Lífið

Bomban: Giska á þætti með því að horfa á vel grillaðar myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Auddi Blö og Katla Margrét voru saman í liði á móti Dóra Gylfa og Gunnari.
Auddi Blö og Katla Margrét voru saman í liði á móti Dóra Gylfa og Gunnari.
Í síðasta þætti af Bombunni tókust keppendur á í leik sem nefnist Á dagskrá er þetta helst.

Þar áttu keppendur að giska á nafn á þætti með því að horfa á mjög svo skemmtilega samsetta mynd.

Í öðru liðinu voru þau Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorsteinsdóttir og í hinu liðinu voru leikararnir Halldór Gylfason og Gunnar Hansson.

Keppnin var spennandi eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×