Fleiri fréttir Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Orð verða ekki aftur tekin Elsku kraftmikli hrútur. Skemmtileg framkoma þín gerir það að verkum að fólk hlustar á allt sem þú segir. Orð verða ekki aftur tekin, svo vandaðu orðavalið. 26.6.2015 10:00 Hvar er hægt að sitja úti á sólríkum dögum? Vísir leitaði til álitsgjafa um hvar væri best að eyða sólardögum sem þessum. 26.6.2015 10:00 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26.6.2015 09:43 Frumsýning: Steinar sendir frá sér lagið Rhoads Í nýja laginu má heyra algjörlega nýja hlið á honum. 26.6.2015 09:30 Vinaböndin Mammút og Samaris í eina sæng Böndin tvö fagna samvinnu og alíslenskum bransakærleik með stórtónleikagjörningi í Gamla bíói 9. júlí. 26.6.2015 09:00 Shady Owens syngur inn á plötu Dr. Gunna Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni nýtti tækifærið þegar hann fékk Shady Owens til landsins til að syngja inn á væntanlega plötu sína. 26.6.2015 08:30 Fyrsta stiklan fyrir nýja Heroes þætti Nýjar hetjur uppgötva krafta sína. 25.6.2015 22:32 Michael Jackson lést fyrir sex árum: Rifjaðu upp lögin Þann 25. júní árið 2009 lést Michael Jackson að heimili sínu í Los Angeles. Hann var þá 50 ára gamall og lést hann eftir of stóran lyfjaskammt. 25.6.2015 21:00 Hvað er málið með nekt? Nekt er viðkvæmt mál í samfélaginu en af hverju ætli það sé? Öll fæðumst við nakin, af hverju megum við ekki ganga um nakin og af hverju særir það blygðunarkennd? 25.6.2015 16:00 Vill ekki lengur heita Blanket: Breytti nafninu yfir í Bigi Jackson Blanket Jackson, sonur söngvarans Michael Jackson, hefur ákveðið að skipta um nafn. Í dag heitir hann Bigi Jackson en áður bar hann nafnið Blanket Jackson. 25.6.2015 15:00 Hryðjuverk hjartans Góð hugmynd og góðir sprettir nægja ekki til að gera Hryðjuverkamaður snýr aftur að áhugaverðri skáldsögu. Til þess eru ódýru lausnirnar of margar og sagan ristir of grunnt. 25.6.2015 14:30 Horfðu á allt ferlið hjá liðunum í Wow Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hófst á þriðjudag og lýkur henni í dag. Alls tóku 116 lið þátt og var öllu tjaldað til. 25.6.2015 14:21 Ný sýning í Kling & Bang: Gömul sígild verk sjást í nýju ljósi og ný verk í gömlu ljósi Helgi Þórsson opnar einkasýninguna Benelux verkstæðið í Kling & Bang gallerí laugardaginn 27. júní klukkan fimm. 25.6.2015 14:00 Þjóðlögin lifa með okkur Gunnsteinn Ólafsson er listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði sem verður haldin 1.–5. júlí. 25.6.2015 13:30 Verzlingar munu fá slúðrið beint í símann Verzlunarskólanemar geta i haust nálgast smáforrit sem sendir þeim allt nýjasta slúðrið innan veggja skólans beint í farsímann. 25.6.2015 13:17 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25.6.2015 13:00 Þunnur þrettándi í Hallgrímskirkju Tveir frábærir listamenn náðu aldrei almennilega saman og spuninn sem þeir báru á borð einkenndist af hugmyndafátækt. 25.6.2015 13:00 Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni. 25.6.2015 12:30 Bjórinn klár hjá Hófí og strákarnir skelltu sér beint í pottinn „Við erum búnir að fara í pottinn, fá okkur einn bjór og erum helvíti góðir,“ segir Rúnar Karl Elfarsson, einn af fjórum liðsmönnum Eldfjótra með Ergo. 25.6.2015 12:13 Halleluwah heldur útgáfutónleika Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar kom út í vor og fagna þau útgáfunni í kvöld. 