Fleiri fréttir

Ungir Píratar með pizzukrók á móti bragði

Fregnir af tilraunum einhverra skólastjórnenda til þess að letja skólabörn frá þátttöku í loftslagsverkfalli síðustu viku með flatbökum varð til þess að Ungir Píratar ákváðu að koma með krók á móti því bragði.

Svona verður sundlaug til

Byggingarmyndbönd á veraldarvefnum eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli og virðist fólk elska að sjá hluti verða til.

Ævintýri hve samhentir ólíkir einstaklingar verða

Tvennir hátíðartónleikar verða í vikunni á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar í tilefni sjötíu ára afmælis hans. Þeir fyrri í kvöld í Ísafjarðarkirkju og þeir síðari á sunnudag í Langholtskirkju í Reykjavík.

Heiða syngur sig frá áfallastreituröskun

Heiða Ólafsdóttir tekst á við afleiðingar umferðarslyss og áfallastreituröskun syngjandi bjartsýn. Hún segir lagasmíðar hafa bjargað geðheilsu sinni en afraksturinn má heyra á nýrri plötu, Ylur, sem hún fagnar með tónleikum á föstudagskvöld.

Hallgrímur kláraði 60 kíló á átta vikum

Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar Sextíu kíló af sólskini kemur út á hljóðbók í dag en höfundurinn leiklas hana sjálfur með miklum tilþrifum á átta vikum sem kostuðu hann mikla orku og vinnu.

Sjáðu fyrstu stikluna úr næstu Tarantino-mynd

DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff.

Elskendur í útrýmingarbúðum

Skáldævisagan Húðflúrarinn í Auschwitz kom út á frummálinu fyrir rúmu ári. Verkið leit dagsins ljós í íslenskri þýðingu fyrr á þessu ári.

Það flaug engill yfir safnið

Amy Engilberts ánafnaði Listasafni Íslands fjármuni til listaverkakaupa. Nú stendur yfir sýning í safninu á þeim verkum sem keypt voru fyrir gjöfina.

Queen-æðið hefur góð áhrif á krakkana

Bohemian Rhapsody hefur kveikt brennandi áhuga á hljóðfæraleik hjá grunnskólakrökkum. Tónlistarkennari á Seyðisfirði segir einhvern kjarna í lögum Queen sem krakkarnir fatti strax.

Dr. Siggú bjargar körlum í krísu

Miðaldra karlar í krísu eru áberandi í hópi þeirra sem sækja sér lífsstílsleiðbeiningar til Dr. Siggú. Hún fer sínar eigin leiðir og á það til að skella fólki í heitan pott og brjóta málin til mergjar þar.

Sjá næstu 50 fréttir