Fleiri fréttir Hanna drusluvarninginn í ár Þær Gréta Þorkelsdóttir og Helga Dögg Ólafsdóttir hanna varning og plaköt fyrir Druslugönguna í ár. Hægt verður að kaupa húfur og tattú í göngunni sjálfri. 20.7.2015 09:30 Snæbjörn berst fyrir sjálfstæði Bryggjuhverfisins Nýr þáttur úr gamanþáttaröðinni Efri Stéttinni er lentur á Vísi. 19.7.2015 19:35 Sumarlífið: Mikil stemning á Snoopadelic í Höllinni Davíð og Arnar í Sumarlífinu mættu í Laugardalshöllina á fimmtudagskvöldið þar sem rapparinn Snoop Dogg hélt Snoopadelic partí ásamt gestum. 19.7.2015 13:06 Gerði örmyndband úr 135 daga göngu frá Mexíkó til Kanada Pacific Crest Trail er 4300 kílómetra löng gönguleið á vesturströnd Bandaríkjanna sem fjölmargir ganga á ári hverju. 19.7.2015 09:33 Svakaleg stemmning þegar Gísli Pálmi tróð upp á KEXPort Mikill fjöldi fólks er nú saman kominn á tónleikunum KEXPort sem fara nú fram í Reykjavík. 18.7.2015 20:45 Gísli Marteinn aftur á skjáinn í haust Gísli Marteinn Baldursson mun stýra þætti á föstudagskvöldum í Ríkissjónvarpinu í haust. 18.7.2015 20:30 Vanilla Ice, Salt-N-Pepa og Haddaway með tónleika á Íslandi Björgvin Rúnarsson boðar sannkallað "nostalgíupartý“ í Vodafone-höllinni þann 6. febrúar á næsta ári. 18.7.2015 15:32 Heimsklassa trymbill kennir íslendingum Þýski trommuleikarinn Benny Greb ætlar að miðla visku sinni hér á landi í dag. 18.7.2015 12:00 KEXPort í beinni: Ókeypis tónleikar undir berum himni KEXPort verður haldið í fjórða skiptið í dag en þar koma fram tólf bönd á tólf klukkustunda löngum tónleikum. Ókeypis er inn fyrir alla. 18.7.2015 12:00 Elskuð og hötuð- Söngvaborg fagnar fimmtán ára afmælinu í dag Fimmtán ár eru frá því að fyrsti mynddiskur Söngvaborgar leit dagsins ljós. Sannarlega hittu þær Sigga og María í mark því diskarnir rokseljast enn í dag á tímum internetsins. 18.7.2015 11:30 Gera skyr og strokka smjör Á morgun verður nóg um að vera á Árbæjarsafni en þar munu gestir safnsins eiga kost á að fá innsýn inn í hin ýmsu störf og geta meðal annars virt fyrir sér eldsmið að störfum og spreyta sig í skyr- og smjörgerð. 18.7.2015 11:00 Huldufólk og steyptar sálir Verk Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara fara víða og eru mörgum kunn. Um þessar mundir eru í gangi þrjár sýningar á verkum hennar í jafn mörgum erlendum borgum svo það er í mörgu að snúast hjá Steinunni sem nýtur þess að vinna. 18.7.2015 11:00 Sneakerhead sem á yfir 100 pör Björn Geir byrjaði að safna strigaskóm af alvöru árið 2013. Meirihluti safnsins eru Jordan Retro. 18.7.2015 10:30 Uppgötvaður í París Styr Júlíusson er 22 ára og þegar kominn með fyrirsætusamning hjá þekktri franskri umboðsskrifstofu, New Madison. Honum var boðið módelstarf þegar hann sat á veitingahúsi í París. Hann er í fríi núna en síðan verður haldið til Frakklands á ný og jafnvel Asíu. 18.7.2015 10:30 Elskar orku og eldmóð áhorfenda Patti Smith segir Ísland fullkominn stað til þess að enda tónleikaferðalag sitt, en hún flytur plötuna Horses, sem fagnar fjörutíu ára afmæli, í heild á sínum þriðju tónleikum hérlendis. Með í för eru tveir upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar The Patt 18.7.2015 08:30 Nýtt lag frá Efri Stéttinni: Whatever Lagið ætti að byggja upp smá spennu fyrir næsta þátt sem verður frumsýndur klukkan 17 á morgun. 17.7.2015 21:39 Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17.7.2015 16:18 Leoncie hellti sér yfir ritstjóra Séð og heyrt í beinni Ætlar í mál við Séð og heyrt sem sagði frá aldri hennar. 17.7.2015 15:00 Þetta eru bara níu mánuðir Að koma barni inn í þennan blessaða heim getur verið flókið fyrirbæri og ekki á allra færi að taka því létt. Meðgangan er ekki einungis gleðitími því fylgikvillarnir geta oft á tíðum verið yfirsterkari hamingjunni. 17.7.2015 14:00 Veðurguðinn söng fyrir hressa göngugarpa – myndir Um eitt hundrað manns á öllum aldri gengu saman upp Úlfarsfell í gærkvöld. 17.7.2015 13:00 Bakaður þorskur í brúnuðu smjöri með blómkáli og möndlum borin fram með sveppakartöflumús Dásamlegur bakaður þorskur sem bráðnar í munni að hætti meistarakokksins Eyþórs Rúnarssonar 17.7.2015 12:30 Fjallað um Beauty Tips í grein New Yorker Bandaríski fjölmiðillinn fjallar um íslenskar einstæðar mæður og byltinguna sem hefur orðið á "Beauty tips“. 17.7.2015 12:00 Sveitamenn sprikla: Úlfur Úlfur með nýtt myndband Í myndbandinu við lagið 100.000 kennir ýmissa grasa - í bókstaflegri merkingu. 17.7.2015 11:55 Aðdáendur X-Files tryllast úr spennu vegna örstutts sýnishorns Vasaljós, blóði drifin slóð og Mulder og Scully. 17.7.2015 11:45 Heimildarmynd um Apollo-æfingarnar í bígerð Síðasti tunglfarinn og aðrir sem voru hér við æfingar fyrir sléttri hálfri öld hafa verið teknir tali fyrir nýja heimildarmynd sem vonir standa til að frumsýna í vetur. 17.7.2015 11:35 Rokk og ról í Reykjavík Hildur Sverrisdóttir er lögfræðingur og borgarfulltrúi sem hlustar á rokkaða tóna þegar hún reimar á sig hlaupaskóna 17.7.2015 11:00 Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa. 17.7.2015 11:00 Saltfisksbaka með ólífum, klettasalati og hvítlauks aioli Gómsæt saltfiskbaka að hætti Eyþórs úr þætti gærkvöldins á Stöð 2. 17.7.2015 10:30 Trans Ísland heldur árlega grill gleði í kvöld Félagsmenn telja Ísland hafa dregist aftur úr hvað varðar réttindi trans. 17.7.2015 10:30 Ævintýri að vera mynduð af Leibovitz Eva Katrín Baldursdóttir var mynduð af ljósmyndaranum Annie Leibovitz í apríl síðastliðnum en hún er einn þekktasti ljósmyndari heims. 17.7.2015 10:30 Óvissan er nærandi Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum. 17.7.2015 10:15 Mýrarbolti á mölinni í dag "Þetta er okkar besta svar: Komið og prófið.“ 17.7.2015 10:10 Brjáluð stemning á tónleikum Snoop Dogg í Laugardalshöll – myndir Bandaríski rapparinn Snoop Dogg tróð upp í Laugardalshöllinni í gærkvöld. 17.7.2015 10:04 Vigdís passar enn í fermingarfötin Framsóknarmeyjan Vigdís Hauksdóttir mátaði fötin sem hún fermdist í árið 1979. Hún passar enn í þau en þykir þau mjög ljót og klæðist þeim ekki aftur. 17.7.2015 09:30 Lunga nær hámarki um helgina Listahátíðin er haldin í fimmtánda skiptið í ár. 17.7.2015 08:00 Helgin fer í að leita að fjarstýringunni Dúfnahólar tíu opnuðu um síðustu helgi og nú er farið af stað með leit að fjarstýringunni sem Axel leitaði að í myndinni Sódóma Reykjavík 17.7.2015 07:00 Oddný óttast geislavirkan Karl Karl Garðarsson er nú staddur við rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins og óttast þingmenn að komandi þingvetur verði kjarnorkuvetur. 16.7.2015 20:58 House of Cards, Mad Men og Better Call Saul áberandi í Emmy-tilnefningum Uppskeruhátíð sjónvarpsþátta. 16.7.2015 16:24 Sjáðu atriði úr Ant-Man Myndin er komin í bíó. 16.7.2015 14:35 Daniel Radcliffe er ömurlegur í móttökunni Breski leikarinn Daniel Radcliffe á ekki framtíðinni fyrir sér í móttökubransanum. 16.7.2015 14:18 Manstu eftir Batman Forever? Það eru tuttugu ár síðan hún kom út Á meðan einhverjir súpa kveljur eru aðrir sem baða sig í nostalgíunni, en nú eru komin heil tuttugu ár síðan Batman Forever birtist á hvíta tjaldinu. 16.7.2015 14:15 Gorillaz á leið í hljóðver Von á nýrri plötu. 16.7.2015 14:00 Tónskáld og morðingi geldings Glæsilegur flutningur og smekklega samansett efnisskrá. 16.7.2015 13:30 Garðabær snýr baki við sínum týndu sonum Samsýning þriggja af fremstu myndlistarmanna þjóðarinnar, Garðhreppinga að upplagi, var til fárra fiska metin af bæjaryfirvöldum í Garðabæ. 16.7.2015 13:28 Sigga Lund snaraði sér úr fjölmiðlum yfir í fjárbúskap Flestir kannast við ljúfa rödd Sigríðar Lund Hermannsdóttur útvarpskonu, sem nú er fjárbóndi austur á landi. Hún fagnar fjörutíu og fimm ára afmælinu í dag með sushi-ferð. 16.7.2015 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hanna drusluvarninginn í ár Þær Gréta Þorkelsdóttir og Helga Dögg Ólafsdóttir hanna varning og plaköt fyrir Druslugönguna í ár. Hægt verður að kaupa húfur og tattú í göngunni sjálfri. 20.7.2015 09:30
Snæbjörn berst fyrir sjálfstæði Bryggjuhverfisins Nýr þáttur úr gamanþáttaröðinni Efri Stéttinni er lentur á Vísi. 19.7.2015 19:35
Sumarlífið: Mikil stemning á Snoopadelic í Höllinni Davíð og Arnar í Sumarlífinu mættu í Laugardalshöllina á fimmtudagskvöldið þar sem rapparinn Snoop Dogg hélt Snoopadelic partí ásamt gestum. 19.7.2015 13:06
Gerði örmyndband úr 135 daga göngu frá Mexíkó til Kanada Pacific Crest Trail er 4300 kílómetra löng gönguleið á vesturströnd Bandaríkjanna sem fjölmargir ganga á ári hverju. 19.7.2015 09:33
Svakaleg stemmning þegar Gísli Pálmi tróð upp á KEXPort Mikill fjöldi fólks er nú saman kominn á tónleikunum KEXPort sem fara nú fram í Reykjavík. 18.7.2015 20:45
Gísli Marteinn aftur á skjáinn í haust Gísli Marteinn Baldursson mun stýra þætti á föstudagskvöldum í Ríkissjónvarpinu í haust. 18.7.2015 20:30
Vanilla Ice, Salt-N-Pepa og Haddaway með tónleika á Íslandi Björgvin Rúnarsson boðar sannkallað "nostalgíupartý“ í Vodafone-höllinni þann 6. febrúar á næsta ári. 18.7.2015 15:32
Heimsklassa trymbill kennir íslendingum Þýski trommuleikarinn Benny Greb ætlar að miðla visku sinni hér á landi í dag. 18.7.2015 12:00
KEXPort í beinni: Ókeypis tónleikar undir berum himni KEXPort verður haldið í fjórða skiptið í dag en þar koma fram tólf bönd á tólf klukkustunda löngum tónleikum. Ókeypis er inn fyrir alla. 18.7.2015 12:00
Elskuð og hötuð- Söngvaborg fagnar fimmtán ára afmælinu í dag Fimmtán ár eru frá því að fyrsti mynddiskur Söngvaborgar leit dagsins ljós. Sannarlega hittu þær Sigga og María í mark því diskarnir rokseljast enn í dag á tímum internetsins. 18.7.2015 11:30
Gera skyr og strokka smjör Á morgun verður nóg um að vera á Árbæjarsafni en þar munu gestir safnsins eiga kost á að fá innsýn inn í hin ýmsu störf og geta meðal annars virt fyrir sér eldsmið að störfum og spreyta sig í skyr- og smjörgerð. 18.7.2015 11:00
Huldufólk og steyptar sálir Verk Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara fara víða og eru mörgum kunn. Um þessar mundir eru í gangi þrjár sýningar á verkum hennar í jafn mörgum erlendum borgum svo það er í mörgu að snúast hjá Steinunni sem nýtur þess að vinna. 18.7.2015 11:00
Sneakerhead sem á yfir 100 pör Björn Geir byrjaði að safna strigaskóm af alvöru árið 2013. Meirihluti safnsins eru Jordan Retro. 18.7.2015 10:30
Uppgötvaður í París Styr Júlíusson er 22 ára og þegar kominn með fyrirsætusamning hjá þekktri franskri umboðsskrifstofu, New Madison. Honum var boðið módelstarf þegar hann sat á veitingahúsi í París. Hann er í fríi núna en síðan verður haldið til Frakklands á ný og jafnvel Asíu. 18.7.2015 10:30
Elskar orku og eldmóð áhorfenda Patti Smith segir Ísland fullkominn stað til þess að enda tónleikaferðalag sitt, en hún flytur plötuna Horses, sem fagnar fjörutíu ára afmæli, í heild á sínum þriðju tónleikum hérlendis. Með í för eru tveir upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar The Patt 18.7.2015 08:30
Nýtt lag frá Efri Stéttinni: Whatever Lagið ætti að byggja upp smá spennu fyrir næsta þátt sem verður frumsýndur klukkan 17 á morgun. 17.7.2015 21:39
Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17.7.2015 16:18
Leoncie hellti sér yfir ritstjóra Séð og heyrt í beinni Ætlar í mál við Séð og heyrt sem sagði frá aldri hennar. 17.7.2015 15:00
Þetta eru bara níu mánuðir Að koma barni inn í þennan blessaða heim getur verið flókið fyrirbæri og ekki á allra færi að taka því létt. Meðgangan er ekki einungis gleðitími því fylgikvillarnir geta oft á tíðum verið yfirsterkari hamingjunni. 17.7.2015 14:00
Veðurguðinn söng fyrir hressa göngugarpa – myndir Um eitt hundrað manns á öllum aldri gengu saman upp Úlfarsfell í gærkvöld. 17.7.2015 13:00
Bakaður þorskur í brúnuðu smjöri með blómkáli og möndlum borin fram með sveppakartöflumús Dásamlegur bakaður þorskur sem bráðnar í munni að hætti meistarakokksins Eyþórs Rúnarssonar 17.7.2015 12:30
Fjallað um Beauty Tips í grein New Yorker Bandaríski fjölmiðillinn fjallar um íslenskar einstæðar mæður og byltinguna sem hefur orðið á "Beauty tips“. 17.7.2015 12:00
Sveitamenn sprikla: Úlfur Úlfur með nýtt myndband Í myndbandinu við lagið 100.000 kennir ýmissa grasa - í bókstaflegri merkingu. 17.7.2015 11:55
