Fleiri fréttir

„Erfiðast í þessu ferli er þegar maður missir það“

Linda Haukdal er 45 ára, einhleyp og hefur reynt að eignast barn í nokkur ár. Hún hefur bæði varið miklum tíma og fjármunum í meðferðir en samtals hefur hún farið í 12 glasameðferðir hér á landi með engum árangri.

Tók tíma til að syrgja eftir fósturmissinn

Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar hér á Vísi þar sem þemað er frjósemi og ófrjósemi. Þar ræðir hún um eigin getnað og einnig fósturmissi. 

Alda­móta­tón­leikar á Þjóð­há­tíð

Í morgun voru fyrstu listamennirnir tilkynntir sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en þar kemur fram að Emmsjé Gauti og tónlistamennirnir á bakvið Aldamótatónleikana munu til með að koma fram.

Net­flix svarar sam­særis­kenningum um Daða Frey

Útibú Netflix á Bretlandi og Írlandi svaraði samsæriskenningasmið á Twitter í dag sem hafði kastað fram kenningu um tengsl kvikmyndar Will Ferrel um Eurovision við sigur Daða og Gagnamagnsins í Söngvakeppninni síðastliðinn laugardag.

Daði ætlar sér ekki að breyta atriðinu

"Núna er bara að fara af stað svaka prógram,“ segir Daði Freyr Pétursson í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Daði og Gagnamagnið unnið Söngvakeppnina á laugardaginn með laginu Think about things sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí.

Guð minn góður!

The Invisible Man í leikstjórn Leigh Wannell hefur nú verið tekin til sýningar. Þetta er hrollvekja sem byggir (mjög) lauslega á samnefndri nóvellu H.G. Wells frá árinu 1897.

Upplifði gríðarlega mikla skömm eftir skilnaðinn

Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið

„Er algjör furðufugl en það er allt í góðu lagi“

Engill Bjartur Einisson er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Árið 2018 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Vígslu, sem hefur að geyma fjörutíu frumsamin ljóð og núna í vetur kom út önnur bók hans sem hann kallar Ljóðgæti.

Pampers Pure eru nýjustu bleiurnar á markaðnum

Sara Björk Guðmundsdóttir og Viktoría Ósk Vignisdóttir stofnuðu hlaðvarpið Fæðingarcast sem fjallar um meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og allt sem því tengist. Þær heyrðu af Pampers Pure bleiunum og ákváðu að kynna sér þær betur.

Rússar sækja hart að Daða

Þó svo að Rússar hafi ekki ennþá valið hvaða lag verður þeirra framlag í Eurovision í ár er ljóst að flytjandi þess mun veita Daða harða samkeppni.

Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn

Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri.

Daði og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum

Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust.

RÚV biður Ívu afsökunar

Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið með lag sitt Oculis Videre, greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún væri ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins.

Sjá næstu 50 fréttir