Fleiri fréttir

Sönn íslensk makamál: Tekin!

Það er fátt eins skemmtilegt eins og góðar sannar sögur. Ástarsögur, stefnumótasögur eða bara vandræðalegar kynlífssögur. Makamál birta hér fyrstu aðsendu söguna úr næturlífinu í Reykjavík.

Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun

"Tantranudd er alls ekki kynlífsþjónusta“ segir Magdalena Hansen stofnandi Tantra Temple á Íslandi. Hún segir jafnframt að þeim berist oft spurningar frá fólki sem er að leita eftir einhvers konar kynlífsþjónustu en þær berist þó aðallega frá karlmönnum.

Miss Universe Iceland krýnd í kvöld

Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld og er keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.

Aftur heim til Azeroth

Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins.

Ópera um alvöru tilfinningar

Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara.

Hljóp heilt maraþon í Levi's 501 gallabuxum

Þegar Gunnar Hrafn Hall kom í mark í Reykja­­víkur­mara­þon­inu um síðustu helgi var hann að efna ársgamalt loforð sem hann gaf á Facebook. Gunnar, sem er verkfræðingur hjá Icelandair, hljóp heilt maraþon til styrktar ADHD-samtökunum, klæddur í gallabuxur.

Vesturíslensk listsýning

Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi.

Kakóið gott fyrir líkama, huga og sál

l Í dag fer fram haustfagnaður Andagiftar og Yoka Shala í húsnæði þeirra í Skeifunni. Boðið verður upp á fatamarkað og svokallað Kakó­moves.

Stoltust af því hver hún er í dag

Tinna Björk Stefánsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina.

Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september

Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra.

Þykkt og mjúkt frá Kósýprjón

Kósýprjón.is netverslun selur tröllagarn eða "chunky“ garn, úr evrópskri merinoull. Kósýprjón verður á Haust Pop-Up markaði netverslana í Víkingsheimilinu um helgina.

Kostuleg túlkun Alberts Inga á Emojional viðtali Makamála

Albert Inga hefur slegið í gegn undanfarin misseri fyrir hnyttin og skemmtilega tíst á Twitter. Fyrr í vikunni tísti hann myndbandi á Twitter þar sem hann túlkar Emojional viðtal sem Makamál tóku við Brynju Dan. Útkoman er vægast sagt fyndin.

Skálm­öld hættir í bili

„Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar.

Flestir leita til makans í vanlíðan

Makamál beindu spurningu síðustu viku til fólks sem er í sambandi. Spurning var: Hver er sá fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa?

Spæjara­skóli fyrir krakka settur á lag­girnar á Akur­eyri

"Þetta eru í rauninni ráðgátukassar í áskrift fyrir 9-12 ára krakka. Hugmyndin er að í hverjum kassa er ein saga, bara ráðgátusaga sem að áskrifandinn þarf að aðstoða aðalpersónurnar við,“ segir Lína Rut Olgeirsdóttir, einn stofnenda Spæjaraskólans sem hefur verið settur á laggirnar á Akureyri.

Gyp­sy Rose byrjuð aftur með unnustanum

Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega.

Ný stikla fyrir Jókerinn komin

Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni.

Dömukór á hálum ís

Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís.

Hin smekklega Cate Blanchett

Cate Blanchett er ekki bara þekkt fyrir afburða góða takta á hvíta tjaldinu, heldur þykir hún einnig vera töff í klæðavali og til í að taka áhættu.

Maður verður að elta hjartað

Tónlistarmaðurinn Guðmundur Jónsson er best þekktur sem gítarleikari í Sálinni hans Jóns míns, en hann hefur komið víða við á ferlinum, leikið með ólíkum sveitum og gefið út þrjár sólóplötur.

Sjá næstu 50 fréttir