Fleiri fréttir

VILA frumsýnir Snatched

Það var mikil stemmning á boðsýningu VILA á Snatched í Smárabíó síðastliðinn fimmtudag, en VILA gaf 400 vinkonum miða á þessa bráðfyndnu mynd.

HAM hitar upp fyrir Rammstein

Sigurjón Kjartansson kann vel við strákana frá Austur-Þýskalandi sem drukku Breezer á Gauknum um árið.

Dansandi górillan er vinur Stellu

Í teyminu sem fylgdi Svölu til Úkraínu var danshöfundurinn Stella Rósenkranz. Henni fannst fá dansatriði standa upp úr í Kænugarði, fyrir utan það sænska og auðvitað ítölsku górilluna, vin hennar.

Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri þáttaröð af Will og Grace

Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð gamanþáttanna Will og Grace var birt fyrr í dag. Þættirnir sem slógu í gegn í kringum aldamótin snúa aftur á skjáinn á NBC sjónvarpsstöðinni í haust. Þau Eric McCormack, sem lék Will Truman, og meðleigjandi

Sjálfstætt fólk með Baltasar í fararbroddi á skjáinn

Gerðir verða sex til átta sjónvarpsþættir auk kvikmyndar sem byggðir verða á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Ríkisútvarpið og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa undirritað samning þess efnis.

Samvera og útivist dýrmætt veganesti

Lára G. Sigurðardóttir læknir og Sigríður Arna Sigurðardóttir hjúkrunafræðingur gáfu nýverið út samverubók með fjölda hugmynda að útivist með börnum. Þær segja fátt meira endurnærandi en útivist.

Eru saman í liði gegn nauðgunum

Þórunn Antonía Magnúsdóttir vill koma í veg fyrir að fólki séu byrluð nauðgunarlyf. Hún lét gera límmiða sem settur er ofan á glös. Guðni Th. er verndari verkefnisins. Dillon, B5 og Prikið taka þátt.

Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist

Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt.

Grillaður aspas með parmesan-osti

Á þessum árstíma fyllast verslanir landsins af ferskum aspas frá Evrópu. Aspas er einstaklega ljúffengur einn og sér eða sem meðlæti með ýmsu kjöti og fiskmeti. Einfaldleikinn er oft í fyrirrúmi þegar hann er eldaður og hér er afar einföld og fljótleg uppskrift að grilluðum aspas með parmesan-osti, ólífuolíu og sítrónu.

Ástarsorg getur verið sár

Það vita allir sem þekkja að ástarsorg er ekkert gamanmál hjá ungu fólki. Mismunandi langan tíma tekur að ná sér eftir að samband kærustupars rofnar. En er eitthvað hægt að gera við þessari sorg?

Svona kusu Íslendingar

Salvador Sobral heillaði okkur Íslendinga upp úr skónum en Portúgalir fengu 12 stig í sinn hlut, bæði úr íslensku símakosningunni og frá íslensku dómnefndinni.

Portúgal vann Eurovision

Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017.

Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði

Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar.

Sjá næstu 50 fréttir