Fleiri fréttir

Afar venjulegur nörd

Þáttaröðin Fyrir alla muni hefst á RÚV á sunnudag. Annar stjórnenda er Sigurður Helgi Pálmason safnvörður Seðlabanka Íslands.

Samanlögð 190 ára reynsla í nýrri hljómsveit

Ný hljómsveit, Bakkabræður, leikur fyrir dansi á Kringlukránni um helgina. Sveitin er skipuð miklum reynsluboltum, eru þeir samanlagt með 190 ára reynslu. Hinir nýju Bakkabræður eru einum fleiri en Gísli, Eiríkur og Helgi og segjast leika ffjörug lög.

Veisla fyrir skilningarvitin í Fischer

Í dag verður kynntur þriðji ilmurinn frá Fischer, Fischer nr. 8. Hann er hannaður af Jónsa úr Sigur Rós. Fischer er fjölskylduverkefni þar sem allir leggja sitt af mörkum til að veita gestum upplifun fyrir öll skilningarvitin.

Rétt skal vera rétt

Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein.

Michael Myers kemur í kvöld!

Hrekkjavökumorðinginn Michael Myers hefur stungið slægt og flakað barnfóstrur, vandræðaunglinga og í raun bara hvern sem er þegar hann bregður undir sig betri fætinum sem gerist einmitt einna helst að kvöldi á hrekkjavökunni.

Varð gagntekinn af gítartónum

Manuel Barrueco, einn fremsti gítarleikari heims, heldur einleikstónleika í Salnum. Verður einnig með masterklass í Hafnarfirði. Byrjaði að leika á gítar átta ára gamall.

Fengum fágaða borgara við brotthvarf McDonald's

Um mánaðamótin verða tíu ár frá því að bandaríski skyndibitarisanum McDonald's var lokað á Íslandi. Lokunin var tilkynnt með viku fyrirvara og úr varð örtröð á stöðunum. Hamborgaraunnandi segir hamborgaraflóruna hafa blómstrað í kjölfarið.

Berskjölduð Dýrfinna

Dýrfinnu Benitu langaði að heiðra þá sem upplifa sig utanveltu, sérstaklega innan íslensku rappsenunnar. Útkoman er platan Hystería sem kom út á miðnætti. Hún rappar um losta, þunglyndi, sjálfsvígshugsanir og reiði, en er umfram allt berskjölduð og heiðarleg.

„Mikill heiður og stór viðurkenning“

Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr.

Tíu dýrustu heimilin í New York

New York borg er ein dýrasta borg heims og þá sérstaklega þegar kemur að fasteignaverði. Manhattan er til að mynda eitt dýrasta fasteignasvæði veraldar.

Ofboðslega mikið áfall og algjörlega fyrirvaralaust

Bakþankar Hauks í Fréttablaðinu í gær vöktu athygli þar sem hann lýsir því þegar þau Guðríður Magndís Guðmundsdóttir eignuðust tvíburadrengi í síðustu viku. Drengirnir fæddust andvana.

Lítil stúlka í stað Krists

Verk eftir hið fræga bandaríska tónskáld David Lang verða flutt á tónleikum. Annað verkið fékk Pulitzer-verðlaunin.

HBO pantar seríu um Targaryen-ættina

Forsvarsmenn HBO tilkynntu í gærkvöldi að þeir hafi pantað tíu þátta sjónvarpseríu sem fjalla á að hluta til um borgarastyrjöld Targaryen-ættarinnar úr Game of Thrones.

Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns

Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn.

Varpa fram spurningum um eitraða karlmennsku

Á mánudaginn kom út myndband við nýjasta lag Hatara, Klámstrákur. Klemens, annar söngvara sveitarinnar, segir lagið fjalla um stöðu nútímakarlmannsins í tuttugustu og fyrstu aldar samfélagi.

Sjá næstu 50 fréttir