Fleiri fréttir Allt að verða klárt fyrir konunglega brúðkaupið Undirbúningur fyrir brúðkaup Harry Bretaprins og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle er á lokametrunum enda ekki seinna vænna þar sem stóri dagurinn er á morgun. 18.5.2018 09:00 Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti Matreiðslumaðurinn Friðgeir Helgason hefur verið heimilislaus róni á götum Los Angeles borgar og eldað á bestu og fínustu veitingastöðum New Orleans. Í sumar tekur hann yfir eldhúsið á Hótel Flatey en hann segir eyjuna í Breiðafirði vera einn af yndislegustu stöðum jarðar. 18.5.2018 06:00 Pondus 18.05.18 Pondus dagsins. 18.5.2018 09:00 Fatalína innblásin af landsliðinu í fótbolta Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. 17.5.2018 17:30 Nýfæddir tvíburar róa hvorn annan Það hefur oft verið greint frá því að samband tvíbura sé sérstakt og tengingin mun meiri en hjá öðrum systkinum. 17.5.2018 16:30 Hannes Þór og Halla selja Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir hafa sett íbúð sína í Stóragerði á sölu en um er að ræða 110 fermetra fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð. 17.5.2018 15:30 Oddvitaáskorunin: Hélt hún væri að horfa á sjálfa sig Vigdís Hauksdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. 17.5.2018 15:00 Rosaleg stikla úr sjöttu Mission: Impossible myndinni Sjötta myndin um ævintýri Ethan Hunt er á leiðinni í kvikmyndahús í sumar en Mission: Impossible - Fallout verður frumsýnd þann 27. júlí næstkomandi. 17.5.2018 14:30 Segja að Whitney Houston hafi verið misnotuð sem barn Heimildarmyndin Whitney verður heimsfrumsýnd þann 6.júlí næstkomandi en í henni er rætt ítarlega við fólk sem tengdist söngkonunni Whitney Houston. 17.5.2018 13:30 Oddvitaáskorunin: Sendi ástarjátningar á rangt númer Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir leiðir lista Borgarinnar okkar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. 17.5.2018 13:00 Þurfti að læra að elska sjálfan sig aftur Logi Pedro Stefánsson gefur út sína fyrstu plötu sem sóló-listamaður. Platan heitir Litlir svartir strákar. 17.5.2018 13:00 Jeannie velur fimm hluti sem ferðamenn verða að smakka á Íslandi Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi. 17.5.2018 12:30 Jóhann Berg og Hólmfríður trúlofuð Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir eru trúlofuð en Hólmfríður greindir frá þessu á Facebook-síðu sinni. 17.5.2018 11:15 Oddvitaáskorunin: Þurfti að skálda sig inn og út af sviði Jón Ingi Hákonarson leiðir list Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. 17.5.2018 11:00 Ari Eldjárn á leiðinni í einn vinsælasta spjallþátt Breta: „Svo spenntur fyrir þessu“ Ari hefur verið að slá í gegn á erlendum vettvangi undanfarin misseri. 17.5.2018 10:30 Í leit að betri heimi Hvað sem fólki kann að finnast um þá bræður, John Fitzgerald Kennedy og Robert Francis Kennedy, er óhætt að mæla eindregið með þessum þáttum á Netflix 17.5.2018 10:00 Backstreet Boys koma öllum á óvart með nýju lagi og myndbandi Bandaríska ofursveitin Backstreet Boys hefur gefið út nýtt lag og myndband við lagið Don't Go Breaking My Heart. 17.5.2018 08:55 Ömmuþema í bland við byltingar og margt fleira Skjaldborgarhátíðin fer fram á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Helga Rakel Rafnsdóttir, önnur af stjórnendum hátíðarinnar ásamt Kristínu Andreu Þórðardóttur, segir að þar verði að vanda mikið fjör og frábærar heimildarmyndir sem sjást jafnvel ekki annars staðar. 17.5.2018 08:00 Kokteilvikan hefst í dag Á þriðjudaginn verður besti barþjónn landsins krýndur í Perlunni. Þetta er í þriðja sinn sem World Class barþjónakeppnin er haldin hér á landi en í fyrsta sinn verður sérstök kokteilavika í kringum keppnina. 