Fleiri fréttir

Miðasala á Þjóðhátíð gengur vel

Aðeins eru laus sæti með Herjólfi í tveimur ferðum til Eyja föstudaginn 31. júlí þegar múgur og margmenni mun streyma á Heimaey á Þjóðhátíð.

Geir á von á barni

„Við reynum að hittast eins oft og hægt er og þetta gengur bara vel hjá okkur.“

Ljúffengar fylltar tortillur á grillið

Svava Gunnarsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Ljúfmeti og lekkerheit en þar er að finna dásamlegar uppskriftir. Hérna gefur Svava okkur uppskrift af fylltum tortillum sem tilvaldar eru á sumargrillið.

Umhverfið er geggjað

Stefánshellir í Hallmundarhrauni breytist í tónleikasal annað kvöld þegar Anna Jónsdóttir syngur þar þjóðlög og Páll á Húsafelli leikur á steinhörpu.

Ekki að elta gamalmenni heldur nýja lesendur

Hin virta sænska akademía veitti Kristni Jóhannessyni íslenskufræðingi og Gunnari D. Hanssyni skáldi sérstaka viðurkenningu fyrir ritstjórn á heildarútgáfu Íslendingasagna.

Minnihluti mannkyns í rómantísku kossaflensi

Flestum Íslendingum þykir það væntanlega eðlilegasti hlutur í heimi að kyssa maka sinn rómantískum kossi beint á munninn og detta jafnvel í sleik. Það þykir þó ekki öllum jarðarbúum jafneðlilegt að kyssast.

„Alltaf jafnljúft“ á Eistnaflugi

Engin ofbeldisbrot eða kynferðisbrot komu inn á borð lögreglunnar á Austurlandi í tengslum við Eistnaflug. Fimm fíkniefnamál komu upp á Neskaupsstað um helgina.

Heimagert majónes

Það geta leynst allskyns aukaefni og sykur í keyptu majónesi og leikur einn að gera slíkt heima hjá sér.

Fékk afmælissönginn sunginn af Páli Óskari

Friðgeir Bergsteinsson hefur verið einn helsti aðstoðarmaður íslenskra tónlistarmanna undanfarin ár. Hann stendur á tímamótum og fagnaði þrítugsafmælinu sínu um helgina.

Alltaf heillast af fólki og sögum

Harpa Dís Hákonardóttir vann að myndlistarseríunni Kópavogsbúinn í sumar og langar til að tvinna saman myndlist og skrif en hún hefur gefið út tvær bækur.

Sjá næstu 50 fréttir