Fleiri fréttir Flæðandi og lýriskur djass í Múlanum Á næstu tónleikum Jazzklúbbsins Múlans, sem fram fara á þriðjudagskvöldið kl. 21 í Björtuloftum í Hörpu, kemur fram tríó píanóleikarans Ástvaldar Zenki Traustasonar. Ástvaldur og félagar munu flytja tónlist af geisladiskinum Hljóði, sem kom út í nóvember 2014. 16.3.2015 12:30 Galdur tónleikanna Selló og harpa koma saman á tónleikum Elísabetar Waage og Gunnars Kvaran í Hannesarholti á miðvikudagskvöldið. 16.3.2015 12:00 Steraflaut og stórbrotin sinfónía Frábær einleikur Áshildar Haraldsdóttur í konsert Rodrigos og fyrsta sinfónía Sibeliusar var stórfengleg. 16.3.2015 11:30 Sjö ráð til að græða tilfinningaleg sár Þau geta tekið sinn tíma að gróa en vissulega þarf að hlúa að andlegum sárum líkt og líkamlegum 16.3.2015 11:00 Sporbaugur sorgarinnar Glæsileg sýning byggð á sterkum leikrænum grunni en höktir örlítið með ójöfnum leik. 16.3.2015 10:30 Páll Óskar heldur upp á miðlungsafmæli Tónlistarmaðurinn og gleðigjafinn Páll Óskar Hjálmtýsson heldur upp á 45 ára afmælið. 16.3.2015 10:00 Tímabært að efla fjölmiðlarannsóknir Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands fara af stað með nýtt meistara- og diplómanám í fjölmiðla- og boðskiptafræðum. Kennt verður í fjarnámi. Forseti hug- og félagsvísindasviðs HA segir námið vera viðbót við það sem var áður í boði. 16.3.2015 09:45 Fyrsta undanúrslitakvöldið heppnaðist vel - Myndir Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland Got Talent fór fram á Stöð 2 í kvöld. Sek atriði kepptu um sæti á úrslitakvöldinu þann 12. apríl næstkomandi og aðeins tvö komust áfram. 15.3.2015 22:43 Dansarinn frá Póllandi flaug áfram í úrslit Ísland Got Talent Marcin Wisniewski komst áfram í Ísland Got Talent á Stöð 2 í kvöld og er hann því kominn í úrslit. 15.3.2015 20:44 Fyrst í úrslit Ísland Got Talent: „Alda Dís er náttúrulega stórkostleg söngkona“ Úrslit Ísland Got Talent fara fram 12. apríl á Stöð 2. 15.3.2015 20:33 Með Bradley Cooper í þrjá tíma: „Hann er flott fyrirmynd og ég bíð bara spennt eftir því hver kemur næst“ Cooper hélt þriggja tíma fyrirlestur fyrir Önnu Maríu og bekkinn hennar. 15.3.2015 19:30 Sæmundur fróði og baráttan við Kölska Ný íslensk ópera um Sæmund fróðafrumsýnd í Iðnó í kvöld. 15.3.2015 19:10 Ísland Got Talent í beinni: Hvaða atriði fara áfram? Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. 15.3.2015 18:38 „Í afneitun um hvað þetta er glatað ástand“ Lífið á Vísi fór á stúfana og grennslaðist fyrir um hvað fólk hefði fyrir stafni í óveðrinu. 15.3.2015 18:00 Leynivopnið úr eldhúsinu Matarsóda má nýta í næstum allt og þar er líkaminn ekki undanskilinn 15.3.2015 14:00 Framleiðslustjóri SagaFilm: „Sálfræðingar höfnuðu öllu samstarfi“ Þórhallur Gunnarsson segir gagnrýnina sem fram kom á málþingi í HR ekki eiga við rök að styðjast. 15.3.2015 13:00 Get vel gengið og hlaupið með gervifót Hinn 14 ára Garðbæingur Hilmar Snær Örvarsson hefur bara einn venjulegan fót en lætur það ekki hindra sig í skíðaiðkun eða golfi heldur æfir af kappi. 15.3.2015 11:00 Eurovision: Sjáðu Svíana táknmálstúlka lögin í Melodifestivalen Sænska ríkissjónvarpið bauð heyrnarskertum einstaklingum upp á táknmálstúlkun á úrslitakvöldi sænsku söngvakeppninnar í gærkvöldi. 