Fleiri fréttir

Heiðurs- og bæjar- listamenn Kópavogs

Margrét Örnólfsdóttir og Sigtryggur Baldursson hafa látið að sér kveða í íslensku listalífi. Nýlega var Margrét valin heiðurslistamaður Kópavogs 2017 og Sigtryggur bæjarlistamaður ársins.

Tveggja turna tal á stóra sviðinu

Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn

Ganga til styrktar góðu málefni

Mæðradagurinn er á morgun, 14. maí. Þá stendur félagið Göngum saman, sem styrkir íslenskar rannsóknir á brjóstakrabbameini, fyrir vorgöngu um allt land og á Tenerife. Lagt er af stað klukkan 11. Á höfuðborgarsvæðinu er Háskólatorg u

Mitt hlutverk er eiginlega að vera barnapían þeirra

Egill Sæbjörnsson og ímynduðu tröllin hans, Ughs og Bõögâr, ráða ríkjum í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum sem hófst í vikunni. Egill segir að tröllin séu einstakar verur sem geri hlutina á sinn hátt.

Úr Djúpinu á diskinn

Bláskel sem ræktuð er á köðlum í Ísafjarðardjúpi er uppistaðan í vor- og sumarlegum rétti sem Hákon Már Örvarsson, veitingamaður á Essensia, reiðir fram.

Gott lag og heppni lykillinn að sigri

Sennilega eru fáir Íslendingar jafn fróðir um Eurovisionkeppnina og Jónatan Garðarsson. Hann spáir Portúgal, Búlgaríu eða Ítalíu sigri en segir þó allt geta breyst, það fari eftir stemningunni í Evrópu í kvöld.

Leggja Skálholtskirkju lið

Karlakór Grafarvogs heldur tónleika í Skálholtskirkju í dag. Allur ágóði rennur í Verndarsjóð kirkjunnar, vegna viðgerða á hinum steindu gluggum Gerðar Helgadóttur.

Minni peningar en fleiri gæðastundir

Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu.

Full af orku fyrir framhaldið

Nýir borðstofustólar, kollar og sófaborð voru meðal nýrra vara sem AGUSTAV sýndi á Hönnunarmars fyrir nokkrum vikum. Næsta stóra sýning er stórsýningin Amazing Home Show í Laugardalshöll í lok næstu viku.

Samgöngutæki og líkamsrækt

Þórdís Einarsdóttir fór að hjóla reglulega eftir að hún greindist með vefjagigt og tekur reglulega þátt í hjólreiðakeppni. Hún segir hjólreiðar góðar fyrir líkama og sál.

Útskriftarsýningin eins og ákveðinn vorboði

Sigrún Inga Hrólfsdóttir, deildarforseti myndlistardeildar LHÍ, opnar útskriftarsýningu nemenda á laugardaginn. Hún segir útskriftarhópinn vera fjölbreyttan og samheldinn og hvetur alla til að leggja leið sína í Hafnarhúsið á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands.

Blaðamaður The Guardian mælir með íslensku hátíðinni Secret Solstice

Íslenska tónlistarhátíðin Secret Solstice var nefnd í upptalningu í leiðarvísi The Guardian um bestu tónlistarhátíðir ársins sem birtur var á vef The Guardian fyrr í vikunni. Það er blaðamaðurinn Kate Hutchinson sem mælir með Secret Solstice en margir blaðamenn koma að gerð listans.

Úlfur Úlfur með baneitrað freestyle

Þeir Helgi Sæmundur og Arnar Freyr sem mynda rappdúóið Úlfur Úlfur voru í fantaformi í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag.

Sjálflærður og búinn að "meika það“

Þegar hönnuðurinn Rick Owens kynnti nýjustu línuna sína á tískuvikunni í París vöktu höfuðfötin sem fyrirsæturnar skörtuðu athygli enda um sérstaka hönnun að ræða. Sjálflærði hönnuðurinn Malakai ber ábyrgð á henni.

Forstjóri FoodCo selur slotið

Jóhann Örn Þórarinsson, forstjóri FoodCo og eiginkona hans hafa sett einbýlishús sitt í Sigluvogi á sölu.

Djúp fullvissa um Guð

Reykvíkingurinn Grétar Halldór Gunnarsson er prestur í Grafarvogskirkju. Hann segir til margar sannanir um Guð.

Þetta er hlaðborð með norrænni samtímaleikritun

Á laugardagskvöldið verða sýnd fjögur ný örleikrit eftir jafn mörg skáld frá fjórum Norðurlandanna. Leikskáldið Salka Guðmundsdóttir er þar á meðal og hún segir verkefnið vera gefandi tækifæri.

Í beinni: Eurovision-veislan heldur áfram

Vísir mun hita upp fyrir keppnina í allan dag; fara yfir atriðin og ýmsar staðreyndir þeim tengdum, rifja upp gamlar og góðar minningar, hvað veðbankarnir segja og margt margt fleira.

Kafa djúpt ofan í Íslendingasamfélagið á Kanarí

Magnea Björk Valdimarsdóttir, leikkona og leikstjóri, og Marta Sigríður Pétursdóttir, menningar- og kynjafræðingur, eru þessa stundina að vinna að heimildarmynd um Íslendingasamfélagið á Kanarí. Þær lýsa viðfangsefninu sem "heilum heim“ út af fyrir sig.

Uppskeruhátíð myndlistarnema

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð í dag klukkan 17 í JL húsinu við Hringbraut. 124 nemendur taka þátt.

Sjá næstu 50 fréttir