Fleiri fréttir Góð byrjun Ég man þig nær þó ekki góðu gengi vinsælustu íslensku kvikmyndanna Mýrin trónir á toppnum. 16.5.2017 14:46 Gummi Ben rifjar upp meiðslasöguna: „Fifty-fifty“ hvort það ætti að taka fótinn við hné Gummi Ben er fyrsti gestur Loga Bergmann í þáttunum Um víðan völl verða á dagskrá Stöðvar 2 næstu þriðjudagskvöld. 16.5.2017 14:43 Expeditions Viking: Óslípaður demantur Expeditions Viking ætlaði að verða einn af betri leikjum sem ég hef spilað um nokkurt skeið, en á endanum fór ég í fýlu. 16.5.2017 14:30 Sigga Kling spáir fyrir Secret Solstice: „Það er svo mikil gredda í gangi, sem er jákvætt“ Ástin verður í loftinu á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í sumar, samkvæmt Siggu Kling spákonu. 16.5.2017 14:15 VILA frumsýnir Snatched Það var mikil stemmning á boðsýningu VILA á Snatched í Smárabíó síðastliðinn fimmtudag, en VILA gaf 400 vinkonum miða á þessa bráðfyndnu mynd. 16.5.2017 14:00 HAM hitar upp fyrir Rammstein Sigurjón Kjartansson kann vel við strákana frá Austur-Þýskalandi sem drukku Breezer á Gauknum um árið. 16.5.2017 13:29 Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16.5.2017 09:53 Pondus 16.05.17 16.5.2017 09:06 Dansandi górillan er vinur Stellu Í teyminu sem fylgdi Svölu til Úkraínu var danshöfundurinn Stella Rósenkranz. Henni fannst fá dansatriði standa upp úr í Kænugarði, fyrir utan það sænska og auðvitað ítölsku górilluna, vin hennar. 16.5.2017 08:00 Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri þáttaröð af Will og Grace Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð gamanþáttanna Will og Grace var birt fyrr í dag. Þættirnir sem slógu í gegn í kringum aldamótin snúa aftur á skjáinn á NBC sjónvarpsstöðinni í haust. Þau Eric McCormack, sem lék Will Truman, og meðleigjandi 15.5.2017 23:05 101 árs Breti varð elsti maðurinn til að fara í fallhlífarstökk Bretinn Bryson William Verdun Hayes varð á dögunum elsti maðurinn til að fara í fallhlífarstökk en Hayes var hvorki meira né minna en 101 árs og 38 daga gamall þegar hann vann það frækna afrek. CBS greinir frá þessu. 15.5.2017 21:54 Sjálfstætt fólk með Baltasar í fararbroddi á skjáinn Gerðir verða sex til átta sjónvarpsþættir auk kvikmyndar sem byggðir verða á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Ríkisútvarpið og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa undirritað samning þess efnis. 15.5.2017 19:23 Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15.5.2017 18:20 Hvar er best að búa? Unglingnum fannst Katar helvíti á jörð Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. 15.5.2017 16:30 Samvera og útivist dýrmætt veganesti Lára G. Sigurðardóttir læknir og Sigríður Arna Sigurðardóttir hjúkrunafræðingur gáfu nýverið út samverubók með fjölda hugmynda að útivist með börnum. Þær segja fátt meira endurnærandi en útivist. 15.5.2017 16:00 Tuttugu þúsund hafa séð Ég man þig Hefur farið fram úr björtustu vonum aðstandenda. 15.5.2017 14:54 Fimm þáttaraðir í bígerð, ekki fjórar George RR Martin segir þættina fjalla um forsögu sögumheims A Song of Ice and Fire. 15.5.2017 14:15 Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15.5.2017 12:45 Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral Hinn norski Alexander Rybak hefur birt myndband með eigin útgáfu af sigurlaginu Amar Pelos Dois. 15.5.2017 10:11 Eru saman í liði gegn nauðgunum Þórunn Antonía Magnúsdóttir vill koma í veg fyrir að fólki séu byrluð nauðgunarlyf. Hún lét gera límmiða sem settur er ofan á glös. Guðni Th. er verndari verkefnisins. Dillon, B5 og Prikið taka þátt. 15.5.2017 07:00 Pondus 15.05.17 15.5.2017 06:00 Glæsileg matarkynning Stórkaups 17. maí Kynning: Stórkaup efnir til matarkynningar í verslun sinni, Faxafeni 8, miðvikudaginn 17. maí. 15.5.2017 00:00 Portúgal á toppnum: Tár, bros og takkaskór "Portúgalska þjóðin sameinaðist með þessu lagi.“ 14.5.2017 19:30 Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14.5.2017 19:12 Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14.5.2017 19:10 Júrógarðurinn: Lá við slagsmálum í blaðamannahöllinni Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppninni lauk í gærkvöldi. 14.5.2017 16:15 Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Söngkonan Ellie Goulding var spurð að því hvaða tónlistarmanni hún myndi helst vilja gera lag með. 14.5.2017 16:04 Grillaður aspas með parmesan-osti Á þessum árstíma fyllast verslanir landsins af ferskum aspas frá Evrópu. Aspas er einstaklega ljúffengur einn og sér eða sem meðlæti með ýmsu kjöti og fiskmeti. Einfaldleikinn er oft í fyrirrúmi þegar hann er eldaður og hér er afar einföld og fljótleg uppskrift að grilluðum aspas með parmesan-osti, ólífuolíu og sítrónu. 