Fleiri fréttir

Var Tom Crusie með gervirass í Valkyrie?

Leikarinn Tom Cruise er á milli tannanna á fólkinu á Twitter. Nú er umræða um það hvort hann hafi verið með gervirass í kvikmyndinni Valkyrie sem kom út árið 2008.

Dansað af gleði

Anna Claessen hefur dansað í gegnum lífið og kennt jazzballett, brúðarvals og zumba. Hún mun kynna sjóðheitt jallabina fyrir Frónbúum í vetur.

Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu

Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum.

Uppistand Ara Eldjárn slær nú í gegn erlendis

Ari Eldjárn sýnir uppistand sitt fyrir fullu húsi á stærstu listahátíð heims í Skotlandi og fær glimrandi dóma. Grínarinn heldur upp á fjögurra afmæli dóttur sinnar með fjölskyldunni í dag.

Íhugar nú að stofna hönnunarfyrirtæki

Hin 11 ára Alba Mist hefur verið að hanna skartgripi í heil tvö ár þrátt fyrir ungan aldur og opnaði nýlega Instagram-síðuna þar sem hún selur handverk sitt. "Fyrir tæplega tveimur árum fór ég að hanna ýmislegt sjálf í höndunum. Sauma, hekla, prjóna og teikna. Ég hef alltaf föndrað,“ segir Alba.

Jerry Lewis fallinn frá

Lewis var þekktastur fyrir leik sinn í Bell Boy, Cinterfella og The Nutty Professor og The King of Comedy. Um tíma var hann hæst launaður leikara í Hollywood.

Aðalpersóna Oscar Wildes verður kona í meðförum St. Vincent

Það sem helst vekur athygli í erlendum fjölmiðlum er það að í meðförum St.Vincent verður aðalpersóna sögunnar kona og bíða margir spenntir eftir því hvernig viðtökurnar verða á kvenkyns Dorian Gray sem í sögunni er heltekinn af fegurðinni, fegurðarinnar vegna.

Sjá næstu 50 fréttir