Fleiri fréttir

Átta lykilatriði til að hafa í huga við grillið í sumar

Nú þegar helsta grilltímabilið er framundan er nauðsynlegt að vera með hlutina á hreinu en Matvælastofnun hefur sent frá sér átta atriði sem fólk ætti að hafa í huga þegar það stendur fyrir framan grillið og grillar.

Viltu gifast Berglind Festival?

Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum.

Reyndu fyrir sér í prufum fyrir We Will Rock You

Söngleikurinn We Will Rock You verður settur á svið í Háskólabíói í ágúst. Söngleikurinn, sem saminn var af Ben Elton í samstarfi við hljómsveitina Queen, var frumsýndur árið 2002 á West End þar sem hann var sýndur fyrir fullu húsi fram til ársins 2014 og sló aðsóknarmet leikhússins Dominion Theatre.

Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum?

Öll gerum við mistök í samböndum þó að við flest séum við að reyna okkar besta til að gera allt rétt og koma vel fram. Makamál tóku saman lista yfir 20 atriði sem hjónabandsráðgjafar segja að séu algengustu mistökin sem við gerum í samböndum.

Sumarbirtan veldur svefnleysi

Yfir björtustu mánuði ársins upplifa margir svefntruflanir. Florealis hefur sett á markað jurtalyfið Sefitude við svefntruflunum og vægum kvíða.

Draumar og dugnaður koma manni langt

Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember.

Forseti Íslands grillar til góðs

Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB.

Engin heilög Anna

Anna Margrét Jónsdóttir er fyrrverandi allt mögulegt; ein sigursælasta fegurðardrottning lýðveldisins, frækin flugfreyja og nú ferðamálafrömuður. Í sumar flytur hún úr einu draumahúsi í annað og segist staðna ef hún læri ekki meira.

Próf sem svarar því hversu sterk ást þín er

Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Helen Fisher mannfræðingur hefur sett saman spurningalista sem heitir Love Test og á að gefa ítarlegar niðurstöður hversu góðu sambandi við erum í.

Emojional: Ágústa Eva

Leikkonan, söngkonan og gleðigjafinn Ágústa Eva er flestum kunnug. Makamál fengu að taka létt spjall við hana á Facebook sem hún svaraði samviskusamlega aðeins með táknmyndum eða svokölluðum emojis.

Kevin Hart svarar spurningum tengdur við lygamæli

Leikarinn og grínistinn Kevin Hart tók þátt í skemmtilegu innslagi á YouTube-síðu Vanity Fair í vikunni þar sem hann svaraði spurningum og var á sama tíma tengdur við lygamæli.

Ótrúlegar villur þeirra ríkustu

Bill Gates, Mark Zuckerberg, Jeff Bezos, Elon Musk, Oprah Winfrey og fleiri eru með þeim ríkustu í heiminum. Með miklum fjármunum fylgir oft dýr lífstíll.

Fékk nýja sýn á lífið

Eydís Ása Þórðardóttir er 26 ára. Hún greindist með brjóstakrabbamein á sextándu viku meðgöngu í fyrrasumar. Það var gríðarlegt áfall fyrir Eydísi Ásu og aðstandendur hennar sem nutu frábærrar aðstoðar Ljóssins.

Smástund á Eiðistorgi

Salvör rekur Smástund, sem sér um leikvöll gerða til að auðga ímyndunarafl barna. Hún segir börnin fá tækifæri til að hugsa út fyrir rammann í leik með kubbana.

Íslensk tunga í hávegum

Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju.

Sjá næstu 50 fréttir