14.5.2017 15:00 Á bak við glimmerið og glamúrinn má finna sorg Þrátt fyrir mikla Eurovisiongleði um alla Kænugarðsborg eru aðeins þrjú ár liðin síðan að skelfilegir atburðir áttu sér stað í miðborg Kænugarðs. 14.5.2017 12:15 Ástarsorg getur verið sár Það vita allir sem þekkja að ástarsorg er ekkert gamanmál hjá ungu fólki. Mismunandi langan tíma tekur að ná sér eftir að samband kærustupars rofnar. En er eitthvað hægt að gera við þessari sorg? 14.5.2017 11:00 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14.5.2017 10:12 Það gerir mig glaða að skauta 14.5.2017 09:15 Che Guevara átjándu aldar 14.5.2017 09:00 Svona kusu Íslendingar Salvador Sobral heillaði okkur Íslendinga upp úr skónum en Portúgalir fengu 12 stig í sinn hlut, bæði úr íslensku símakosningunni og frá íslensku dómnefndinni. 13.5.2017 23:24 Svala hafnaði í 15. sæti í undankeppninni Hún hlaut 60 stig og var því töluvert frá því að komast áfram. Átján lönd börðust um sæti í aðalkeppninni á þriðjudagskvöldið. 13.5.2017 23:16 Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13.5.2017 22:55 Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13.5.2017 22:35 BÓ kynnti stigin: „It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13.5.2017 22:16 Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar. 13.5.2017 21:50 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13.5.2017 21:05 #12stig á Twitter: Ítalskur Björn Jörundur og portúgalskur Daði Freyr Íslenskir Twitter notendur hafa undanfarin ár verið duglegir að tjá sig um keppnina undir #12stig og í kvöld er engin undantekning á því. 13.5.2017 19:30 Áttan fylgir NEINEI-slagaranum eftir með nýju lagi Lagið Ekki Seena er lokalag samnefndrar smáþáttaseríu úr smiðju samfélagsmiðlahópsins. 13.5.2017 18:16 Í beinni: Úrslitakvöld Eurovision Vísir hitar upp fyrir keppnina og rýnir síðan í atriðin. 13.5.2017 18:15 Í eldhúsi Evu: Spicy grænmetissúpa Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. 13.5.2017 16:00 Justin Trudeau tók son sinn með sér í vinnuna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tók þriggja ára son sinn með sér í vinnuna nú á dögunum. 13.5.2017 15:09 Sjá næstu 50 fréttir
Góð byrjun Ég man þig nær þó ekki góðu gengi vinsælustu íslensku kvikmyndanna Mýrin trónir á toppnum. 16.5.2017 14:46
Gummi Ben rifjar upp meiðslasöguna: „Fifty-fifty“ hvort það ætti að taka fótinn við hné Gummi Ben er fyrsti gestur Loga Bergmann í þáttunum Um víðan völl verða á dagskrá Stöðvar 2 næstu þriðjudagskvöld. 16.5.2017 14:43
Expeditions Viking: Óslípaður demantur Expeditions Viking ætlaði að verða einn af betri leikjum sem ég hef spilað um nokkurt skeið, en á endanum fór ég í fýlu. 16.5.2017 14:30
Sigga Kling spáir fyrir Secret Solstice: „Það er svo mikil gredda í gangi, sem er jákvætt“ Ástin verður í loftinu á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í sumar, samkvæmt Siggu Kling spákonu. 16.5.2017 14:15
VILA frumsýnir Snatched Það var mikil stemmning á boðsýningu VILA á Snatched í Smárabíó síðastliðinn fimmtudag, en VILA gaf 400 vinkonum miða á þessa bráðfyndnu mynd. 16.5.2017 14:00
HAM hitar upp fyrir Rammstein Sigurjón Kjartansson kann vel við strákana frá Austur-Þýskalandi sem drukku Breezer á Gauknum um árið. 16.5.2017 13:29
Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16.5.2017 09:53
Dansandi górillan er vinur Stellu Í teyminu sem fylgdi Svölu til Úkraínu var danshöfundurinn Stella Rósenkranz. Henni fannst fá dansatriði standa upp úr í Kænugarði, fyrir utan það sænska og auðvitað ítölsku górilluna, vin hennar. 16.5.2017 08:00
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri þáttaröð af Will og Grace Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð gamanþáttanna Will og Grace var birt fyrr í dag. Þættirnir sem slógu í gegn í kringum aldamótin snúa aftur á skjáinn á NBC sjónvarpsstöðinni í haust. Þau Eric McCormack, sem lék Will Truman, og meðleigjandi 15.5.2017 23:05
101 árs Breti varð elsti maðurinn til að fara í fallhlífarstökk Bretinn Bryson William Verdun Hayes varð á dögunum elsti maðurinn til að fara í fallhlífarstökk en Hayes var hvorki meira né minna en 101 árs og 38 daga gamall þegar hann vann það frækna afrek. CBS greinir frá þessu. 15.5.2017 21:54
