Leikjavísir

GameTíví spilar Far Cry New Dawn

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli Jóels var Tryggva til liðsinnis, eða þannig. Tryggva fannst hann allavega gera takmarkað gagn.
Óli Jóels var Tryggva til liðsinnis, eða þannig. Tryggva fannst hann allavega gera takmarkað gagn.
Tryggvi í GameTíví virti heimsendi fyrir sér í nýjasta Far Cry-leiknum, Far Cry New Dawn og sýndi hann einstaka hæfileika í akstri fjórhjóls og því að drepa glæpamenn. FCND er framhald af Far Cry 5 ogo gerist sautján árum eftir heimsendi. Íbúar Hope-sýslu í Montana þurfa að etja kappi við morðóða glæpamenn og frelsa sýsluna, aftur.

Óli Jóels var Tryggva til liðsinnis, eða þannig. Tryggva fannst hann allavega gera takmarkað gagn.

Sjá má ævintýri þeirra félaga hér að neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×