Fleiri fréttir

Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika

Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri.

Bjórlíkisvaka á Dillon

Þrjátíu ára bjórfrelsi verður fagnað víða um land í dag. Á Dillon verður hið alræmda bjórlíki á tilboði ef einhver vill smakka. Skömmu áður en bjórbanninu var aflétt reiddu bareigendur gervibjórinn fram við ótrúlegar vinsældir bjórþyrstra Íslendinga.

Meiri menn í Kringlunni

Ljósmyndasýningin Meiri menn opnar á morgun en hún byggir á persónulegum sögum átta karlmanna sem greinst hafa með ólíkar tegundir krabbameina.

Gerðu harkalegt grín að Cohen og vitnisburði hans

Það komst varla neitt annað að hjá spjallþáttastjórnendum í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi en vitnisburður Michael Cohen, fyrrverandi lögfræðings Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir þingnefnd fulltrúardeildar Bandaríkjanna í gær.

Fyrrverandi makar spila martraðarborðtennis

Þau Em og Taylor voru eitt sinn saman í ástarsambandi. Inni á YouTube-síðunni Cut má reglulega sjá skemmtileg myndbönd þar sem fólk tekur þátt í allskyns félagslegum tilraunum.

GameTíví spilar Far Cry New Dawn

Tryggvi í GameTíví virti heimsendi fyrir sér í nýjasta Far Cry-leiknum, Far Cry New Dawn og sýndi hann einstaka hæfileika í akstri fjórhjóls og því að drepa glæpamenn.

Vendipunktur í okkar lífi þegar við vorum reknir úr Versló

Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar og hafa þeir félagar gefið út nokkra smelli síðustu mánuði. Á dögunum kom út heimildarmynd um þá tvo en lífið hefur sannarlega breyst síðastliðið ár.

Frábært tækifæri

Í haust syngur Dísella Lárusdóttir stærsta hlutverk sitt í Metropolitanóperunni til þessa. Syngur í óperu eftir Philip Glass. Er á faraldsfæti þetta árið.

Þýðir ekki að tuða en hanga sjálfur í símanum

Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari er ein þeirra sem standa að árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi næstkomandi laugardag en gæði barnabóka hafa verið töluvert í umræðunni.

Tvöfaldur ljóðaverðlaunahafi

Ægir Þór Jahnke vann fyrstu og önnur verðlaun í ljóðasamkepni Stúdentablaðsins. Vinnur að útgáfu menningartímarits.

Black Eyed Peas spilar á Secret Solstice

Staðfest er að hljómsveitin Black Eyed Peas mætir á Secret Solstice í júní með 35 manna fylgdarlið. Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri hjá Secret Solstice, lofar að öllu verði tjaldað til.

Dregur Áttuna sundur og saman í háði

Samfélagsmiðlastjarnan Ingólfur Grétarsson, betur þekktur sem Góisportrönd, gerir sér mat úr stóra Áttumálinu á Instagram-síðu sinni.

Málin varða rúmlega 600 börn á ári

Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi starfar m.a. sem sáttamaður sýslumanns í málefnum barna og segir deilur foreldra valda mikilli streitu hjá börnum.

Kassagerðarafklippur mörkuðu upphafið

Grafíski hönnuðurinn og teiknarinn Þórir Karl Bragason Celin segir samstarf við aðra teiknara mikilvægt en þessa dagana má sjá afrakstur samstarfs hans við teiknarann Sölva Dún á Session Craft Bar.

Á flótta með 60 milljónir

Parið Lóa og Óliver ákveður að taka málin í sínar hendur þegar þau lenda upp á kant við undirheimaöflin.

Lúxuslíf á Spáni í eigin húsnæði

Sólþyrstum íslendingum gefst tækifæri til að kynna sér fasteignakaup á Spáni á kynningarfundi fasteignasölunnar Domusnova sem haldinn verður á morgun á Hótel Natura.

Sjá næstu 50 fréttir