Fleiri fréttir

Sambandið á milli listamanna af ólíkum kynslóðum

Hverfisgallerí opnar á morgun sýningu á verkum Einars Þorlákssonar sem lést fyrir tíu árum. Í seinni tíð hafa ungir málarar leitað í auknum mæli í verk Einars sem tala inn í margt af því sem er að gerast í dag.

Kílóin hrundu eftir magaminnkun

Carola Köhler var farin að finna fyrir verkjum í hnjám og fleiri heilsubrestum þegar hún ákvað að gera eitthvað í sínum málum. Hún var allt of þung og það var farið að há henni í daglegu lífi auk þess sem hún átti á hættu að fá sykursýki. Hún setti sig í samband við Auðun Sigurðsson lækni sem framkvæmdi aðgerð sem nefnist sleeve gastrectomy eða magaermi.

Heppinn að vera vel giftur

Birgir Pálsson, tölvunarfræðingur er fimmtugur í dag og fer í óvissuferð til Köben. Á Kastrup á hann að opna umslag með upplýsingum um hvernig hann á að haga sér.

María er leynivopn Steypustöðvarinnar

Steypustöðin eru nýir gamanþættir sem sýndir verða á Stöð 2 í byrjun næsta ár. Þættirnir eru úr smiðju Steinda Jr sem segir handritið líta í það minnsta líta vel út á blaði.

Jakkinn er miðpunkturinn

Ítalskur stíll, þá helst suðurítalskur, heillar Jökul Vilhjálmsson mest. Hann er jakkafataklæddur flesta daga vikunnar en blandar þó einnig áhrifum úr götutískunni inn á milli.

Það er einhver Ove í okkur öllum

Sigurður Sigurjónsson leikari tekst nú á við hugarheim manns sem heitir Ove. Bók um þann mann fór sigurför um heiminn og Siggi ætlar að frumsýna leikgerðina í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn.

Skætt sjóslys fyrir 80 árum

Þess er minnst að 80 ár eru liðin síðan franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? fórst við Mýrar og með því 40 manns, þar á meðal leiðangursstjórinn Jean-Baptiste Charcot.

Um skrifstofulífið og gagnslausa prentara

Hin klassíska költmynd Office Space verður sýnd í Bíó Paradís á morgun og því vert að rifja hana aðeins upp hér á síðum Fréttablaðsins. Myndin hefur verið ákaflega vinsæl hjá skrifstofufólki þó að allir ættu að geta tengt við hana á einn eða annan hátt.

Nýtt lag og myndband frá ₩€$€₦

Reykvíska hljómsveitin ₩€$€₦ (WESEN) sendi í gær frá sér nýjan singul, lagið Beach Boys, en fyrsta breiðskífa sveitarinnar mun koma út 14. október næstkomandi hjá bresku plötuútgáfunni Hidden Trail Records.

Að treysta hugmynd

Helst til afstöðulaus sýning á athyglisverðu verki sem er þó vel þess virði að sjá.

Nál, vinir og heimagert húðflúr

Stick and poke er tegund húðflúrs sem hefur orðið nokkuð áberandi upp á síðkastið en aðferðin er þó ævagömul og einföld. Með stick and poke má með nokkuð auðveldum máta koma hugmynd að einföldu húðflúri á húðina strax og án nokkurra málalenginga.

Nýtt tímabil eftir fimmtugt

Ball í ráðhúsinu – Til móts við þróttmikið þriðja æviskeið, er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í dag og fjallar um innihaldsríkt líf eftir miðjan aldur.

Eiðurinn fer vel af stað

Eiðurinn fór vel af stað um helgina og er þetta stærsta opnum á íslenskri mynd á árinu og önnur besta opnun á íslenskri mynd Baltasars Kormáks.

Bieber flaug beint frá Íslandi í sólina á Ibiza

Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber er farinn af landi brott og var hann staddur á Ibiza í gær. Hann heldur tónleika í Berlín á morgun og heldur Evróputúrinn hans áfram í Þýskalandi.

Sjá næstu 50 fréttir