Lífið

Cypress Hill og TLC á Secret Solstice

Stefán Árni Pálsson skrifar
Cypress Hill var einu sinni ein vinsælasta rappsveit heims. TLC á eitt vinsælasta lag sögunnar, Waterfalls.
Cypress Hill var einu sinni ein vinsælasta rappsveit heims. TLC á eitt vinsælasta lag sögunnar, Waterfalls.

Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar.

Meðal þekktra listamanna má nefna, Cypress Hill, Lil Pump, Primal Scream og TLC. Báðar þessar sveitir voru gríðarlega vinsælar á tíunda áratuginum og eiga heldur betur nokkra smelli.

Hér að neðan  má sjá þá listamenn sem hafa verið tilkynntir en hátíðin fer fram 26.-28. júní á næsta ári.

Cypress Hill [US]
Lil Pump [US]
Primal Scream [UK]
TLC [US]
Meduza [IT]
Regard [XK]
Hayden James [AU]
Hot Dub Time Machine [AU]
24/7 [IS]
Danill [IS]
Elli Grill [IS]
Frid [IS]
GKR [IS]
Ingi Bauer [IS]
Jói Pé og Króli [IS]
Krummi [IS]
Rokky [IS]
Séra Bjössi [IS]
Sprite Zero Klan [IS]
Sturle Dagsland [NO]
Tómas Welding [IS]

Gefið var út myndband í tilefni af tilkynningunni.Eitt vinsælasta lagið með Cypress Hill er Insane In The Brain


Eitt vinsælasta lagið með TLC er Waterfalls
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.