Fleiri fréttir

Megas að stæla Þorvald að stæla sig

Megas og Skúli Sverrisson ætla að flytja Ósómaljóð Þorvaldar Þorsteinssonar ásamt hljómsveit á Listahátíðinni í Reykjavík og stefna á upptökur með vorinu. Þorvaldur lést langt fyrir aldur fram árið 2013 en skildi eftir sig einstaklega fjölbreytt og fallegt höfundaverk.

Vill taka íslenskan elskhuga með heim

Hópur draggdrottninga komu til landsins í dag og mun bjóða upp á áður óséðan trylling á sviðinu í kvöld. Í stuttu stoppi ætla þær að mála bæinn rauðan.

Gekk pallinn í síðasta skipti

Brasilíska súpermódelið Gisele Bundchen gekk pallinn í síðasta skipti á tískuvikunni í Sao Paulo á miðvikudaginn.

Stefna á 85 kílómetra hlaup

Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin.

X er hjálparhella Helga Hjörvar

Helgi Hjörvar alþingismaður segir blindrahundinn X hjálpa honum mikið í daglegu lífi. Lionshreyfingin selur Rauðu fjöðrina um helgina til ágóða fyrir kaup á fleiri hundum.

Bragðmikill fiskréttur með ólífusalsa

Fiskur er hinn fullkomna fæða, hann er bæði svakalega hollur og góður. Það á ekki að elda fisk í langan tíma og í síðasta þætti af Matargleði Evu lagði ég áherslu á íslenskt hráefni og eldaði meðal annars fiskrétt þar sem fiskurinn fær að njóta sín. Tilvalið að bera þennan rétt fram í matarboðum helgarinnar.

Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder

Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg

Hanna taupoka til höfuðs ofbeldi

Stúdíó Steypa passar sig markvisst á að sniðganga klisjurnar og hanna nú Fokk ofbeldi taupoka sem gera má ráð fyrir að verði ámóta vinsælir og armböndin.

Krúnurakaðar gefa tóninn fyrir sumarið

Sífellt fleiri stúlkur kjósa að krúnuraka sig. Hugrún Harðardóttir eigandi Barbarella coiffeur segist verða sífellt meira vör við að stelpur láti snoða sig.

Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar

Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman.

Vendu barnið af bleyjunni

Að venja barn á salerni er eitt af því sem marga foreldra fylltast gleðiblöndum kvíða yfir en þar hefur tæknin ýmislegt fram að færa.

Listaverk á líkamann fyrir lífstíð

Tíska í húðflúri breytist eins og önnur tíska. Fyrir fimmtán árum þótti enginn maður með mönnum nema að skarta træbal-tattúi á handlegg eða neðst á mjóbakinu. Í dag hefur húðflúrið stækkað og sífellt fleiri fá sér ermi eða þekja allt bakið.

Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni

Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi.

Bland í poka í bíó

Um íslenskar stutt- og heimildarmyndir og sitthvað fleira athyglisvert á Shorts & Docs í Bíó Paradís.

Saga tveggja typpis manns

Bandaríkjamaður fæddist með tvö starfhæf typpi og nú hefur hann ritað ævisögu sína.

Kúakyn í hættu og fleiri kyndug verk

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Tectonics í Hörpu í dag og á morgun er forvitnileg. Berglind María Tómasdóttir er verkefnastjóri þar.

Opnari umræða um dauðann nauðsynleg

Ráðstefnan Listin að deyja verður haldin í dag en tilgangur hennar er að aðstoða fólk að komast yfir ótta sinn við dauðann og opna umræðuna í samfélaginu.

Rokka í stað þess að golfa

Hljómsveitin Trúboðarnir samanstendur af fjórum feðrum sem eiga samtals fjórtán börn. Sveitin leikur poppskotið síðpönk. Markmið sveitarinnar er að berjast gegn stöðnun í lífi meðlima.

Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten

Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt.

Segir ekki nei við gamla kennarann

Tina Dickow, ein fremsta dægurlagasöngkona Dana, og Helgi H. Jónsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015, halda tónleika í dag í Bókasafni Seltjarnarness.

Sjá næstu 50 fréttir