Aðdáendur X-Files tryllast úr spennu vegna örstutts sýnishorns Vasaljós, blóði drifin slóð og Mulder og Scully. 17.7.2015 11:45
Heimildarmynd um Apollo-æfingarnar í bígerð Síðasti tunglfarinn og aðrir sem voru hér við æfingar fyrir sléttri hálfri öld hafa verið teknir tali fyrir nýja heimildarmynd sem vonir standa til að frumsýna í vetur. 17.7.2015 11:35
Rokk og ról í Reykjavík Hildur Sverrisdóttir er lögfræðingur og borgarfulltrúi sem hlustar á rokkaða tóna þegar hún reimar á sig hlaupaskóna 17.7.2015 11:00
Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa. 17.7.2015 11:00
Saltfisksbaka með ólífum, klettasalati og hvítlauks aioli Gómsæt saltfiskbaka að hætti Eyþórs úr þætti gærkvöldins á Stöð 2. 17.7.2015 10:30
Trans Ísland heldur árlega grill gleði í kvöld Félagsmenn telja Ísland hafa dregist aftur úr hvað varðar réttindi trans. 17.7.2015 10:30
Ævintýri að vera mynduð af Leibovitz Eva Katrín Baldursdóttir var mynduð af ljósmyndaranum Annie Leibovitz í apríl síðastliðnum en hún er einn þekktasti ljósmyndari heims. 17.7.2015 10:30
Óvissan er nærandi Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum. 17.7.2015 10:15
Brjáluð stemning á tónleikum Snoop Dogg í Laugardalshöll – myndir Bandaríski rapparinn Snoop Dogg tróð upp í Laugardalshöllinni í gærkvöld. 17.7.2015 10:04
Vigdís passar enn í fermingarfötin Framsóknarmeyjan Vigdís Hauksdóttir mátaði fötin sem hún fermdist í árið 1979. Hún passar enn í þau en þykir þau mjög ljót og klæðist þeim ekki aftur. 17.7.2015 09:30
Helgin fer í að leita að fjarstýringunni Dúfnahólar tíu opnuðu um síðustu helgi og nú er farið af stað með leit að fjarstýringunni sem Axel leitaði að í myndinni Sódóma Reykjavík 17.7.2015 07:00
Oddný óttast geislavirkan Karl Karl Garðarsson er nú staddur við rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins og óttast þingmenn að komandi þingvetur verði kjarnorkuvetur. 16.7.2015 20:58
House of Cards, Mad Men og Better Call Saul áberandi í Emmy-tilnefningum Uppskeruhátíð sjónvarpsþátta. 16.7.2015 16:24
Daniel Radcliffe er ömurlegur í móttökunni Breski leikarinn Daniel Radcliffe á ekki framtíðinni fyrir sér í móttökubransanum. 16.7.2015 14:18
Manstu eftir Batman Forever? Það eru tuttugu ár síðan hún kom út Á meðan einhverjir súpa kveljur eru aðrir sem baða sig í nostalgíunni, en nú eru komin heil tuttugu ár síðan Batman Forever birtist á hvíta tjaldinu. 16.7.2015 14:15
Tónskáld og morðingi geldings Glæsilegur flutningur og smekklega samansett efnisskrá. 16.7.2015 13:30
Garðabær snýr baki við sínum týndu sonum Samsýning þriggja af fremstu myndlistarmanna þjóðarinnar, Garðhreppinga að upplagi, var til fárra fiska metin af bæjaryfirvöldum í Garðabæ. 16.7.2015 13:28
Sigga Lund snaraði sér úr fjölmiðlum yfir í fjárbúskap Flestir kannast við ljúfa rödd Sigríðar Lund Hermannsdóttur útvarpskonu, sem nú er fjárbóndi austur á landi. Hún fagnar fjörutíu og fimm ára afmælinu í dag með sushi-ferð. 16.7.2015 13:15