17.5.2018 06:00 Don Johnson vildi of margar milljónir Lífsstílsbarinn Miami verður opnaður í gamla Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu innan tíðar. Þar verða öll húsgögnin sérsmíðuð og þjónar verða í sérsaumuðum fötum. Don Johnson átti að koma í opnunarpartíið en vildi fá spik 17.5.2018 06:00 Pondus 17.05.18 Pondus dagsins. 17.5.2018 09:00 Rapparinn T.I. handtekinn skammt frá heimili sínu Lögfræðingur hans segir handtökuna ekki lögmæta. 16.5.2018 23:45 Hvort heyrir þú Yanni eða Laurel? Hljóðklippa á Twitter veldur fólki miklum heilabrotum. 16.5.2018 21:45 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16.5.2018 18:51 Einar Már hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin Einar Már Guðmundsson fór til Frakklands í dag til að taka við verðlaununum. 16.5.2018 17:40 Íslenskir tónlistarmenn vilja vera með í vefþætti Emmsjé Gauta Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti leggur af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þann 30.maí. 16.5.2018 16:30 Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. 16.5.2018 15:30 Oddvitaáskorunin: Stofnun Karlalistans besti hrekkurinn Gunnar Kristinn Þórðarson leiðir Karlalistann í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. 16.5.2018 15:00 Þerna bar fimm lömbum í Bakkakoti: „Bara tveir spenar og ekki komast allir að í einu“ "Þetta var mjög gaman en á sama tíma frekar óvænt,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungu í Borgarbyggð, en hún Þerna Þorstadóttir bar fimm lömb á dögunum. 16.5.2018 14:30 Eitursvalur innbrotsþjófur Innbrotsþjófar eru oftast að reyna flýta sér eins mikið og þeir geta. Klára verkefnið og drífa sig síðan í burtu áður en lögreglan mætir á svæðið. 16.5.2018 13:30 Oddvitaáskorunin: Leggja áherslu á íbúalýðræði Daði Bergþórsson leiðir lista Framsóknarflokksins og óháðra í sameiginlegu sveitarfélagi Sandgerðis og Garðs í sveitarstjórnarkosningunum. 16.5.2018 13:00 Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16.5.2018 12:45 „Ég þóttist hafa eldað fyrir stelpu sem ég bauð í mat“ "Ég þóttist hafa eldað indverskan kjúklingarétt,“ sagði Auðunn Blöndal í þættinum Satt eða logið á dögunum. 16.5.2018 12:30 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16.5.2018 11:30 Oddvitaáskorunin: Tilfinnanlegur skortur á „Leeds-urum“ í Mosfellsbæ Sveinbjörn Ottesen leiðir lista Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. 16.5.2018 11:00 Valdimar og Sigurborg hafa farið í eina óvissuferð í mánuði 28 sinnum í röð Valdimar Víðisson og Sigurborg Geirdal settu sér það markmið fyrir þremur árum að standa fyrir einni óvissuferð í mánuði og hafa staðið við það allar götur síðan. 16.5.2018 10:30 Selur kvikmynda- og sjónvarpsréttinn á þríleiknum um Auði djúpúðgu Vilborg segir Auði djúpúðgu einstaka fyrirmynd íslenskra kvenna. 16.5.2018 10:11 Logandi stuð í Havarí Hátíðin Sumar í Havarí byrjar nú í lok maí og stendur yfir fram í lok ágúst. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin formlega. Mikið af tónlist og fjöri er komið á blað, meðal annars verður Hæglætishátíð um verslunarmannahelgina. 16.5.2018 06:00 Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum Benni B-Ruff ætlar að snúa nokkrum plötum í New York um þarnæstu helgi en hann mun meðal annars spila á rómuðum hipphoppklúbbi þar sem til að mynda Maseo úr hljómsveitinni De La Soul er fastasnúður ásamt fleirum. 16.5.2018 06:00 Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16.5.2018 06:00 Pondus 16.05.18 Pondus dagsins. 16.5.2018 09:00 Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15.5.2018 23:30 Lilja stefnir á að vinna Nordic Face Awards í ár Netkosning mun ráða því hvaða fimm myndbandsbloggarar komast í úrslitin. 15.5.2018 22:15 „Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15.5.2018 21:30 Gerði allt gjörsamlega vitlaust og fékk að launum gullhnappinn Hinn sextugi Donchez Dacres kom, sá og sigraði í áheyrnarprufu sinni í Britain´s Got Talent en hann tók frumsamið lag sem kallast Wiggle Wine. 15.5.2018 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Allt að verða klárt fyrir konunglega brúðkaupið Undirbúningur fyrir brúðkaup Harry Bretaprins og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle er á lokametrunum enda ekki seinna vænna þar sem stóri dagurinn er á morgun. 18.5.2018 09:00
Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti Matreiðslumaðurinn Friðgeir Helgason hefur verið heimilislaus róni á götum Los Angeles borgar og eldað á bestu og fínustu veitingastöðum New Orleans. Í sumar tekur hann yfir eldhúsið á Hótel Flatey en hann segir eyjuna í Breiðafirði vera einn af yndislegustu stöðum jarðar. 18.5.2018 06:00
Fatalína innblásin af landsliðinu í fótbolta Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. 17.5.2018 17:30
Nýfæddir tvíburar róa hvorn annan Það hefur oft verið greint frá því að samband tvíbura sé sérstakt og tengingin mun meiri en hjá öðrum systkinum. 17.5.2018 16:30
Hannes Þór og Halla selja Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir hafa sett íbúð sína í Stóragerði á sölu en um er að ræða 110 fermetra fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð. 17.5.2018 15:30
Oddvitaáskorunin: Hélt hún væri að horfa á sjálfa sig Vigdís Hauksdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. 17.5.2018 15:00
Rosaleg stikla úr sjöttu Mission: Impossible myndinni Sjötta myndin um ævintýri Ethan Hunt er á leiðinni í kvikmyndahús í sumar en Mission: Impossible - Fallout verður frumsýnd þann 27. júlí næstkomandi. 17.5.2018 14:30
Segja að Whitney Houston hafi verið misnotuð sem barn Heimildarmyndin Whitney verður heimsfrumsýnd þann 6.júlí næstkomandi en í henni er rætt ítarlega við fólk sem tengdist söngkonunni Whitney Houston. 17.5.2018 13:30
Oddvitaáskorunin: Sendi ástarjátningar á rangt númer Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir leiðir lista Borgarinnar okkar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. 17.5.2018 13:00
Þurfti að læra að elska sjálfan sig aftur Logi Pedro Stefánsson gefur út sína fyrstu plötu sem sóló-listamaður. Platan heitir Litlir svartir strákar. 17.5.2018 13:00
Jeannie velur fimm hluti sem ferðamenn verða að smakka á Íslandi Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi. 17.5.2018 12:30
Jóhann Berg og Hólmfríður trúlofuð Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir eru trúlofuð en Hólmfríður greindir frá þessu á Facebook-síðu sinni. 17.5.2018 11:15
Oddvitaáskorunin: Þurfti að skálda sig inn og út af sviði Jón Ingi Hákonarson leiðir list Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. 17.5.2018 11:00
Ari Eldjárn á leiðinni í einn vinsælasta spjallþátt Breta: „Svo spenntur fyrir þessu“ Ari hefur verið að slá í gegn á erlendum vettvangi undanfarin misseri. 17.5.2018 10:30
Í leit að betri heimi Hvað sem fólki kann að finnast um þá bræður, John Fitzgerald Kennedy og Robert Francis Kennedy, er óhætt að mæla eindregið með þessum þáttum á Netflix 17.5.2018 10:00
Backstreet Boys koma öllum á óvart með nýju lagi og myndbandi Bandaríska ofursveitin Backstreet Boys hefur gefið út nýtt lag og myndband við lagið Don't Go Breaking My Heart. 17.5.2018 08:55
Ömmuþema í bland við byltingar og margt fleira Skjaldborgarhátíðin fer fram á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Helga Rakel Rafnsdóttir, önnur af stjórnendum hátíðarinnar ásamt Kristínu Andreu Þórðardóttur, segir að þar verði að vanda mikið fjör og frábærar heimildarmyndir sem sjást jafnvel ekki annars staðar. 17.5.2018 08:00
Kokteilvikan hefst í dag Á þriðjudaginn verður besti barþjónn landsins krýndur í Perlunni. Þetta er í þriðja sinn sem World Class barþjónakeppnin er haldin hér á landi en í fyrsta sinn verður sérstök kokteilavika í kringum keppnina. 17.5.2018 06:00
