Fleiri fréttir

Beikon- og piparostafylltur hamborgari

Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa.

Shady Owens syngur inn á plötu Dr. Gunna

Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni nýtti tækifærið þegar hann fékk Shady Owens til landsins til að syngja inn á væntanlega plötu sína.

Hvað er málið með nekt?

Nekt er viðkvæmt mál í samfélaginu en af hverju ætli það sé? Öll fæðumst við nakin, af hverju megum við ekki ganga um nakin og af hverju særir það blygðunarkennd?

Hryðjuverk hjartans

Góð hugmynd og góðir sprettir nægja ekki til að gera Hryðjuverkamaður snýr aftur að áhugaverðri skáldsögu. Til þess eru ódýru lausnirnar of margar og sagan ristir of grunnt.

Þjóðlögin lifa með okkur

Gunnsteinn Ólafsson er listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði sem verður haldin 1.–5. júlí.

Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli

Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni.

5 leiðir til að bjarga sambandinu

Þegar sambandið er á barmi þess að brotna getur verið gott að endurskoða hvort ekki sé hægt að fylla upp í sprungurnar

Hlaupa heim frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand

Ísfirsku hlaupafélagarnir Óskar og Gísli ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand í byrjun júlí. Með hlaupinu ætla þeir styðja við bakið á níu ára gleðigjafanum, Kristjáni Loga Kárasyni en hann er fjölfatlaður og hefur átt við mikil langvarandi veikindi að stríða. Verkefnið ber yfirskriftina Hlaupið heim, en Kristján Logi og Gísli eru búsettir á Akureyri.

60% kaupenda útlendingar

Gert er ráð fyrir fleiri gestum í ár en í fyrra en um 3.000 miðar hafa selst á ATP-tónlistarhátíðina sem fram fer á Ásbrú í Keflavík 2.-4. júlí.

Feðraveldið rassskellt á Hvaleyrinni

Brynjar Níelsson og golfblaðamaðurinn voru teknir í bakaríið af vöskum FH-stelpum, þeim Þorgerði Katrínu og Kristínu Pétursdóttur í grátlegri golfkeppni um helgina.

CCP vel tekið á E3

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP vakti athygli með leik sínum Valkyrie.

Öfund eða afbrýðissemi

Kannastu við að það sjóða á þér og þú sért við það að springa? Hér er öfund og afbrýðissemi útskýrð

Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið

Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni.

BYRTA frumsýnir nýtt myndband

BYRTA frumsýndi um helgina tónlistarmyndband við lagið Aftur og aftur. Myndbandið var unnið af Louise McLaughin sem eitt af útskriftarverkefni hennar við Den Danske Filmskole.

Fylgstu með teyminu á Twitter

Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið.

Sjá næstu 50 fréttir