Fleiri fréttir

"Við þurfum fleira fólk út að hjóla"

Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni lífgar upp á hjólamenningu landsins og gefur okkur ráð. Hlaupasumarið byrjaði með trompi á sumardaginn fyrsta með Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoninu í Elliðaárdalnum.

Heppinn með samstarfsfólk

Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðilæknir og prófessor, hlaut 3,5 milljóna króna verðlaun fyrir vísindastörf á árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs Landspítalans.

Við hugsum of lítið

Stefán Jónsson er á meðal leikenda sem frumsýna í kvöld Endatafl eftir Samuel Beckett í Tjarnarbíói.

Með myndadellu frá því ég var krakki

Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík.

Hér spreðuðu þorpsbúar þollurum

Nemendur Grunnskóla Þorlákshafnar hafa staðið í ströngu alla vikuna við að viðhalda litla hagkerfinu sem þeir settu upp. Hver hefur sitt starf og allir fá útborgað, í gjaldmiðlinum þollara. Uppskeruhátíðin þótti takast afbragðs vel.

Útlendingapössun á börum borgarinnar

Reykjavík Rocks tekur að sér að sinna forríkum ferðamönnum sem vita ekki aura sinna tal, en þrá að kynnast íslensku næturlífi. Bandaríkjamenn í meirihluta.

Skorar þú hátt á tilfinningagreind?

Tilfinningagreind hefur rutt sér til rúms undanfarið og hafa sumir talið það mikilvægari greind, það að geta lesið í tilfinningar annarra, heldur hin hefðbundnu greindarpróf mæla.

Peysurnar eins og ljóð

Nýjustu peysur prjónahönnuðarins Bergrósar Kjartansdóttur heita Rigning og Logn. Bergrós líkir peysunum sínum stundum við ljóð og kveikjan að Rigningu var einmitt frægt ljóð Vilborgar Halldórsdóttur.

Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi

"Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell.

Ljóðin reyndust betur en strákarnir

Í dag kemur út ljóðasafn Ingunnar Snædal af tuttugu ára ferli skáldsins af Jökuldalnum. Skáldinu finnst dálítið skrítið að sjá þetta allt komið saman í eina bók en svo ætlar hún að flytja til Dyflinnar ásamt hálfírskri unglingsdóttur sinni með haustinu.

Vorsýning í Gerðubergi

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar vorsýningu handverkshópanna í Gerðubergi laugardaginn 2. maí klukkan 14.

Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu

Rokksöngvarinn Axl Rose er allt annað en ánægður með stjórnvöld í Indónesíu eftir að sakborningar í smyglmáli voru líflátnir í gær

Hárið stelur senunni

Kit Harington sem leikur í The Game of Thrones er orðinn hundleiður á spurningum um hárið á sér.

Margverðlaunaður lífsstílsbloggari á landinu

Hin norska Camilla Pihl þykir afar smekkleg í því sem hún gerir og hefur meðal annars hannað eigin skólínu fyrir Bianco. Hún spókar sig á Íslandi um þessar mundir og birtir myndir af sér um land allt.

Allir geta leikið samkynhneigða

Leikkonan Reese Witherspoon segir að þeir leikarar sem neiti að leika samkynhneigða þurfi aðeins að endurskoða þá skoðun sína.

Vistvænir og flottir á góðu verði

Natural world strigaskórnir eru úr hundrað prósent náttúrulegum efnum. Ekki er notast við ungt vinnuafl af neinu tagi við framleiðslu þeirra. Skórnir fást í Focus Kringlunni og Smáralind og eru á góðu verði.

Ólga um ráðningu óperustjóra

Stjórn Íslensku óperunnar sendi í gær frá sér greinargerð um ráðningu nýs óperustjóra. Gunnar Guðbjörnsson er ósáttur við hvernig staðið var að ráðningunni.

Hvað segja kynlífstækin um þig?

Kynlífstækjabúð í Bretlandi opnberaði gögn sín um hver vinsælustu kynlífstækin séu í ítarlegu smáatriðum og munu niðurstöðurnar eflaust koma þér mjög á óvart

Fjöldi tölvupósta vegna nýs Omaggio-vasa

Ný útgáfa af Omaggio-vasanum vinsæla er komin í verslanir hérlendis stutt er síðan allt ætlaði um koll að keyra þegar afmælisútgáfa af vasanum í takmörkuðu upplagi með koparröndum kom í sölu.

Hádegisspjall um hersetuna

Stefán Pálsson sagnfræðingur verður með hádegisfyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð að Tryggvagötu 15 í dag á sýningunni Varnarliðið.

Sjá næstu 50 fréttir