15.3.2015 10:45 Engin hús hærri en kókospálmi Langþráður draumur Vilborgar Halldórsdóttur leikkonu um að heimsækja Balí rættist um síðustu jól þegar hún flaug yfir hálfan hnöttinn, ásamt Helga manni sínum. Fyrst áðu þau í Singapúr og tóku barnabarnið með til Balí ásamt foreldrum. 15.3.2015 09:30 Heitar umræður á The Biggest Loser málþingi: "Verið að senda röng skilaboð“ Sálfræðinemar við HR stóðu fyrir málþingi um The Biggest Loser. 15.3.2015 09:00 Níðþungt höfuð Gajusar Illugi Jökulsson sperrti eyrun þegar farið var að vitna til Gracchusar-bræðra í umræðu um íslensk samtímamál. 15.3.2015 09:00 Sjáðu framlag Noregs í Eurovision Mørland & Debrah Scarlett keppa fyrir Noreg með lagið A Monster Like Me. 14.3.2015 23:33 RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl 14.3.2015 22:00 RFF: Mögnuð Magnea Prjónadrottningarnar hjá Magneu slógu í gegn 14.3.2015 21:32 RFF: Pastel partý hjá Scintilla Stepford Wife þema í sýningu Scintilla 14.3.2015 21:14 RFF: Geggjaður glamúr Another Creation opnaði síðari dag RFF 14.3.2015 20:57 Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14.3.2015 20:50 Jóhanna Ruth vann söngkeppni Samfés Jóhanna Ruth Luna Jose úr félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ bar sigur úr býtum úr Söngkeppni Samfés sem fór fram í Laugardalshöll í dag. Jóhanna Ruth söng lagið Girl on Fire með Alicia Keys. 14.3.2015 16:47 Ævar vísindamaður sá um forfallakennslu 14.3.2015 15:00 Þeyta skífum blindaðir af vináttu Góðvinirnir Emmsjé Gauti og Egill Birgisson þeyta skífum á Prikinu í kvöld. 14.3.2015 15:00 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14.3.2015 14:00 Erlendu gestirnir elska íslenska veðrið Veðrið setur ekki strik í dagskrá RFF. 14.3.2015 14:00 Samin til að gleðja og skemmta Kammersveit Reykjavíkur blæs til hátíðar með hækkandi sól og býður upp á franska skemmtitónlist í Hörpu á morgun, eins og hún gerðist best upp úr 1920. 14.3.2015 14:00 Kölski á sér margar myndir Óperan Sæmundur fróði eftir Þórunni Guðmundsdóttur verður frumflutt í Iðnó annað kvöld. 14.3.2015 13:30 Ekki talið að Harper Lee hafi verið göbbuð til að gefa út nýja sögu Tvær stofnanir hafa rannsakað hvort Harper Lee hafi verið plötuð til að gefa út nýja skáldsögu, þá fyrstu í 55 ár. Systir hennar, sem verndaði hana, lést fyrir skömmu. 14.3.2015 13:00 Caput og Hanna Dóra Caput-hópurinn heldur tónleika í Norræna húsinu á morgun tileinkaða tónskáldinu Þuríði Jónsdóttur. 14.3.2015 13:00 Hið skipulagða líf Líður þér stundum eins og þú náir aldrei að klára nokkuð skapaðan hlut? Leggstu í rúmið á kvöldin með hausinn fullan af hugmyndum sem á eftir að koma í verk? 14.3.2015 12:00 Frozen-æðið heldur áfram Virði hlutabréfa Disney jókst í kjölfar þess að tilkynnt var um að Frozen 2 yrði gerð. 14.3.2015 12:00 Toppurinn í frábærri tónleikaröð Algerlega frábær túlkun á Beethoven. 14.3.2015 12:00 Útrýma fitufordómum í fjölmiðlum 14.3.2015 12:00 Tveir heimar koma saman Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna. 14.3.2015 12:00 Heitt súkkulaði til að ylja sér í vonskuveðrinu Hvað er betra en að setjast niður með heitt súkkulaði í bolla á meðan veðrið er svona úti? 14.3.2015 11:51 Uppvakningar upp á sitt besta Leikurinn Dying light er nýstárlegur og stórskemmtilegur, þar sem mögulegt er að beita nánast endalausum leiðum til að berja á uppvakningum. 