Fleiri fréttir

CoS frumsýnir 'I Lie' með Soffíu Björgu

Myndbandið við 'I Lie' var tekið upp fyrir nokkrum dögum og er nokkurskonar óður til fyrstu framkomu Bítlana í Ameríku í sjónvarpsþætti Ed Sullivan.

Sjáðu fyrstu stikluna úr Grimmd

Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson.

Réttlæti fyrir Harambe

Afhverju er internetið búið að hverfast um górillunna Harambe í nánast allt sumar? Hvers vegna þurfti dýragarðurinn í Cincinnatti að loka á samfélagsmiðla? Er fólk í alvöru að krefjast þess að fá fram réttlæti fyrir þennan mannapa eða er það bara einn stór brandari?

Við hættum aldrei að vera landnemar

Landnámsfólkið Helgi magri og Þórunn hyrna öðlast nýtt líf á frumsýningu í Samkomuhúsinu á Akureyri á föstudag. Til grundvallar liggur 125 ára handrit Matthíasar Jochumssonar en fjórir trúðar færa það upp.

Gene Wilder látinn

Bandaríski leikarinn Gene Wilder er látinn 83 ára að aldri.

Ungt par úthúðar Íslandi í kveðjumyndbandi

"Við erum ungt par sem er að fara að flytja til Danmerkur á morgun. Aðalástæðan er ástandið í landinu og hversu erfitt það er fyrir ungt fólk að koma undir sig fótunum.“

Rihanna slapp frá slummu Drake

VMA tónlistarverðlaunin voru haldin við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Eins og vanalega var kvöldið virkilega vel heppnað.

Magnaður flutningur Beyoncé á VMA

Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV.

Fiktar við poppið í frístundum

Bítið við lagið Tista með Reykjavíkurdætrum gera Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Ólafur Arnalds auk þess sem Gnúsi Yones úr Amabadama sá um upptökur. Í dag kemur út myndband við lagið.

Apar í Örfirisey

Sumarið 1947 var sett upp dýrasýning í Örfirisey. Aðalaðdráttarafl sýningarinnar voru tíu apakettir sem fengnir voru að láni frá dýragarðinum í Edinborg og tveir sæljónsungar sem komu frá sædýrasafni í Kaliforníu.

Prumpuhundur á ferð og flugi

Eiríkur Stefánsson sendi teikningu af prumpuhundi í flöskuskeyti fyrir ári og fyrir skömmu sneri hundurinn til hans aftur í flottri bók.

Sjá næstu 50 fréttir