Fleiri fréttir

Bíta moskítóflugur þig?

Af hverju ætli það sé svo að sumt fólk lendir alltaf í moskótíbitum á meðan aðrir eru alveg látnir í friði?

Unglingsstúlkur trylltar í tækni

Dagurinn Stelpur og tækni var haldinn hátíðlegur í HR í gær. Þangað mættu hátt í eitt hundrað unglingsstúlkur sem kynntu sér möguleikana sem leynast í tæknináminu.

Carey skýtur á eiginmanninn

Mariah Carey lét nýtt lag, Infinity, í sölu á iTunes í gær. Lagið verður eina nýja lagið á komandi plötu hennar, Mariah Carey #1 to Infinity.

Úr Baywatch í réttarsalinn

Stjarna úr Baywatch-þáttunum, sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar, var handtekin á laugardag fyrir að stinga mann.

Ný plata frá Deftones í ár

Hljómsveitin Deftones mun senda frá sér nýja plötu í september sem verður þeirra fyrsta eftir að bassaleikari hljómsveitarinnar lést árið 2013

Andlát, aska, titrari

Nú getur þú gengið frá þínum jarðnesku leifum svo þær gleðji einhvern nákominn sem eftir lifir

Einfalt og gott sushi

Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.

Styrktartónleikar Alvogen

Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn.

Stuttgart fór illa með Atla

Atli Þór Albertsson, leikari og markaðsmógúll, segir farir sínar ekki sléttar varðandi ferðalag sitt til Stuttgart, þar sem hann sinnti hlutverki veislustjóra.

Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana

Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur.

Sex í sjónvarpinu

Ýmsir sjónvarpsþættir eru farnir að sýna ansi krassandi og kryddaðar (og raunverulegar) kynlífssenur. Hér eru nokkrir mjög góðir þættirnir sem sýna kynhegðun í sínu rétta ljósi

Veisluhöld í skömmtum

Þriðjudagur er ekki heppilegur fyrir afmælispartí að mati Maríu Lovísu fatahönnuðar, því bíður hún fram á föstudag með fyrsta teiti í tilefni sextugsafmælisins sem er í dag.

Síendurtekin krossfesting

Söluhæsta bókin um þessar mundir fjallar um Megas og dauðasyndirnar. Óttar Guðmundsson höfundur segir Megas einkennast af tvíhyggju.

Andleg heilsa í brennidepli

Fjölmargir glíma við andleg vandkvæði svo sem kvíða og þunglyndi en þó er það enn tabú umræðuefni en það er nauðsynlegt að opna umræðuna svo um munar.

Sjá næstu 50 fréttir