14.3.2015 11:45 Jan Voss – Með bakið að framtíðinni Þýski myndlistarmaðurinn Jan Voss opnar yfirlitssýningu á fjölbreyttum verkum sínum í Listasafni Akureyrar í dag. 14.3.2015 11:00 Með netta snertifælni Auðun Blöndal eða Audda Blö þekkja flestir sem grínista og uppátækjasaman dagskrárgerðarmann. Í þáttunum Ísland got talent bregður hann sér hins vegar í hlutverk sálusorgara sem knúsar fólk innilega. 14.3.2015 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Flæðandi og lýriskur djass í Múlanum Á næstu tónleikum Jazzklúbbsins Múlans, sem fram fara á þriðjudagskvöldið kl. 21 í Björtuloftum í Hörpu, kemur fram tríó píanóleikarans Ástvaldar Zenki Traustasonar. Ástvaldur og félagar munu flytja tónlist af geisladiskinum Hljóði, sem kom út í nóvember 2014. 16.3.2015 12:30
Galdur tónleikanna Selló og harpa koma saman á tónleikum Elísabetar Waage og Gunnars Kvaran í Hannesarholti á miðvikudagskvöldið. 16.3.2015 12:00
Steraflaut og stórbrotin sinfónía Frábær einleikur Áshildar Haraldsdóttur í konsert Rodrigos og fyrsta sinfónía Sibeliusar var stórfengleg. 16.3.2015 11:30
Sjö ráð til að græða tilfinningaleg sár Þau geta tekið sinn tíma að gróa en vissulega þarf að hlúa að andlegum sárum líkt og líkamlegum 16.3.2015 11:00
Sporbaugur sorgarinnar Glæsileg sýning byggð á sterkum leikrænum grunni en höktir örlítið með ójöfnum leik. 16.3.2015 10:30
Páll Óskar heldur upp á miðlungsafmæli Tónlistarmaðurinn og gleðigjafinn Páll Óskar Hjálmtýsson heldur upp á 45 ára afmælið. 16.3.2015 10:00
Tímabært að efla fjölmiðlarannsóknir Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands fara af stað með nýtt meistara- og diplómanám í fjölmiðla- og boðskiptafræðum. Kennt verður í fjarnámi. Forseti hug- og félagsvísindasviðs HA segir námið vera viðbót við það sem var áður í boði. 16.3.2015 09:45
Fyrsta undanúrslitakvöldið heppnaðist vel - Myndir Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland Got Talent fór fram á Stöð 2 í kvöld. Sek atriði kepptu um sæti á úrslitakvöldinu þann 12. apríl næstkomandi og aðeins tvö komust áfram. 15.3.2015 22:43
Dansarinn frá Póllandi flaug áfram í úrslit Ísland Got Talent Marcin Wisniewski komst áfram í Ísland Got Talent á Stöð 2 í kvöld og er hann því kominn í úrslit. 15.3.2015 20:44
Fyrst í úrslit Ísland Got Talent: „Alda Dís er náttúrulega stórkostleg söngkona“ Úrslit Ísland Got Talent fara fram 12. apríl á Stöð 2. 15.3.2015 20:33
Með Bradley Cooper í þrjá tíma: „Hann er flott fyrirmynd og ég bíð bara spennt eftir því hver kemur næst“ Cooper hélt þriggja tíma fyrirlestur fyrir Önnu Maríu og bekkinn hennar. 15.3.2015 19:30
Sæmundur fróði og baráttan við Kölska Ný íslensk ópera um Sæmund fróðafrumsýnd í Iðnó í kvöld. 15.3.2015 19:10
Ísland Got Talent í beinni: Hvaða atriði fara áfram? Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. 15.3.2015 18:38
„Í afneitun um hvað þetta er glatað ástand“ Lífið á Vísi fór á stúfana og grennslaðist fyrir um hvað fólk hefði fyrir stafni í óveðrinu. 15.3.2015 18:00
Leynivopnið úr eldhúsinu Matarsóda má nýta í næstum allt og þar er líkaminn ekki undanskilinn 15.3.2015 14:00
Framleiðslustjóri SagaFilm: „Sálfræðingar höfnuðu öllu samstarfi“ Þórhallur Gunnarsson segir gagnrýnina sem fram kom á málþingi í HR ekki eiga við rök að styðjast. 15.3.2015 13:00
Get vel gengið og hlaupið með gervifót Hinn 14 ára Garðbæingur Hilmar Snær Örvarsson hefur bara einn venjulegan fót en lætur það ekki hindra sig í skíðaiðkun eða golfi heldur æfir af kappi. 15.3.2015 11:00
Eurovision: Sjáðu Svíana táknmálstúlka lögin í Melodifestivalen Sænska ríkissjónvarpið bauð heyrnarskertum einstaklingum upp á táknmálstúlkun á úrslitakvöldi sænsku söngvakeppninnar í gærkvöldi. 15.3.2015 10:45
Engin hús hærri en kókospálmi Langþráður draumur Vilborgar Halldórsdóttur leikkonu um að heimsækja Balí rættist um síðustu jól þegar hún flaug yfir hálfan hnöttinn, ásamt Helga manni sínum. Fyrst áðu þau í Singapúr og tóku barnabarnið með til Balí ásamt foreldrum. 15.3.2015 09:30
Heitar umræður á The Biggest Loser málþingi: "Verið að senda röng skilaboð“ Sálfræðinemar við HR stóðu fyrir málþingi um The Biggest Loser. 15.3.2015 09:00
Níðþungt höfuð Gajusar Illugi Jökulsson sperrti eyrun þegar farið var að vitna til Gracchusar-bræðra í umræðu um íslensk samtímamál. 15.3.2015 09:00
Sjáðu framlag Noregs í Eurovision Mørland & Debrah Scarlett keppa fyrir Noreg með lagið A Monster Like Me. 14.3.2015 23:33
Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14.3.2015 20:50
Jóhanna Ruth vann söngkeppni Samfés Jóhanna Ruth Luna Jose úr félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ bar sigur úr býtum úr Söngkeppni Samfés sem fór fram í Laugardalshöll í dag. Jóhanna Ruth söng lagið Girl on Fire með Alicia Keys. 14.3.2015 16:47
Þeyta skífum blindaðir af vináttu Góðvinirnir Emmsjé Gauti og Egill Birgisson þeyta skífum á Prikinu í kvöld. 14.3.2015 15:00
Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14.3.2015 14:00
Samin til að gleðja og skemmta Kammersveit Reykjavíkur blæs til hátíðar með hækkandi sól og býður upp á franska skemmtitónlist í Hörpu á morgun, eins og hún gerðist best upp úr 1920. 14.3.2015 14:00
Kölski á sér margar myndir Óperan Sæmundur fróði eftir Þórunni Guðmundsdóttur verður frumflutt í Iðnó annað kvöld. 14.3.2015 13:30
Ekki talið að Harper Lee hafi verið göbbuð til að gefa út nýja sögu Tvær stofnanir hafa rannsakað hvort Harper Lee hafi verið plötuð til að gefa út nýja skáldsögu, þá fyrstu í 55 ár. Systir hennar, sem verndaði hana, lést fyrir skömmu. 14.3.2015 13:00
Caput og Hanna Dóra Caput-hópurinn heldur tónleika í Norræna húsinu á morgun tileinkaða tónskáldinu Þuríði Jónsdóttur. 14.3.2015 13:00
Hið skipulagða líf Líður þér stundum eins og þú náir aldrei að klára nokkuð skapaðan hlut? Leggstu í rúmið á kvöldin með hausinn fullan af hugmyndum sem á eftir að koma í verk? 14.3.2015 12:00
Frozen-æðið heldur áfram Virði hlutabréfa Disney jókst í kjölfar þess að tilkynnt var um að Frozen 2 yrði gerð. 14.3.2015 12:00
Tveir heimar koma saman Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna. 14.3.2015 12:00
Heitt súkkulaði til að ylja sér í vonskuveðrinu Hvað er betra en að setjast niður með heitt súkkulaði í bolla á meðan veðrið er svona úti? 14.3.2015 11:51
Uppvakningar upp á sitt besta Leikurinn Dying light er nýstárlegur og stórskemmtilegur, þar sem mögulegt er að beita nánast endalausum leiðum til að berja á uppvakningum. 14.3.2015 11:45
Jan Voss – Með bakið að framtíðinni Þýski myndlistarmaðurinn Jan Voss opnar yfirlitssýningu á fjölbreyttum verkum sínum í Listasafni Akureyrar í dag. 14.3.2015 11:00
Með netta snertifælni Auðun Blöndal eða Audda Blö þekkja flestir sem grínista og uppátækjasaman dagskrárgerðarmann. Í þáttunum Ísland got talent bregður hann sér hins vegar í hlutverk sálusorgara sem knúsar fólk innilega. 14.3.2015 11:00