Hlakkar til að sjá Wu-Tang Clan Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. maí 2015 08:30 Ósk segir að eins og staðan sé núna, þá verði uppselt á Secret Solstice. Vísir/Pjetur Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir er nýr kynningarstjóri tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. „Aðstandendur hátíðarinnar höfðu samband við mig í mars, en mér fannst þetta frábært tækifæri til þess að fá að vinna með frábæru fólki og listamönnum á hátíðinni. Svo eru það hlutir sem fylgja eins og að fara í þyrluflug með Blaz Roca og drekka kampavín, það gerist ekkert á hverjum degi,“ segir hún hress. Ósk hefur þó alls ekki sagt skilið við útvarpið og sjónvarpið, enda er starf kynningarstjórans aðskilið frá þessu tvennu. „Það er bara eitt orð sem skiptir máli og það er skipulag. Þetta er krefjandi vissulega, en sonur minn Benjamín, kærasti, fjölskylda og vinir eru í fyrsta sæti og þau eru ástæðan fyrir því að ég get gert það sem ég er að gera.“ Secret Solstice fer fram í júní, og lítur allt út fyrir að uppselt verði á hátíðina. „Við komum 10.000 manns á svæðið í ár og núna lítur út fyrir að það verði uppselt. Við erum gríðarlega þakklát fyrir þær móttökur sem við höfum fengið.“ Sjálf segist Ósk spenntust fyrir Wu-Tang Clan. „Ég ólst upp við að allur 7. bekkur í skólanum mínum hittist hjá skólabróður okkar í Wu Wear og hlustaði á Wu-Tang Forever. Það var ekkert betra.“ Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir er nýr kynningarstjóri tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. „Aðstandendur hátíðarinnar höfðu samband við mig í mars, en mér fannst þetta frábært tækifæri til þess að fá að vinna með frábæru fólki og listamönnum á hátíðinni. Svo eru það hlutir sem fylgja eins og að fara í þyrluflug með Blaz Roca og drekka kampavín, það gerist ekkert á hverjum degi,“ segir hún hress. Ósk hefur þó alls ekki sagt skilið við útvarpið og sjónvarpið, enda er starf kynningarstjórans aðskilið frá þessu tvennu. „Það er bara eitt orð sem skiptir máli og það er skipulag. Þetta er krefjandi vissulega, en sonur minn Benjamín, kærasti, fjölskylda og vinir eru í fyrsta sæti og þau eru ástæðan fyrir því að ég get gert það sem ég er að gera.“ Secret Solstice fer fram í júní, og lítur allt út fyrir að uppselt verði á hátíðina. „Við komum 10.000 manns á svæðið í ár og núna lítur út fyrir að það verði uppselt. Við erum gríðarlega þakklát fyrir þær móttökur sem við höfum fengið.“ Sjálf segist Ósk spenntust fyrir Wu-Tang Clan. „Ég ólst upp við að allur 7. bekkur í skólanum mínum hittist hjá skólabróður okkar í Wu Wear og hlustaði á Wu-Tang Forever. Það var ekkert betra.“
Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira