Bloggarar spá í Solstice-trend Guðrún Ansnes skrifar 5. júní 2015 00:01 blómó Hildur Ragnarsdóttir Þó að sumarblíðan láti kannski lítið fyrir sér fara er víst ábyggilegt að útihátíðirnar á skerinu góða munu ekki gera það. Alltaf má sjá ákveðið mynstur í klæðnaði gesta á hverri og einni hátíð, og því ekki seinna vænna að fara að spá í trendin. Byrjum á okkar eigin útgáfu af Coachella-hátíðinni, Secret Solstice í Laugardalnum. Sú fyrrnefnda er allajafna ekki minni tískusýning en tónlistarveisla og gera má ráð fyrir að svo verði einnig með sólstöðu-útgáfuna. Vísir fékk þrjá afar tískuþenkjandi bloggara til að spá fyrir um hvað muni einkenna kvenpeninginn í Laugardalnum á komandi hátíð. Hildur Ragnarsdóttir tískubloggari og eigandi Einveru. „Annar hópurinn er hversdagslegur, í víðum „boyfriend“-gallabuxum, regnjökkum, með beanies-húfur, eða bucket-hatta. Doctor Martens, gróf stígvél. Einfaldir stuttermabolir, flannelskyrtur, jogging-peysur, leðurjakkar. Með fanny packs eða minni bakpoka. Hinn hópurinn er með blómakransa eða höfuðskraut, í flare-buxum, með sailor-hatta. Metallic gervihúðflúr verða áberandi og septum-lokkar.“Elísabet GunnarsdóttirElísabet Gunnarsdóttir tískubloggari og fatahönnuður „Ef ég á að nefna eina flík þá dettur mér fyrst í hug fíni sjóarahatturinn sem er að ná hæstu hæðum á Íslandi þessa dagana. Annars afslappað basic lúkk yfir það heila og útvíðar buxur fyrir þær sem þora. Þó að ég notist mikið við orðatiltækið „less is more“ þá eru hátíðir eins og þessar undantekning og þar má leika sér meira með klæðaburðinn.“Edda GunnlaugsdóttirEdda Gunnlaugsdóttir tískubloggari og nemi í textílhönnun. „Ég hugsa að það verði mikið um rúskinnsjakka í brúnum lit, jafnvel með kögri, en það er mjög vinsælt fyrir sumarið. Einnig gallaefni, hvort sem það eru skyrtur, buxur eða pils. Skóbúnaður verður þægilegur og held ég að Adidas-skór verði oft fyrir valinu. Svo vona ég bara að veðrið verði gott og fólk klæði sig í flott mynstur og liti.“ Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Hildur Ragnarsdóttir Þó að sumarblíðan láti kannski lítið fyrir sér fara er víst ábyggilegt að útihátíðirnar á skerinu góða munu ekki gera það. Alltaf má sjá ákveðið mynstur í klæðnaði gesta á hverri og einni hátíð, og því ekki seinna vænna að fara að spá í trendin. Byrjum á okkar eigin útgáfu af Coachella-hátíðinni, Secret Solstice í Laugardalnum. Sú fyrrnefnda er allajafna ekki minni tískusýning en tónlistarveisla og gera má ráð fyrir að svo verði einnig með sólstöðu-útgáfuna. Vísir fékk þrjá afar tískuþenkjandi bloggara til að spá fyrir um hvað muni einkenna kvenpeninginn í Laugardalnum á komandi hátíð. Hildur Ragnarsdóttir tískubloggari og eigandi Einveru. „Annar hópurinn er hversdagslegur, í víðum „boyfriend“-gallabuxum, regnjökkum, með beanies-húfur, eða bucket-hatta. Doctor Martens, gróf stígvél. Einfaldir stuttermabolir, flannelskyrtur, jogging-peysur, leðurjakkar. Með fanny packs eða minni bakpoka. Hinn hópurinn er með blómakransa eða höfuðskraut, í flare-buxum, með sailor-hatta. Metallic gervihúðflúr verða áberandi og septum-lokkar.“Elísabet GunnarsdóttirElísabet Gunnarsdóttir tískubloggari og fatahönnuður „Ef ég á að nefna eina flík þá dettur mér fyrst í hug fíni sjóarahatturinn sem er að ná hæstu hæðum á Íslandi þessa dagana. Annars afslappað basic lúkk yfir það heila og útvíðar buxur fyrir þær sem þora. Þó að ég notist mikið við orðatiltækið „less is more“ þá eru hátíðir eins og þessar undantekning og þar má leika sér meira með klæðaburðinn.“Edda GunnlaugsdóttirEdda Gunnlaugsdóttir tískubloggari og nemi í textílhönnun. „Ég hugsa að það verði mikið um rúskinnsjakka í brúnum lit, jafnvel með kögri, en það er mjög vinsælt fyrir sumarið. Einnig gallaefni, hvort sem það eru skyrtur, buxur eða pils. Skóbúnaður verður þægilegur og held ég að Adidas-skór verði oft fyrir valinu. Svo vona ég bara að veðrið verði gott og fólk klæði sig í flott mynstur og liti.“
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira