Lífið

Billy Joel tók lagið með Miley Cyrus og Paul Simon

Stefán Árni Pálsson skrifar
Joel með Miley Cyrus og Paul Simon á sviðinu.
Joel með Miley Cyrus og Paul Simon á sviðinu.
Billy Joel hélt 45. tónleika sína í Madison Square Garden í New York um helgina og fékk hann í tilefni af því tvo frábæra listamenn með sér á sviðið.

Joel kom áhorfendum á óvart er hann kallaði þau Miley Cyrus og Paul Simon á sviðið og tók með þeim nokkur vinsæl lög tónlistarmannsins.

Þau tóku meðal annars lagið fræga You May Be Right en hér að neðan má sjá upptöku áhorfanda á tónleikunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×