem áttu að taka þátt í seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í kvöld. 14.5.2020 18:15
Upplifði tómarúm þegar Eurovision var aflýst Aðdáendur Eurovision söngvakeppninnar hér á landi ætla að láta alla helgina snúast um lögin sem komust í keppnina þetta árið. Einn af þeim er Andrés Jakob Guðjónsson. 14.5.2020 17:30
Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. 14.5.2020 15:31
Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14.5.2020 14:30
Daði kominn með sinn eigin vagn og syngur nafn stoppistöðvanna Heill strætisvagn er nú skreyttur Daða Frey og Gagnamagninu og er tónlistarmaðurinn nokkuð sáttur við það eins og hann greinir frá á Instagram. 14.5.2020 13:29
Uppistandið sem mun breyta lífi Nabil Nabil Abdulrashid er breskur grínisti sem reyndi fyrir sér í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. 14.5.2020 12:31
Nikkie Tutorials og Daði Freyr spjalla um Eurovision Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er þekkt undir nafninu NikkieTutorials og hefur haldið úti samnefndri YouTube-rás í rúman áratug. 14.5.2020 11:30
Draumaverkefni og minnti á að raða í barbíhús Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. 14.5.2020 10:29
Perlur Íslands: „Breytist í hamingjusprengju á hálendinu“ Fjölmiðlakonan Sunna Karen Sigurþórsdóttir er mikill göngugarpur og líður best uppi á hálendi Íslands. Hún ferðast sjaldan erlendis á sumrin. 14.5.2020 09:00
Einstakt 13 fermetra einbýlishús Levi Kelly heldur úti YouTube-rás þar sem hann ferðast um og skoðar mismunandi eignir. Á dögunum birti hann myndband af smáhýsi í Tennessee í Bandaríkjunum. 14.5.2020 07:00