Fleiri fréttir

Fólk sem les er spennandi

Rithöfundar, útgefendur og bókaormar kryfja hrun íslenska bókamarkaðarins. Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur segir Íslendinga lesa á annan hátt en áður og haldna vissum athyglisbresti. Fólk sem lesi sé spennandi. Stefán Máni­ telur lesendur afhuga. Útgefendur eru á einu máli um að stjórnvöld verði að setja sér skýra stefnu um aðgerðir.

Varðveita minningu Birnu

Séra Vigfús Bjarni Albertsson hefur stutt fjölskyldu Birnu heitinnar Brjánsdóttur frá því í vetur. Hann segir hvort tveggja mikilvægt að: Að horfast í augu við illsku og hafa hugrekki til að sýna kærleika. Móðir Birnu, Sigurlaug Hreinsdóttir, vill að þjóðin varðveiti minningu Birnu.

Mikið hlegið í Hörpu

Það var mikið hlegið og klappað í Hörpu á miðvikudagskvöldið en þá fór fram 500. sýningin af How to become Icelandic in 60 minutes.

Með ýmislegt á prjónunum

Atli Örvarsson tónskáld hefur samið tónlist fyrir ótalmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Nú síðast sá hann um tónlistina fyrir kvikmyndina The Hitman's Bodyguard, eina sá vinsælustu í dag.

Vísindamenn þurfa að ná eyrum almennings

Dr. Lilja Kjalarsdóttir varð ástfangin af sameind sem skynjar orkuna í frumum líkamans í lífefnafræði í HÍ. Það leiddi til þess að hún fór að rannsaka sykursýki í Bandaríkjunum. Hún heldur fyrirlestur á ráðstefnunni Who Wants to Live forever.

Verkefnið á að vekja fólk til umhugsunar

Ljósmyndarinn Helga Nína Aas hefur undanfarna daga birt á Instagram ljósmyndir sínar af íslenskum konum í sundfötum. Ljósmyndirnar eru unnar í samstarfi við bandaríska vefinn Refinery 29 og verkefnið á að vekja fólk til umhugsunar um líkamsímynd.

Fjör og freyðivín í opnunarteiti H&M

Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi.

Níu ára Lotta fékk óvænta gjöf frá fyrrum markmanni ÍA

Marella Steinarsdóttir fyrrum markmaður ÍA og umboðsmaður MG-GK markmannshanskanna á Íslandi sá færsluna og ákvað að hafa samband við þessa duglegu fótboltastelpu. Marella sendi Lottu í kjölfarið fallegt handskrifað bréf og tvenna markmannshanska en Lotta er markmaður í sínum flokki fótbolta.

Fluggír í dróna partýi

AHA varð í gær fyrst fyrirtækja á heimsvísu til að bjóða viðskiptavinum sínum upp á sendingar á vörum og veitingum með sjálfstýrðum drónum innan þéttbýlis.

Fataskápurinn er eins og svarthol

Jón Albert Méndez er fyrirsæta hjá Eskimo models og stundar nám í klæðskerasaumi. Hann klæðist einungis svörtum flíkum en útlit hans þykir nokkuð eftirtektarvert.

Michael Bolton með Game of Thrones kraftballöðu

Drengirnir í Screen Junkies eru tilnefndir til Emmy-verðlauna og voru þeir rétt í þessu að gefa frá sér einskonar kynningarmyndband til að auka möguleikana sína á því að hirða verðlaunin.

Með ýmislegt á prjónunum

Atli Örvarsson tónskáld hefur samið tónlist fyrir ótalmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Nú síðast sá hann um tónlistina fyrir kvikmyndina The Hitman's Bodyguard, eina sá vinsælustu í dag.

Spornað gegn beinþynningu

Þriðja hver kona fyrir fimmtugt og önnur hver kona eftir fimmtugt er í hættu á að brotna af völdum beinþynningar. Algengustu brotin eru framhandleggsbrot, samfallsbrot í hrygg og mjaðmabrot. Afleiðingarnar geta verið alvarlegar.

Fjúkandi söngvarar, hverfult og frjálst málverk

Á tveimur sýningum sem verða opnaðar í Hafnarborg annað kvöld gefst kostur á að skoða málverkið í nýju samhengi sem og evrópska söngfugla sem hingað fjúka með austanvindinum eins og svo margt annað.

Sjá næstu 50 fréttir