Lífið kynningar

Cyber Monday fjör - fimmtíu heppnir viðskiptavinir fá endurgreitt

Netgíró kynnir
Brynja Dan stendur á bak við síðuna 1111.is.
Brynja Dan stendur á bak við síðuna 1111.is. Aldís Pálsdóttir

Vefsíðan 1111.is heldur utan um fjölda verslana sem bjóða dúndur afslátt yfir helgina í tilefni af Cyber Monday. Fimmtíu heppnir viðskiptavinir sem borga með Netgíró nú yfir helgina og fram á mánudag munu fá endurgreitt. Brynja Dan Gunnarsdóttir stendur á bak við 1111.is.

„Síðan er einskonar hattur yfir verslanir eru með tilboð á vörum ákveðna daga. Viðskiptavinir geta þá farið inn á eina síðu í stað þess að þurfa að giska á hvaða verslanir eru með afslátt,“ útskýrir Brynja.
„Ég hef haldið utan um 11.11 konseptið í mörg ár en ákvað að stækka það og búa til síðu. Þetta er til mikilla þæginda fyrir neytendur og síðan er mjög notendavæn. Fyrirtækin eru listuð upp og fram kemur hversu mikinn afslátt þau bjóða. Viðskiptavinir smella svo bara beint á verslunina. Netgíró er í samstarfi við  mig og fimmtíu heppnir viðskiptavinir sem versla þarna í gegn fram á mánudag fá endurgreitt.“

Nánar á www.1111.is.


Þessi kynning er unnin í samstarfi við Netgíró.
 



Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.