Fleiri fréttir

„Ég var dofin og leitaði mér ekki hjálpar“

Thelma Dögg Guðmundsen er með kvíðaröskun og geðhvörf og þjáðist hún í mörg ár áður en hún fékk rétta greiningu á geðsjúkdómnum eftir margar læknisheimsóknir. Í einlægu viðtali segir Thelma að hún hafi verið brotin og týnd áður en hún var greind.

Það þarf að segja sögu svona merkra kvenna

En tíminn skundaði burt… er saga Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfundar (1880-1938), skráð af Málfríði Finnbogadóttur. Framhald titilsins er á bakhlið bókarinnar: …með liðnu dagana í fanginu.

Berst fyrir þá sem þurfa hjálp

MMA-bardagakappinn Justin Wren berst fyrir aðra. Hann hefur lengi hjálpað pygmýjum í Afríku og nýlega tók hann ungan dreng sem var lagður í einelti undir sinn verndarvæng.

Guð, eru mömmur til?

Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf.

Cyber Monday fjör - fimmtíu heppnir viðskiptavinir fá endurgreitt

Vefsíðan 1111.is heldur utan um fjölda verslana sem bjóða dúndur afslátt yfir helgina í tilefni af Cyber Monday. Fimmtíu heppnir viðskiptavinir sem borga með Netgíró nú yfir helgina og fram á mánudag munu fá endurgreitt. Brynja Dan Gunnarsdóttir stendur á bak við 1111.is.

Þetta er aldrei í lagi

„Áreitnin var ekki í lagi. Stuðningsleysið var ekki í lagi. Skautafélagið brást mér algjörlega. Þau vilja þagga málið niður en ekki leiðrétta það,“ segir Emilía Rós Ómarsdóttir listskautari sem greindi frá áreitni yfirþjálfara síns fyrir rúmu ári.

Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat

Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttunum um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar.

Allir geta dansað fór vel af stað

Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra.

Stelpu­mynd­banda­fé­lag MA sendir frá sér djamm­lag

Þær Elísabet Kristjánsdóttir, Hugrún Liv Magnúsdóttir, Lovísa Mary og Rakel Reynisdóttir stofnaðu á sínum tíma stelpumyndbandafélag í Menntaskólanum á Akureyri og gáfu á dögunum út nýtt lag og myndband við lagið Sleppa takinu.

Þetta er aldrei í lagi

"Áreitnin var ekki í lagi. Stuðningsleysið var ekki í lagi. Skautafélagið brást mér algjörlega. Þau vilja þagga málið niður en ekki leiðrétta það,“ segir Emilía Rós Ómarsdóttir listskautari sem greindi frá áreitni yfirþjálfara síns fyrir rúmu ári.

Stórskáldið kom með lausnina

Nú á dögunum kom út mappa með plakötum af kápum sígildra íslenskra bóka á vegum útgáfunnar Crymogeu. Sögur á vegg, eins og mappan heitir, inniheldur átta bókarkápur í stærðinni A4 sem henta til að setja í ramma eða hengja vafningalaust á vegg.

Hinn góði endir sögupersónu

Skáldsagan Sterkasta kona í heimi eftir Steinunni G. Helgadóttur fjallar um systkinin Gunnhildi og Eið sem eru mjög samrýmd en fara ólíkar leiðir í lífinu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.