Fleiri fréttir

Afmæli Kanyes var ótrúlegt

Kim Kardashian gaf eiginmanni sínum, Kanye West, heldur betur gjöf sem kemur til með að gleymast seint.

Litlu munaði í pizzagerðarkeppni

Íslenska Dominosliðið var hársbreidd frá því að komast áfram í keppninni. Íslendingarnir eru bjartsýnir og stefna langt í framtíðinni.

Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni

Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans.

Mary Ellen Trainor látin

Leikkonan Mary Ellen Trainor er látin, aðeins 62 ára að aldri. Hún féll frá á heimili sínu í Kaliforníu í lok síðasta mánaðar.

1,5 milljónir króna afhentar

Dove á Íslandi afhenti í dag 1,5 milljónir króna í líkamsmyndarverkefnið Body Project, enþví er ætlað að stuðla að bættri líkamsímynd stúlkna og kvenna á Íslandi.

Neituðu að keyra yfir sandinn eftir myrkur

Í bókinni Draugasögur við þjóðveginn tengir Jón R. Hjálmarsson saman draugasögur og staðhætti fyrir leiðsögumenn sem fjölskyldur á ferð um landið.

Píkuprump

Manneskja sem hefur gælt við píku hefur án efa heyrt í hljómfögru lyktarlausu prumpi

Systkini opna sýningu

Meðal verka á sýningunni Fimir fingur eru kríur úr þorskhausbeinum, útskurður og laufabrauðsjárn en þetta er fyrsta samsýning systkinanna.

Bankamenn berast á í betrunarvistinni

Kaupþingsmennirnir á Kvíabryggju sker sig nokkuð úr í hópi þeirra fanga sem nú eru í afplánun – ekki fer á milli mála að þeir eru talsvert betur settir en aðrir fangar.

Langar í strák

Stjörnuhjónin Kim Kardashian West og Kanye West tilkynntu í síðustu viku að þau ættu von á sínu öðru barni en fyrir eiga þau hina rúmlega tveggja ára gömlu North West.

Kynlífsstellinga kennsla

Kynlífsstellingarnar í Kama Sutra hafa löngum vakið athygli en nú hefur Durel látið taka þær saman í myndband

Sjóðheitt sumarpartý - Myndir

Starfsmenn Nýherja, TM Software, Applicon og Tempo fögnuðu sumri með sjóðheitu sumarpartý með viðskiptavinum í Hvalasafninu á fimmtudagskvöld.

Sumar og sól í tónum

Erna Hrund er ein af stofendnum Trendet vefsíðunnar og hér má hlýða á ofursmarta tóna sem hún setti saman

Héldu upp á tökulok með stæl

Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí.

Endurskoðuð áramótaheit

Nú er árið rúmlega hálfnað og því gott að skoða hvort þú sért á þeim stað sem þú vilt vera á.

Vilja kaupa eyju

Hjónin Brad Pitt og Angelina Jolie hafa augastað á grískri eyju sem þau vilja fjárfesta í.

Langar í annað

Söngkonan Kelly Clarkson stefnir á að verða ólétt í lok árs.

Sjá næstu 50 fréttir