Fleiri fréttir

Skrítið að verða gamall

Hans Kristján Árnason, hagfræðingur, kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Fyrst þykist hann reyndar ekkert við það kannast.

Gaman að finna gersemar

Védís Fríða Óskarsdóttir myndlistarnemi fer eigin leiðir þegar kemur að tísku. Hún segir að það sé til svo mikið af fötum í heiminum að hún kaupir nær eingöngu notaðan fatnað.

OMAM streymt milljarð sinnum 

Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify.

Íslendingar eru FIFA-óð þjóð og leikurinn rokselst

Fótboltatölvuleikurinn FIFA 18 hefur selst í mörg þúsund eintökum fyrstu vikuna eftir að hann kom út og betur en leikurinn í fyrra. Sena segir tilkomu íslenska landsliðsins hafa haft áhrif. 10% verðmunur getur verið milli verslana.

Agent Fresco á leið í tónleikaferðalag um Evrópu

Hljómsveitin Agent Fresco hefur legið í dvala undanfarna mánuði að undirbúa sína næstu breiðskífu og hefur ekki haldið tónleika hér á höfuðborgarsvæðinu síðan í lok síðasta árs.

Kórar Íslands: Kór Lindakirkju

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Opnaði sýningarrými í íbúð afa síns eftir útskrift

Galleríið Ekkisens á Bergstaðastræti hefur í dag verið starfrækt í þrjú ár. Freyja Eilíf var nýútskrifuð úr Listaháskólanum og langaði að opna sýningarrými – sem hún og gerði í íbúð og vinnustofu afa síns. Ekkisens leggur áherslu á verk upprennandi listafólks.

Stærsta rokkstjarna Japana til landsins

Yoshiki úr rokkhljómsveitinni X Japan, verður viðstaddur frumsýningu heimildarmyndarinnar We are X í Bíói Paradís en myndin er gerð af þeim sömu og gerðu Óskarsverðlaunamyndina Searching for Sugarman og hina frábæru One day in September.

Vekja athygli á gildi barnabóka

Barnabókin er svarið, er yfirskrift málþings um börn, lestur og mikilvægi barnabóka sem haldið er í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.

Logi og Þórdís eignuðust strák

Öllum heilsast vel og hárprúði maðurinn er hress og kátur. Og já nýja Drake platan var í gangi þegar hann lét loksins sjá sig, segir Logi.

Kórar Íslands: Karlakór Grafarvogs

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar

Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann.

Vínylplatan lifir enn góðu lífi

Lífið heyrði í þremur söfnurum vínylplatna en sala á þeim hefur risið síðustu ár. Sum safnanna byrjuðu bara sem eðlileg plötukaup á þeim tíma sem ekkert annað var í boði, sum vegna atvinnu en öll eru þau ákveðið form áráttu.

Sjá næstu 50 fréttir