Fleiri fréttir

Það þarf dáldið mikið til þess að stíflan bresti

Þorsteinn Bachmann er í aðalhlutverki í Sendingu, nýju verki eftir Bjarna Jónsson, sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Þorsteinn segir að það sé alltaf spennandi að frumsýna ný íslensk verk.

Býður í partí og hlífir við samsöng og ræðuhöldum

Myndlistarmaðurinn Þorri Hringsson verður fimmtugur í dag og mun af því tilefni halda partí og spila eitíslög fyrir vini og vandamenn. Þorri er lítið afmælisbarn. Síðasta veislan hjá honum var fyrir tuttugu árum. Þarna er því um afar sjaldgæfan viðburð að ræða.

Eurovision fer fram í Kænugarði

Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, og úkraínska ríkissjónvarpið hafa ákveðið að söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði haldin í Kænugarði í vor.

Mynd sem þræðir sig um heiminn

Heimildarmyndin Garn verður frumsýnd í kvöld í Bíó Paradís. Í myndinni er fylgst með listafólki sem notar garn á skapandi hátt.

Sigrar og mistök á leiðinni

Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá Inklaw Clothing. Framleiðsla fyrir heildsölumarkað er næsta stóra skref hjá fyrirtækinu.

Vísir verður í beinni frá Kórnum

Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær.

Tragíkómísk samtímasaga í Tjarnarbíói

Leikritið Sóley Rós ræstitæknir verður frumsýnt í Tjarnarbíói á laugardag. Það er byggt á lífi íslenskrar samtímakonu. Höfundar eru María Reyndal leikstjóri og Sólveig Guðmundsdóttir sem er í titilhlutverki.

Stjórnsemin er skepna

Baltasar Kormákur lifir og lærir í gegnum þær sögur sem hann býr til fyrir hvíta tjaldið. Hann hafnaði tveimur stórmyndum til þess að gera Eiðinn.

Gamma setur 90 milljónir króna í Sinfó

GAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands gengu frá samstarfssamningi í dag þess efnis að GAMMA verður áfram aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Bieber í Bláa lóninu

Poppprinsinn hélt í Bláa lónið eftir að hann lenti, eflaust þreyttur eftir langt ferðalag.

Sjá næstu 50 fréttir