Leikjavísir

GameTíví spilar Days Gone

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli Jóels í hlutverki Deacon St. John.
Óli Jóels í hlutverki Deacon St. John.

Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið. Þá klæddi Óli sig í mótorhjólaleðrið og murrkaði lífið úr skrímslum, sem eru nánast uppvakningar, og vondum körlum. Leikurinn er gefinn út af SIE Bend Studio og er eingöngu fyrir PS4.

Þegar Óli ferðaðist um kort leiksins notaðist hann við sinn járnfák og þurfti hann að hafa mikið fyrir því að safna bensíni á hann.

Fylgjast má með ævintýrum Óla hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.