Sjálfstætt fólk með Baltasar í fararbroddi á skjáinn Gerðir verða sex til átta sjónvarpsþættir auk kvikmyndar sem byggðir verða á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Ríkisútvarpið og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa undirritað samning þess efnis. 15.5.2017 19:23
Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15.5.2017 18:20
Hvar er best að búa? Unglingnum fannst Katar helvíti á jörð Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. 15.5.2017 16:30
Samvera og útivist dýrmætt veganesti Lára G. Sigurðardóttir læknir og Sigríður Arna Sigurðardóttir hjúkrunafræðingur gáfu nýverið út samverubók með fjölda hugmynda að útivist með börnum. Þær segja fátt meira endurnærandi en útivist. 15.5.2017 16:00
Fimm þáttaraðir í bígerð, ekki fjórar George RR Martin segir þættina fjalla um forsögu sögumheims A Song of Ice and Fire. 15.5.2017 14:15
Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15.5.2017 12:45
Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral Hinn norski Alexander Rybak hefur birt myndband með eigin útgáfu af sigurlaginu Amar Pelos Dois. 15.5.2017 10:11
Eru saman í liði gegn nauðgunum Þórunn Antonía Magnúsdóttir vill koma í veg fyrir að fólki séu byrluð nauðgunarlyf. Hún lét gera límmiða sem settur er ofan á glös. Guðni Th. er verndari verkefnisins. Dillon, B5 og Prikið taka þátt. 15.5.2017 07:00
Glæsileg matarkynning Stórkaups 17. maí Kynning: Stórkaup efnir til matarkynningar í verslun sinni, Faxafeni 8, miðvikudaginn 17. maí. 15.5.2017 00:00
Portúgal á toppnum: Tár, bros og takkaskór "Portúgalska þjóðin sameinaðist með þessu lagi.“ 14.5.2017 19:30
Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14.5.2017 19:12
Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14.5.2017 19:10
Júrógarðurinn: Lá við slagsmálum í blaðamannahöllinni Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppninni lauk í gærkvöldi. 14.5.2017 16:15
Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Söngkonan Ellie Goulding var spurð að því hvaða tónlistarmanni hún myndi helst vilja gera lag með. 14.5.2017 16:04
Grillaður aspas með parmesan-osti Á þessum árstíma fyllast verslanir landsins af ferskum aspas frá Evrópu. Aspas er einstaklega ljúffengur einn og sér eða sem meðlæti með ýmsu kjöti og fiskmeti. Einfaldleikinn er oft í fyrirrúmi þegar hann er eldaður og hér er afar einföld og fljótleg uppskrift að grilluðum aspas með parmesan-osti, ólífuolíu og sítrónu. 14.5.2017 15:00
Á bak við glimmerið og glamúrinn má finna sorg Þrátt fyrir mikla Eurovisiongleði um alla Kænugarðsborg eru aðeins þrjú ár liðin síðan að skelfilegir atburðir áttu sér stað í miðborg Kænugarðs. 14.5.2017 12:15
Ástarsorg getur verið sár Það vita allir sem þekkja að ástarsorg er ekkert gamanmál hjá ungu fólki. Mismunandi langan tíma tekur að ná sér eftir að samband kærustupars rofnar. En er eitthvað hægt að gera við þessari sorg? 14.5.2017 11:00
Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14.5.2017 10:12
Svona kusu Íslendingar Salvador Sobral heillaði okkur Íslendinga upp úr skónum en Portúgalir fengu 12 stig í sinn hlut, bæði úr íslensku símakosningunni og frá íslensku dómnefndinni. 13.5.2017 23:24
Svala hafnaði í 15. sæti í undankeppninni Hún hlaut 60 stig og var því töluvert frá því að komast áfram. Átján lönd börðust um sæti í aðalkeppninni á þriðjudagskvöldið. 13.5.2017 23:16
Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13.5.2017 22:55
Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13.5.2017 22:35
BÓ kynnti stigin: „It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13.5.2017 22:16
Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar. 13.5.2017 21:50
Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13.5.2017 21:05
#12stig á Twitter: Ítalskur Björn Jörundur og portúgalskur Daði Freyr Íslenskir Twitter notendur hafa undanfarin ár verið duglegir að tjá sig um keppnina undir #12stig og í kvöld er engin undantekning á því. 13.5.2017 19:30
Áttan fylgir NEINEI-slagaranum eftir með nýju lagi Lagið Ekki Seena er lokalag samnefndrar smáþáttaseríu úr smiðju samfélagsmiðlahópsins. 13.5.2017 18:16
Í beinni: Úrslitakvöld Eurovision Vísir hitar upp fyrir keppnina og rýnir síðan í atriðin. 13.5.2017 18:15
Í eldhúsi Evu: Spicy grænmetissúpa Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. 13.5.2017 16:00
Justin Trudeau tók son sinn með sér í vinnuna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tók þriggja ára son sinn með sér í vinnuna nú á dögunum. 13.5.2017 15:09