25.6.2015 12:00 Nýtt afkvæmi á leiðinni Rod Stewart er aldeilis ekki dauður úr öllum æðum. 25.6.2015 12:00 Christian Gray segir sína hlið Óvænt bók frá E.L. James gerir allt vitlaust. 25.6.2015 11:45 5 leiðir til að bjarga sambandinu Þegar sambandið er á barmi þess að brotna getur verið gott að endurskoða hvort ekki sé hægt að fylla upp í sprungurnar 25.6.2015 11:00 Tilfinningarík stund þegar Hjólakraftur kom í mark Liðin sem kepptu í Hjólakraftsflokknum komu í mark í WOW Cyclothon-keppninni á tíunda tímanum í morgun en þá höfðu krakkarnir hjólað í um fimmtíu klukkustundir. 25.6.2015 10:56 "Við ætluðum okkur að vera fljótari en hinir“ ERGO sigraði í flokki fjögurra manna liða. 25.6.2015 10:05 Hefur alveg sérstakt dálæti á að hræða börn Sjálfur Sigurjón Kjartansson syngur Risalagið á Litlu gulu hænunni, nýútkominni plötu Leikhópsins Lottu. 25.6.2015 10:00 Hlaupa heim frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand Ísfirsku hlaupafélagarnir Óskar og Gísli ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand í byrjun júlí. Með hlaupinu ætla þeir styðja við bakið á níu ára gleðigjafanum, Kristjáni Loga Kárasyni en hann er fjölfatlaður og hefur átt við mikil langvarandi veikindi að stríða. Verkefnið ber yfirskriftina Hlaupið heim, en Kristján Logi og Gísli eru búsettir á Akureyri. 25.6.2015 09:30 Sigurvegari í WOW Cyclothon: „Ætli ég byrji ekki á því að reyna ná þessari kampavínslykt af mér“ "Mér líður bara ágætlega, svolítið þreyttur en það er rosalega gaman að vinna svona keppni,“ segir Hafsteinn Ægir Geirsson en Örninn TREK kom fyrstur liða í mark í WOW Cyclothon keppninni. 25.6.2015 09:26 Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25.6.2015 09:00 60% kaupenda útlendingar Gert er ráð fyrir fleiri gestum í ár en í fyrra en um 3.000 miðar hafa selst á ATP-tónlistarhátíðina sem fram fer á Ásbrú í Keflavík 2.-4. júlí. 25.6.2015 09:00 Kings of Leon vilja koffeinlaust Diet Dr. Pepper og súkkilaðihúðuð goji-ber Listinn yfir það sem Kings of Leon vilja hafa baksviðs er forvitnilegur. 25.6.2015 08:30 Örninn TREK sigraði í WOW Cyclothon Mikil spenna á lokametrunum í WOW Cyclothon. 25.6.2015 07:36 Feðraveldið rassskellt á Hvaleyrinni Brynjar Níelsson og golfblaðamaðurinn voru teknir í bakaríið af vöskum FH-stelpum, þeim Þorgerði Katrínu og Kristínu Pétursdóttur í grátlegri golfkeppni um helgina. 25.6.2015 07:00 WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. 24.6.2015 16:00 WOW Cyclothon í fullum gangi Rúmlega 10 milljónir króna hafa safnast. 24.6.2015 18:24 CCP vel tekið á E3 Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP vakti athygli með leik sínum Valkyrie. 24.6.2015 22:00 „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Vestfirðingar hópast á Albatross í Ísafjarðarbíói. 24.6.2015 17:38 Öfund eða afbrýðissemi Kannastu við að það sjóða á þér og þú sért við það að springa? Hér er öfund og afbrýðissemi útskýrð 24.6.2015 16:00 Fór upp á hótel og grét: Fannst hún hafa brugðist Íslendingum "Ég táraðist svolítið í byrjuninni á keppninni að vera ekki þarna.“ Fyrsta viðtal Maríu um Eurovisionupplifunina. 24.6.2015 15:57 Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. 24.6.2015 15:30 Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. 24.6.2015 15:11 Hjóla ekki naktar: Flugfreyjurnar voru að grínast "Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. 24.6.2015 14:15 BYRTA frumsýnir nýtt myndband BYRTA frumsýndi um helgina tónlistarmyndband við lagið Aftur og aftur. Myndbandið var unnið af Louise McLaughin sem eitt af útskriftarverkefni hennar við Den Danske Filmskole. 24.6.2015 14:00 Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. 24.6.2015 13:01 Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24.6.2015 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Orð verða ekki aftur tekin Elsku kraftmikli hrútur. Skemmtileg framkoma þín gerir það að verkum að fólk hlustar á allt sem þú segir. Orð verða ekki aftur tekin, svo vandaðu orðavalið. 26.6.2015 10:00
Hvar er hægt að sitja úti á sólríkum dögum? Vísir leitaði til álitsgjafa um hvar væri best að eyða sólardögum sem þessum. 26.6.2015 10:00
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26.6.2015 09:43
Frumsýning: Steinar sendir frá sér lagið Rhoads Í nýja laginu má heyra algjörlega nýja hlið á honum. 26.6.2015 09:30
Vinaböndin Mammút og Samaris í eina sæng Böndin tvö fagna samvinnu og alíslenskum bransakærleik með stórtónleikagjörningi í Gamla bíói 9. júlí. 26.6.2015 09:00
Shady Owens syngur inn á plötu Dr. Gunna Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni nýtti tækifærið þegar hann fékk Shady Owens til landsins til að syngja inn á væntanlega plötu sína. 26.6.2015 08:30
Michael Jackson lést fyrir sex árum: Rifjaðu upp lögin Þann 25. júní árið 2009 lést Michael Jackson að heimili sínu í Los Angeles. Hann var þá 50 ára gamall og lést hann eftir of stóran lyfjaskammt. 25.6.2015 21:00
Hvað er málið með nekt? Nekt er viðkvæmt mál í samfélaginu en af hverju ætli það sé? Öll fæðumst við nakin, af hverju megum við ekki ganga um nakin og af hverju særir það blygðunarkennd? 25.6.2015 16:00
Vill ekki lengur heita Blanket: Breytti nafninu yfir í Bigi Jackson Blanket Jackson, sonur söngvarans Michael Jackson, hefur ákveðið að skipta um nafn. Í dag heitir hann Bigi Jackson en áður bar hann nafnið Blanket Jackson. 25.6.2015 15:00
Hryðjuverk hjartans Góð hugmynd og góðir sprettir nægja ekki til að gera Hryðjuverkamaður snýr aftur að áhugaverðri skáldsögu. Til þess eru ódýru lausnirnar of margar og sagan ristir of grunnt. 25.6.2015 14:30
Horfðu á allt ferlið hjá liðunum í Wow Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hófst á þriðjudag og lýkur henni í dag. Alls tóku 116 lið þátt og var öllu tjaldað til. 25.6.2015 14:21
Ný sýning í Kling & Bang: Gömul sígild verk sjást í nýju ljósi og ný verk í gömlu ljósi Helgi Þórsson opnar einkasýninguna Benelux verkstæðið í Kling & Bang gallerí laugardaginn 27. júní klukkan fimm. 25.6.2015 14:00
Þjóðlögin lifa með okkur Gunnsteinn Ólafsson er listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði sem verður haldin 1.–5. júlí. 25.6.2015 13:30
Verzlingar munu fá slúðrið beint í símann Verzlunarskólanemar geta i haust nálgast smáforrit sem sendir þeim allt nýjasta slúðrið innan veggja skólans beint í farsímann. 25.6.2015 13:17
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25.6.2015 13:00
Þunnur þrettándi í Hallgrímskirkju Tveir frábærir listamenn náðu aldrei almennilega saman og spuninn sem þeir báru á borð einkenndist af hugmyndafátækt. 25.6.2015 13:00
Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni. 25.6.2015 12:30
Bjórinn klár hjá Hófí og strákarnir skelltu sér beint í pottinn „Við erum búnir að fara í pottinn, fá okkur einn bjór og erum helvíti góðir,“ segir Rúnar Karl Elfarsson, einn af fjórum liðsmönnum Eldfjótra með Ergo. 25.6.2015 12:13
Halleluwah heldur útgáfutónleika Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar kom út í vor og fagna þau útgáfunni í kvöld. 25.6.2015 12:00
5 leiðir til að bjarga sambandinu Þegar sambandið er á barmi þess að brotna getur verið gott að endurskoða hvort ekki sé hægt að fylla upp í sprungurnar 25.6.2015 11:00
Tilfinningarík stund þegar Hjólakraftur kom í mark Liðin sem kepptu í Hjólakraftsflokknum komu í mark í WOW Cyclothon-keppninni á tíunda tímanum í morgun en þá höfðu krakkarnir hjólað í um fimmtíu klukkustundir. 25.6.2015 10:56
"Við ætluðum okkur að vera fljótari en hinir“ ERGO sigraði í flokki fjögurra manna liða. 25.6.2015 10:05
Hefur alveg sérstakt dálæti á að hræða börn Sjálfur Sigurjón Kjartansson syngur Risalagið á Litlu gulu hænunni, nýútkominni plötu Leikhópsins Lottu. 25.6.2015 10:00
Hlaupa heim frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand Ísfirsku hlaupafélagarnir Óskar og Gísli ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand í byrjun júlí. Með hlaupinu ætla þeir styðja við bakið á níu ára gleðigjafanum, Kristjáni Loga Kárasyni en hann er fjölfatlaður og hefur átt við mikil langvarandi veikindi að stríða. Verkefnið ber yfirskriftina Hlaupið heim, en Kristján Logi og Gísli eru búsettir á Akureyri. 25.6.2015 09:30
Sigurvegari í WOW Cyclothon: „Ætli ég byrji ekki á því að reyna ná þessari kampavínslykt af mér“ "Mér líður bara ágætlega, svolítið þreyttur en það er rosalega gaman að vinna svona keppni,“ segir Hafsteinn Ægir Geirsson en Örninn TREK kom fyrstur liða í mark í WOW Cyclothon keppninni. 25.6.2015 09:26
Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25.6.2015 09:00
60% kaupenda útlendingar Gert er ráð fyrir fleiri gestum í ár en í fyrra en um 3.000 miðar hafa selst á ATP-tónlistarhátíðina sem fram fer á Ásbrú í Keflavík 2.-4. júlí. 25.6.2015 09:00
Kings of Leon vilja koffeinlaust Diet Dr. Pepper og súkkilaðihúðuð goji-ber Listinn yfir það sem Kings of Leon vilja hafa baksviðs er forvitnilegur. 25.6.2015 08:30
Feðraveldið rassskellt á Hvaleyrinni Brynjar Níelsson og golfblaðamaðurinn voru teknir í bakaríið af vöskum FH-stelpum, þeim Þorgerði Katrínu og Kristínu Pétursdóttur í grátlegri golfkeppni um helgina. 25.6.2015 07:00
WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. 24.6.2015 16:00
CCP vel tekið á E3 Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP vakti athygli með leik sínum Valkyrie. 24.6.2015 22:00
„Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Vestfirðingar hópast á Albatross í Ísafjarðarbíói. 24.6.2015 17:38
Öfund eða afbrýðissemi Kannastu við að það sjóða á þér og þú sért við það að springa? Hér er öfund og afbrýðissemi útskýrð 24.6.2015 16:00
Fór upp á hótel og grét: Fannst hún hafa brugðist Íslendingum "Ég táraðist svolítið í byrjuninni á keppninni að vera ekki þarna.“ Fyrsta viðtal Maríu um Eurovisionupplifunina. 24.6.2015 15:57
Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. 24.6.2015 15:30
Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. 24.6.2015 15:11
Hjóla ekki naktar: Flugfreyjurnar voru að grínast "Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. 24.6.2015 14:15
BYRTA frumsýnir nýtt myndband BYRTA frumsýndi um helgina tónlistarmyndband við lagið Aftur og aftur. Myndbandið var unnið af Louise McLaughin sem eitt af útskriftarverkefni hennar við Den Danske Filmskole. 24.6.2015 14:00
Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. 24.6.2015 13:01
Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24.6.2015 13:00