Fleiri fréttir

Hanna drusluvarninginn í ár

Þær Gréta Þorkelsdóttir og Helga Dögg Ólafsdóttir hanna varning og plaköt fyrir Druslugönguna í ár. Hægt verður að kaupa húfur og tattú í göngunni sjálfri.

Gera skyr og strokka smjör

Á morgun verður nóg um að vera á Árbæjarsafni en þar munu gestir safnsins eiga kost á að fá innsýn inn í hin ýmsu störf og geta meðal annars virt fyrir sér eldsmið að störfum og spreyta sig í skyr- og smjörgerð.

Huldufólk og steyptar sálir

Verk Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara fara víða og eru mörgum kunn. Um þessar mundir eru í gangi þrjár sýningar á verkum hennar í jafn mörgum erlendum borgum svo það er í mörgu að snúast hjá Steinunni sem nýtur þess að vinna.

Uppgötvaður í París

Styr Júlíusson er 22 ára og þegar kominn með fyrirsætusamning hjá þekktri franskri umboðsskrifstofu, New Madison. Honum var boðið módelstarf þegar hann sat á veitingahúsi í París. Hann er í fríi núna en síðan verður haldið til Frakklands á ný og jafnvel Asíu.

Elskar orku og eldmóð áhorfenda

Patti Smith segir Ísland fullkominn stað til þess að enda tónleikaferðalag sitt, en hún flytur plötuna Horses, sem fagnar fjörutíu ára afmæli, í heild á sínum þriðju tónleikum hérlendis. Með í för eru tveir upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar The Patt

Þetta eru bara níu mánuðir

Að koma barni inn í þennan blessaða heim getur verið flókið fyrirbæri og ekki á allra færi að taka því létt. Meðgangan er ekki einungis gleðitími því fylgikvillarnir geta oft á tíðum verið yfirsterkari hamingjunni.

Heimildarmynd um Apollo-æfingarnar í bígerð

Síðasti tunglfarinn og aðrir sem voru hér við æfingar fyrir sléttri hálfri öld hafa verið teknir tali fyrir nýja heimildarmynd sem vonir standa til að frumsýna í vetur.

Rokk og ról í Reykjavík

Hildur Sverrisdóttir er lögfræðingur og borgarfulltrúi sem hlustar á rokkaða tóna þegar hún reimar á sig hlaupaskóna

Ævintýri að vera mynduð af Leibovitz

Eva Katrín Baldursdóttir var mynduð af ljósmyndaranum Annie Leibovitz í apríl síðastliðnum en hún er einn þekktasti ljósmyndari heims.

Óvissan er nærandi

Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum.

Vigdís passar enn í fermingarfötin

Framsóknarmeyjan Vigdís Hauksdóttir mátaði fötin sem hún fermdist í árið 1979. Hún passar enn í þau en þykir þau mjög ljót og klæðist þeim ekki aftur.

Oddný óttast geislavirkan Karl

Karl Garðarsson er nú staddur við rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins og óttast þingmenn að komandi þingvetur verði kjarnorkuvetur.

Sjá næstu 50 fréttir