Fleiri fréttir

Rihanna keypti samfestinginn sjálf

Síðastliðna mánuði hafa stjörnur á borð við Rihönnu, Elizabeth Olsen og Gwyneth Paltrow klæðst flíkum frá tískumerkinu Galvan en listrænn stjórnandi og einn af stofnendum þess er Sólveig Káradóttir.

Heilbrigð þjóð í framtíðinni?

Það þarf að virkja börn til hreyfingar og hvetja þau til heilbrigðs lífsstíls og þar eru foreldrarnir stærstu fyrirmyndirnar. Börn læra það sem fyrir þeim er haft og því er gott að snúa blaðinu við og byrja strax í dag að velja hollari mat og hreyfa sig.

Hafa dansað gegnum lífið

Hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guðný Guðmundsdóttir eiga farsælan feril sem uppfræðarar, hann kennari og skólastjóri, hún kennari og kennsluráðgjafi. Þau beittu meðal annars nýjum aðferðum og eitt af því sem þau innleiddu var danskennsla.

Pandora í háskerpu

Segjum sem svo að þú hafir ekki spilað Borderlands 2 eða Borderlands: The Pre-Sequel. Ólíklegt veit ég enda með áhugaverðustu leikjum síðustu ára. En ef svo er þá er The Handsome Collection einstakt tækifæri til að vaða í gegnum byssuóðan frumskóg Borderlands-söguheimsins.

Vilja rækta samskipti Íslendinga og Baska

Baskavinafélagið á Íslandi stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá til að minnast þess að 400 ár eru frá Spánverjavígunum þar sem baskneskir sjómenn voru myrtir hér á landi.

Karlakór og fíflagangur hin fullkomna blanda

Karlakórinn Hreimur heldur upp á 40 ára afmælið sitt ásamt Ljótu hálfvitunum. Þrátt fyrir skiptar skoðanir meðlima í fyrstu er útkoman frumlegir og ævintýralegir tónleikar.

Sætar sprengjukökur

Útskriftarverk Solveigar Thoroddsen er tileinkað öllum þeim sem fallið hafa í stríðsátökum.

Sýning um málefni innflytjenda

Nemendur á leiklistarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ standa að verkinu ásamt nemendum frá Þýskalandi og Ítalíu. Einnig er unnið að heimildarmynd.

Helgir staðir þriggja landa

Sérstök sýning verður opnuð í Gerðubergi í dag. Þar er leitast við að gefa fólki færi á að upplifa ólíka helgistaði í Póllandi, Noregi og á Íslandi.

Fjögurra kynslóða þögn rofin

Þóra Karítas Árnadóttir leikkona fylltist sorg þegar móðir hennar, Guðbjörg Þórisdóttir, trúði henni fyrir leyndarmáli sínu. Hún vildi létta byrðar móður sinnar með því að rjúfa þögnina og segja sögu hennar. Sú saga kemur út á bók á þriðjudag.

Skoðaðu samhengið

Safnahúsið opnar sýningu á sjónrænum menningararfi þjóðarinnar og áherslan er lögð á að ólíkar kynslóðir geti notið þess að skoða sýninguna saman.

Í fótspor Kjartans á Sægreifanum

Elísabet Jean Skúladóttir er hinn nýi barón á Sægreifanum. Líf hennar snýst um að halda merki brautryðjandans á lofti með sömu góðu humarsúpunni og grillaða fiskinum.

Portrett af Snorra

Verk eftir Snorra Sigfús Birgisson verða í aðalhlutverki á 15:15 tónleikum í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15.

Syngur mikilvægustu skilaboð barnanna

Söngstjarnan Salka Sól Eyfjörð samdi textann við lagið "Það sem skiptir mestu máli“ út frá réttlætisóskum nemenda fjórða bekkjar í grunnskólum Reykjavíkur.

Í Balmain pilsi í höllinni

Dorrit Moussaieff klæddist pilsi frá Balmain, bar skartgripi frá Moussaieff, var með sjal keypt á markaði í Indlandi í afmæli Danadrottningar á dögunum.

Afsprengi aukins jafnréttis

Efnt verður til málþings í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag, laugardag, í tengslum við sýninguna Menn sem þar stendur yfir.

Sjá næstu 50 fréttir