Fleiri fréttir Kevin Spacey blótaði í ræðu á Golden Globe Hann notaði hið margþekkta F-orð þegar hann lýsti undrun sinni yfir að hafa unnið. 12.1.2015 10:09 Hlýtur styrk upp á 80 milljónir króna Ísold Uggadóttir fær vilyrði fyrir 80 milljóna framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Kvikmyndagerðarkonur hafa fengið hlutfallslega fáa styrki. 12.1.2015 07:30 Jóhann fékk Golden Globe Jóhann Jóhannsson fékk Golden Globe í nótt. 12.1.2015 02:55 Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. 11.1.2015 22:59 Segir hefndarklámi stríð á hendur Dönsk stúlka hefur deilt nektarmyndum af sér en áður voru myndir af henni í drefingu sem fyrrum kærasti hennar setti á netið gegn hennar vilja. 11.1.2015 19:41 Spila, syngja og leika Systkinin Matthías Davíð, 10 ára, og tvíburarnir Hjördís Anna og Hálfdán Helgi, 11 ára, spila öll í tveimur til þremur hljómsveitum. Hjördís Anna syngur, Matthías Davíð galdrar og leikur og bræðurnir fást báðir við stuttmyndagerð. 11.1.2015 13:00 Hvenær verður stelpa kona? Leikritið Konubörn er samið af sex ungum konum og fjallar um tilvist ungra kvenna í íslensku samfélagi. 11.1.2015 12:00 Berrassaður herforingi og hlekkjaður Illugi Jökulsson rakst á undarlega frásögn um hvernig heimsveldi fór með herforingja sem þótti hafa samið af sér gagnvart litlum en hættulegum óvini. 11.1.2015 09:00 Sagði Ziegler að sleppa áfenginu Hollywood-leikarinn Shia LaBeouf gaf hinni tólf ára Maddie Ziegler góð ráð. 11.1.2015 09:00 Flytja tónleikadagskrá sem var frestað Franskir tónar verða í öndvegi í dagskrá í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15. 10.1.2015 14:30 Ég held mínu striki Kristinn G. Jóhannsson sýnir teikningar og málverk í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti á Akureyri. 10.1.2015 14:00 Enginn er Eyland Ása Ninna Pétursdóttir sýnir fyrstu tískulínu sína EYLAND á Reykjavík Fashion Festival. 10.1.2015 12:00 Negla frá Nintendo Super Smash Bros er skyldueign fyrir þá sem eiga WiiU eða3DS. 10.1.2015 12:00 Snjalltækjanotkun getur valdið verkjum og ótímabæru sliti Æ fleiri nota snjallsíma til að lesa og skrifa. Þegar horft er á síma við þá iðju er algengast að höfuðið sé beygt fram og niður í um 60 gráðu halla. Til lengri tíma veldur það gríðarlegu álagi á hálshrygginn. 10.1.2015 12:00 Saumar út á milli tónleika Andrea Gylfadóttir söngkona hefur haft í nógu að snúast að undanförnu fyrir stórtónleika Todmobile um næstu helgi. Mest allur tími hennar undanfarið hefur farið í æfingar. Þess á milli situr hún og saumar út. 10.1.2015 12:00 TREC er ný hestaíþrótt á Íslandi TREC snýst um að leysa þrautir á brautum sem geta verið allt upp í 40 kílómetra langar. 10.1.2015 12:00 Frítt í bíó um helgina 10.1.2015 11:30 Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10.1.2015 11:00 Aldrei sagt nei við verkefnum Sigrún Magnúsdóttir bættist í hóp ráðherra ríkisstjórnar Íslands á síðasta degi nýliðins árs. Þar er hún aldursforseti. Velflestir hætta að vinna þegar sjötugsaldri er náð en Sigrún tekst óhrædd á við ný viðfangsefni og aukna ábyrgð. 10.1.2015 10:30 París tilnefnd til Drekaverðlauna París Norðursins er tilnefnd til Drekaverðlaunanna, sem verða afhend í Gautaborg síðar í mánuðinum 10.1.2015 10:30 Breytt hugarfar og nýr lífsstíll Áramótaheitin eiga mörg það sammerkt að snúa að andlegri eða líkamlegri heilsu. Áður en farið er af stað af fullum krafti er gott að gera sér grein fyrir hvað er á bak við sett markmið. 10.1.2015 10:00 Þakklæti Þegar slíkt gerist þá geta ýmsar tilfinningar losnað úr læðingi, allt frá reiði yfir í mikla auðmýkt og gleði. 10.1.2015 10:00 Nándin er eldfim Ófeigur Sigurðsson, stjarna jólabókaflóðsins, spjallar um Öræfi, félagsfælni, ástarsambönd og barnleysið. 10.1.2015 10:00 Eva Laufey í tímariti Jamie Oliver Matarbloggarinn sýndi blaðamönnum Jamie Oliver veitingastaði í Reykjavík. 10.1.2015 10:00 Þau sýna á Reykjavík Fashion Festival 2015 Sex hönnuðir sýna á RFF í mars 10.1.2015 09:30 Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu. 10.1.2015 09:00 Íslenskt sveitasnakk í framleiðslu fljótlega Svavar Pétur ætlar að gera Berufjörð að miklu menningarmusteri. Fyrsta skrefið er framleiðsla á íslensku sveitasnakki. Gistiheimili og hljóðver næst á dagskrá. 10.1.2015 08:30 Greta í kjölfar Kidman Greta Salóme kom fram í bandarísku sjónvarpi í gær. 10.1.2015 08:00 Bjargaði glænýjum dróna á síðustu stundu Zwier Spanjer þurfti að stökkva út í ískalt vatn til að bjarga dýrum dróna frá eyðileggingu. 9.1.2015 22:40 „Kom okkur á óvart“ Skálmöld hefur bætt við tvennum aukatónleikum. 9.1.2015 20:00 Ráðist á Ásdísi Rán á Loftinu Árásin átti sér stað á nýársnótt og var konan sem réðst á Ásdísi Rán rekin útaf staðnum. 9.1.2015 19:10 Vöðvum virðist hafa verið bætt á Bieber Svo virðist sem bætt hafi verið í upphandleggsvöðva, kviðvöðva og fleira með myndvinnsluforriti til þess að söngvarinn frægi líti betur út í undirfataauglýsingu Calvin Klein. 9.1.2015 17:47 Ferskt útgáfupartí á Lemon Útgáfu Djúsbókar Lemon var fagnað á veitingastaðnum við Suðurlandsbraut í gær. Ljósmyndari Vísis fór á vettvang og smellti myndum af gestum og gangandi. 9.1.2015 17:02 Sonur Jackie Chan dæmdur í fangelsi „Ég braut lögin og mér ætti að vera refsað.“ 9.1.2015 16:26 Ráðinn dramatúrg við Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið hefur ráðið Símon Birgisson sem sýningar-og handritsdramatúrg og mun hann hefja störf í febrúar. 9.1.2015 15:43 Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. 9.1.2015 14:15 Streituráð vikunnar Á þeim tímamótum sem áramót eru taka margir ákvörðun varðandi lífsstíl og heilsu. Það er mikilvægt að undirbúa slíkar ákvarðanir vel með rækilegri umhugsun. 9.1.2015 14:00 Alan Fletcher hágrét þegar Karl og Susan skildu „Það var atriði þar sem hann þurfti að horfa í augun á henni og segja: „Ég elska þig ekki lengur.“ Við hágrétum í kringum þetta atriði." 9.1.2015 12:16 Taka upp plötu á Íslandi Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. 9.1.2015 12:00 Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9.1.2015 12:00 Börnin hafa ekki fengið greitt Anna María Karlsdóttir, annar framleiðandi kvikmyndarinnar Sumarbarna, segir að greiðsla til barna sem léku í myndinni falli til á þessu ári. Aldrei hafi annað staðið til en að standa við gerða samninga en greiðsludagsetningar breyttust af ýmsum ástæðum. 9.1.2015 11:48 Var ófrísk á háum hælum Blake Lively fannst hún vera kynþokkafyllri þegar hún gekk á háum hælum meðan hún var ófrísk. 9.1.2015 11:00 Dansandi og sveiflukennt Barokksveitin Camerata Øresund og kammerkór flytja Messías eftir Händel í Hörpu á morgun klukkan 20. 9.1.2015 11:00 Eldhress lagalisti Hin eldhressa Unnur Pálmarsdóttir einkaþjálfari er framkvæmdastjóri Fusion & World Class Fitness Academy-skólans en í honum læra nemendur að vera hópatímakennarar. 9.1.2015 11:00 Teiknar gæludýr af mikilli ástríðu Sesselja Anna Óskarsdóttir sérhæfir sig í að teikna dýr enda mikill dýravinur. 9.1.2015 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kevin Spacey blótaði í ræðu á Golden Globe Hann notaði hið margþekkta F-orð þegar hann lýsti undrun sinni yfir að hafa unnið. 12.1.2015 10:09
Hlýtur styrk upp á 80 milljónir króna Ísold Uggadóttir fær vilyrði fyrir 80 milljóna framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Kvikmyndagerðarkonur hafa fengið hlutfallslega fáa styrki. 12.1.2015 07:30
Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. 11.1.2015 22:59
Segir hefndarklámi stríð á hendur Dönsk stúlka hefur deilt nektarmyndum af sér en áður voru myndir af henni í drefingu sem fyrrum kærasti hennar setti á netið gegn hennar vilja. 11.1.2015 19:41
Spila, syngja og leika Systkinin Matthías Davíð, 10 ára, og tvíburarnir Hjördís Anna og Hálfdán Helgi, 11 ára, spila öll í tveimur til þremur hljómsveitum. Hjördís Anna syngur, Matthías Davíð galdrar og leikur og bræðurnir fást báðir við stuttmyndagerð. 11.1.2015 13:00
Hvenær verður stelpa kona? Leikritið Konubörn er samið af sex ungum konum og fjallar um tilvist ungra kvenna í íslensku samfélagi. 11.1.2015 12:00
Berrassaður herforingi og hlekkjaður Illugi Jökulsson rakst á undarlega frásögn um hvernig heimsveldi fór með herforingja sem þótti hafa samið af sér gagnvart litlum en hættulegum óvini. 11.1.2015 09:00
Sagði Ziegler að sleppa áfenginu Hollywood-leikarinn Shia LaBeouf gaf hinni tólf ára Maddie Ziegler góð ráð. 11.1.2015 09:00
Flytja tónleikadagskrá sem var frestað Franskir tónar verða í öndvegi í dagskrá í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15. 10.1.2015 14:30
Ég held mínu striki Kristinn G. Jóhannsson sýnir teikningar og málverk í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti á Akureyri. 10.1.2015 14:00
Enginn er Eyland Ása Ninna Pétursdóttir sýnir fyrstu tískulínu sína EYLAND á Reykjavík Fashion Festival. 10.1.2015 12:00
Snjalltækjanotkun getur valdið verkjum og ótímabæru sliti Æ fleiri nota snjallsíma til að lesa og skrifa. Þegar horft er á síma við þá iðju er algengast að höfuðið sé beygt fram og niður í um 60 gráðu halla. Til lengri tíma veldur það gríðarlegu álagi á hálshrygginn. 10.1.2015 12:00
Saumar út á milli tónleika Andrea Gylfadóttir söngkona hefur haft í nógu að snúast að undanförnu fyrir stórtónleika Todmobile um næstu helgi. Mest allur tími hennar undanfarið hefur farið í æfingar. Þess á milli situr hún og saumar út. 10.1.2015 12:00
TREC er ný hestaíþrótt á Íslandi TREC snýst um að leysa þrautir á brautum sem geta verið allt upp í 40 kílómetra langar. 10.1.2015 12:00
Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10.1.2015 11:00
Aldrei sagt nei við verkefnum Sigrún Magnúsdóttir bættist í hóp ráðherra ríkisstjórnar Íslands á síðasta degi nýliðins árs. Þar er hún aldursforseti. Velflestir hætta að vinna þegar sjötugsaldri er náð en Sigrún tekst óhrædd á við ný viðfangsefni og aukna ábyrgð. 10.1.2015 10:30
París tilnefnd til Drekaverðlauna París Norðursins er tilnefnd til Drekaverðlaunanna, sem verða afhend í Gautaborg síðar í mánuðinum 10.1.2015 10:30
Breytt hugarfar og nýr lífsstíll Áramótaheitin eiga mörg það sammerkt að snúa að andlegri eða líkamlegri heilsu. Áður en farið er af stað af fullum krafti er gott að gera sér grein fyrir hvað er á bak við sett markmið. 10.1.2015 10:00
Þakklæti Þegar slíkt gerist þá geta ýmsar tilfinningar losnað úr læðingi, allt frá reiði yfir í mikla auðmýkt og gleði. 10.1.2015 10:00
Nándin er eldfim Ófeigur Sigurðsson, stjarna jólabókaflóðsins, spjallar um Öræfi, félagsfælni, ástarsambönd og barnleysið. 10.1.2015 10:00
Eva Laufey í tímariti Jamie Oliver Matarbloggarinn sýndi blaðamönnum Jamie Oliver veitingastaði í Reykjavík. 10.1.2015 10:00
Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu. 10.1.2015 09:00
Íslenskt sveitasnakk í framleiðslu fljótlega Svavar Pétur ætlar að gera Berufjörð að miklu menningarmusteri. Fyrsta skrefið er framleiðsla á íslensku sveitasnakki. Gistiheimili og hljóðver næst á dagskrá. 10.1.2015 08:30
Bjargaði glænýjum dróna á síðustu stundu Zwier Spanjer þurfti að stökkva út í ískalt vatn til að bjarga dýrum dróna frá eyðileggingu. 9.1.2015 22:40
Ráðist á Ásdísi Rán á Loftinu Árásin átti sér stað á nýársnótt og var konan sem réðst á Ásdísi Rán rekin útaf staðnum. 9.1.2015 19:10
Vöðvum virðist hafa verið bætt á Bieber Svo virðist sem bætt hafi verið í upphandleggsvöðva, kviðvöðva og fleira með myndvinnsluforriti til þess að söngvarinn frægi líti betur út í undirfataauglýsingu Calvin Klein. 9.1.2015 17:47
Ferskt útgáfupartí á Lemon Útgáfu Djúsbókar Lemon var fagnað á veitingastaðnum við Suðurlandsbraut í gær. Ljósmyndari Vísis fór á vettvang og smellti myndum af gestum og gangandi. 9.1.2015 17:02
Ráðinn dramatúrg við Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið hefur ráðið Símon Birgisson sem sýningar-og handritsdramatúrg og mun hann hefja störf í febrúar. 9.1.2015 15:43
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. 9.1.2015 14:15
Streituráð vikunnar Á þeim tímamótum sem áramót eru taka margir ákvörðun varðandi lífsstíl og heilsu. Það er mikilvægt að undirbúa slíkar ákvarðanir vel með rækilegri umhugsun. 9.1.2015 14:00
Alan Fletcher hágrét þegar Karl og Susan skildu „Það var atriði þar sem hann þurfti að horfa í augun á henni og segja: „Ég elska þig ekki lengur.“ Við hágrétum í kringum þetta atriði." 9.1.2015 12:16
Taka upp plötu á Íslandi Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. 9.1.2015 12:00
Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9.1.2015 12:00
Börnin hafa ekki fengið greitt Anna María Karlsdóttir, annar framleiðandi kvikmyndarinnar Sumarbarna, segir að greiðsla til barna sem léku í myndinni falli til á þessu ári. Aldrei hafi annað staðið til en að standa við gerða samninga en greiðsludagsetningar breyttust af ýmsum ástæðum. 9.1.2015 11:48
Var ófrísk á háum hælum Blake Lively fannst hún vera kynþokkafyllri þegar hún gekk á háum hælum meðan hún var ófrísk. 9.1.2015 11:00
Dansandi og sveiflukennt Barokksveitin Camerata Øresund og kammerkór flytja Messías eftir Händel í Hörpu á morgun klukkan 20. 9.1.2015 11:00
Eldhress lagalisti Hin eldhressa Unnur Pálmarsdóttir einkaþjálfari er framkvæmdastjóri Fusion & World Class Fitness Academy-skólans en í honum læra nemendur að vera hópatímakennarar. 9.1.2015 11:00
Teiknar gæludýr af mikilli ástríðu Sesselja Anna Óskarsdóttir sérhæfir sig í að teikna dýr enda mikill dýravinur. 9.1.2015 10:30