Fleiri fréttir

Kirkjuorgel í nýju hlutverki

Fyrstu reglubundnu bíósýningarnar á Íslandi hófust fyrir 110 árum. Þess verður minnst á árlegum fundi fólks frá kvikmyndasöfnum Norðurlandanna sem haldinn er hér á landi.

Myndir sem þorðu að vera öðruvísi

Svartir sunnudagar halda núna upp á velgengni sína með Svörtum september - költhátíð í Bíói Paradís. Þeir Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón eru mennirnir á bak við þetta verkefni sem hefur gengið óslitið síðustu fjögur árin.

Tónlistararfur Evrópu tekinn fyrir í Kaldalóni

Balkanskir dansar, íslenskar stemmur, dýraköll og rapp er hrist saman, ásamt fleiri stílum, hjá hljómsveitinni Strom & Wasser. Hún kemur fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld ásamt þremur Íslendingum.

Af hverju sendiráð í Moskvu?

Sendiráð Íslands hefjast miðvikudaginn 14. september á Stöð 2 en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim.

Lék óafvitandi með þýskum stórstjörnum

Arnar Dan Kristjánsson lék í þýskum krimma sem gerist á Íslandi. Í myndinni er einvalalið íslenskra leikara en með aðalhlutverkið fer ein skærasta stjarna Þýskalands. Myndin verður sýnd á RIFF.

Hafa safnað 30 milljónum fyrir UNICEF

Frá árinu 2008 hefur Te & Kaffi safnað þrjátíu milljónum fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna með sölu til fyrirtækja og átaksverkefnum. Núna stendur yfir átaksverkefni gegn mænusótt. Framlögin sem hafa safnast hafa farið í réttinda

Ruglaðist á mömmu og systur hennar

Hann æfir körfubolta, er líka alltaf að hlusta á tónlist en dansar ekki mikið. Mikael Aron Sverrisson fór í útilegu í sumar og hefur frá mörgu að segja.

Tónleikahaldarinn um meintan svikasöng Bieber: "Það er bara á milli hans og aðdáendanna hvað hann gerir á sviðinu“

Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari hjá Senu segir tónleika Justin Bieber hér á landi hafa tekist gríðarlega vel. Hann segir tónleikana hafa hent fjölmörgum boltum í loftið varðandi komu fleiri stórstjarna hingað til lands enda hafi Kórinn enn og aftur sannað sig sem góður staður til að halda tónleika af þessari stærðargráðu.

Fagnar stórafmæli á afrétti

Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, verður fimmtugur á morgun. Hann ætlar að verja deginum í smölun á afréttum Vestur-Skaftfellinga. Það verður hans veisla.

Byrjaði með látum

tórkostlegir tónleikar með dásamlegum einleikara og stjórnanda.

Buff með grænmetisturni: Spergilkál er grænmeti ástarinnar

Það er þrungið af járni og bætiefnum, það prýðir matardiskana og það er eitt af því sem auðvelt er að rækta á Íslandi. Spergilkál er gott bæði hrátt og snöggsoðið og hentar sem uppistaða í grænmetisrétti, meðlæti með kjöt

Ekki verið að pota og klípa í stelpurnar

Miss Universe Ísland keppnin fer fram í Gamla bíói á mánudagskvöld. Manuela Ósk Harðardóttir fer með umboðið fyrir keppnina en 21 stúlka keppir um stóra titilinn.

Aldrei séð eftir að hafa gefið dóttur sína

Vigdís Erlingsdóttir sá fram á að vera einstæð móðir tveggja barna aðeins 21 árs gömul. Þess í stað tók hún ákvörðun um að gefa ófædda dóttur sína. Á fæðingardeildinni þurfti Vigdís að þola augngotur ljósmæðra.

Réttir að hefjast um land allt

Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega.

Jóga og dans fullkomna blandan

Thea lifir heilbrigðu lífi og iðkar bæði jóga og dans sem er fullkomin blanda að hennar mati. Hún reynir líka að hafa mataræðið hollt.

Sjá næstu 50 fréttir