Biluð textavél á RÚV: „Það er svo gaman að leika og við erum svo glöð“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. september 2016 23:37 Rangur texti birtist í tíufréttum Sjónvarps í kvöld. vísir/skjáskot/rúv Skondið atvik átti sér stað í tíufréttum Sjónvarps í kvöld þegar rangur texti birtist við frétt um Framsóknarflokkinn. Flokkurinn hefur verið í eldlínunni að undanförnu þar sem helst er umdeilt hver eigi að gegna formennsku í flokknum. Vilja margir að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður flokksins, taki við formennsku, en aðrir segja formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, enn eiga drjúgan stuðning innan flokksins. Þá hefur mikið verið rætt um mögulegan ágreining á milli Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga og þegar Sigmundur var spurður út í ósættið birtist á skjánum: „Ég kom hingað með mömmu og systkinum mínum til að leika.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra var jafnframt til viðtals í fréttatímanum og þegar hún var spurð út í mögulega framtíðarforystu birtist textinn: „Það er svo gaman að leika og við erum svo glöð.“ Þess má geta að Sigmundur Davíð sagðist í fréttatímanum ekki kannast við ósætti á milli sín og Sigurðar Inga, og Lilja Dögg sagðist vera að íhuga að gefa kost á sér sem varaformaður Framsóknarflokksins. Umrædd textabrot áttu þó að birtast við frétt um öllu alvarlegri mál, eða borgarastyrjöldina sem geisað hefur í Sýrlandi síðustu ár. Framsóknarmenn sakað fréttastofu RÚV um að vera í herferð gegn flokknum og fóru ummæli Arnars Páls Haukssonar, þegar hann kallaði Sigurð Inga Jóhannsson „þennan feita“, illa ofan í flokksmenn og reyndar fleiri. Mistökin í kvöld munu því mögulega vera olía á eld þeirra Framsóknarmanna sem telja RÚV óvinveitt flokknum. Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Skondið atvik átti sér stað í tíufréttum Sjónvarps í kvöld þegar rangur texti birtist við frétt um Framsóknarflokkinn. Flokkurinn hefur verið í eldlínunni að undanförnu þar sem helst er umdeilt hver eigi að gegna formennsku í flokknum. Vilja margir að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður flokksins, taki við formennsku, en aðrir segja formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, enn eiga drjúgan stuðning innan flokksins. Þá hefur mikið verið rætt um mögulegan ágreining á milli Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga og þegar Sigmundur var spurður út í ósættið birtist á skjánum: „Ég kom hingað með mömmu og systkinum mínum til að leika.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra var jafnframt til viðtals í fréttatímanum og þegar hún var spurð út í mögulega framtíðarforystu birtist textinn: „Það er svo gaman að leika og við erum svo glöð.“ Þess má geta að Sigmundur Davíð sagðist í fréttatímanum ekki kannast við ósætti á milli sín og Sigurðar Inga, og Lilja Dögg sagðist vera að íhuga að gefa kost á sér sem varaformaður Framsóknarflokksins. Umrædd textabrot áttu þó að birtast við frétt um öllu alvarlegri mál, eða borgarastyrjöldina sem geisað hefur í Sýrlandi síðustu ár. Framsóknarmenn sakað fréttastofu RÚV um að vera í herferð gegn flokknum og fóru ummæli Arnars Páls Haukssonar, þegar hann kallaði Sigurð Inga Jóhannsson „þennan feita“, illa ofan í flokksmenn og reyndar fleiri. Mistökin í kvöld munu því mögulega vera olía á eld þeirra Framsóknarmanna sem telja RÚV óvinveitt flokknum.
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52
Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04