Don Johnson vildi of margar milljónir Lífsstílsbarinn Miami verður opnaður í gamla Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu innan tíðar. Þar verða öll húsgögnin sérsmíðuð og þjónar verða í sérsaumuðum fötum. Don Johnson átti að koma í opnunarpartíið en vildi fá spik 17.5.2018 06:00
Rapparinn T.I. handtekinn skammt frá heimili sínu Lögfræðingur hans segir handtökuna ekki lögmæta. 16.5.2018 23:45
Hvort heyrir þú Yanni eða Laurel? Hljóðklippa á Twitter veldur fólki miklum heilabrotum. 16.5.2018 21:45
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16.5.2018 18:51
Einar Már hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin Einar Már Guðmundsson fór til Frakklands í dag til að taka við verðlaununum. 16.5.2018 17:40
Íslenskir tónlistarmenn vilja vera með í vefþætti Emmsjé Gauta Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti leggur af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þann 30.maí. 16.5.2018 16:30
Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. 16.5.2018 15:30
Oddvitaáskorunin: Stofnun Karlalistans besti hrekkurinn Gunnar Kristinn Þórðarson leiðir Karlalistann í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. 16.5.2018 15:00
Þerna bar fimm lömbum í Bakkakoti: „Bara tveir spenar og ekki komast allir að í einu“ "Þetta var mjög gaman en á sama tíma frekar óvænt,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungu í Borgarbyggð, en hún Þerna Þorstadóttir bar fimm lömb á dögunum. 16.5.2018 14:30
Eitursvalur innbrotsþjófur Innbrotsþjófar eru oftast að reyna flýta sér eins mikið og þeir geta. Klára verkefnið og drífa sig síðan í burtu áður en lögreglan mætir á svæðið. 16.5.2018 13:30
Oddvitaáskorunin: Leggja áherslu á íbúalýðræði Daði Bergþórsson leiðir lista Framsóknarflokksins og óháðra í sameiginlegu sveitarfélagi Sandgerðis og Garðs í sveitarstjórnarkosningunum. 16.5.2018 13:00
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16.5.2018 12:45
„Ég þóttist hafa eldað fyrir stelpu sem ég bauð í mat“ "Ég þóttist hafa eldað indverskan kjúklingarétt,“ sagði Auðunn Blöndal í þættinum Satt eða logið á dögunum. 16.5.2018 12:30
Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16.5.2018 11:30
Oddvitaáskorunin: Tilfinnanlegur skortur á „Leeds-urum“ í Mosfellsbæ Sveinbjörn Ottesen leiðir lista Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. 16.5.2018 11:00
Valdimar og Sigurborg hafa farið í eina óvissuferð í mánuði 28 sinnum í röð Valdimar Víðisson og Sigurborg Geirdal settu sér það markmið fyrir þremur árum að standa fyrir einni óvissuferð í mánuði og hafa staðið við það allar götur síðan. 16.5.2018 10:30
Selur kvikmynda- og sjónvarpsréttinn á þríleiknum um Auði djúpúðgu Vilborg segir Auði djúpúðgu einstaka fyrirmynd íslenskra kvenna. 16.5.2018 10:11
Logandi stuð í Havarí Hátíðin Sumar í Havarí byrjar nú í lok maí og stendur yfir fram í lok ágúst. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin formlega. Mikið af tónlist og fjöri er komið á blað, meðal annars verður Hæglætishátíð um verslunarmannahelgina. 16.5.2018 06:00
Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum Benni B-Ruff ætlar að snúa nokkrum plötum í New York um þarnæstu helgi en hann mun meðal annars spila á rómuðum hipphoppklúbbi þar sem til að mynda Maseo úr hljómsveitinni De La Soul er fastasnúður ásamt fleirum. 16.5.2018 06:00
Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16.5.2018 06:00
Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15.5.2018 23:30
Lilja stefnir á að vinna Nordic Face Awards í ár Netkosning mun ráða því hvaða fimm myndbandsbloggarar komast í úrslitin. 15.5.2018 22:15
„Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15.5.2018 21:30
Gerði allt gjörsamlega vitlaust og fékk að launum gullhnappinn Hinn sextugi Donchez Dacres kom, sá og sigraði í áheyrnarprufu sinni í Britain´s Got Talent en hann tók frumsamið lag sem kallast Wiggle Wine. 15.5.2018 16:15