Segir hefndarklámi stríð á hendur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. janúar 2015 19:41 Emma Holten mynd/emma holten og cecile bodker Dönsk stúlka, Emma Holten, hefur sagt deilendum hefndarkláms stríð á hendur. Árið 2011 opnaði hún Facebook og komst að því að fyrrverandi kærasti hennar hafði sett nektarmyndir af henni í dreifingu á Internetinu. Hún hefur nú svarað fyrir með því að setja nektarmyndir af sér sjálf á vefinn og vill með því skila skömminni á réttan stað. Í pistli sem birtist á vefsíðunni friktionmagasin.dk fjallar Holten um líðan sína í kjölfarið og fjölda af skeytum og skilaboðum sem henni bárust í kjölfar myndbirtingarinnar fyrir þremur árum. Þar mátti meðal annars finna eftirfarandi skilaboð;„Vita foreldrar þínir að þú sért drusla?“„Haha, þú ert á hefndarklámssíðu. Vissirðu það?“„Sendu mér fleiri nektarmyndir af þér eða ég sendi yfirmanninum þínum þær sem ég á nú þegar.“Emma vill skila skömminni þangað sem hún á heima.mynd/emma holten og cecile bodkerÞessi skilaboð, og fleiri til, komu frá körlum víðsvegar um Evrópu. Unglingsstrákum, fjölskyldufeðrum, háskólanemum. Það eina sem þeir áttu sameiginlegt var að þeir voru allir karlkyns. Holten segir að það hafi verið ljóst að þeir hafi allir vitað að hún hafi verið þar gegn sínum vilja, þeir hafi notið þess að að vita af skömminni. Samkvæmt könnum sem framkvæmd var í fyrra hóta tíu prósent karla að deila nektarmyndum af fyrrverandi kærustum sínum í kjölfar sambandsslita. Um sextíu prósent þeirra standa við það.Fyrir Alþingi liggur fyrir frumvarp Bjartar Ólafsdóttur, þingmanns Bjartrar Framtíðar, um breytingu á hegningarlögum þess efnis að dreifing á hefndarklámi verði gerð refsiverð. Hefndarklám hefur verið töluvert í umræðunni hérlendis en í fyrra ritaði Tinna Ingólfsdóttir grein, sem birtist upphaflega á vefnum Freyjur.is, fram og sagði frá reynslu sinni. Tinna varð bráðkvödd skömmu eftir birtingu greinarinnar en foreldrar hennar ræddu einnig við Ísland í dag. Einnig hafa síður sem ganga út á að deila slíku efni af íslenskum stelpum, sumum hverjum fæddum á þessari öld, verið milli tannanna á fólki. Í lok viðtalsins við Holten er vísað á síðuna endrevengeporn.org.mynd/emma holten og cecile bodkermynd/emma holten og cecile bodker Tengdar fréttir Sexting algengara en flesta grunar "Það er mjög auðvelt fyrir viðkomandi að hóta því að senda myndina eitthvert annað eða að setja þær á netið ef hann fær ekki fleiri myndir. “ 25. september 2014 17:43 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 „Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Jarðaði systurson sinn fyrir hádegi og dóttur sína eftir hádegi. 30. september 2014 08:26 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Dönsk stúlka, Emma Holten, hefur sagt deilendum hefndarkláms stríð á hendur. Árið 2011 opnaði hún Facebook og komst að því að fyrrverandi kærasti hennar hafði sett nektarmyndir af henni í dreifingu á Internetinu. Hún hefur nú svarað fyrir með því að setja nektarmyndir af sér sjálf á vefinn og vill með því skila skömminni á réttan stað. Í pistli sem birtist á vefsíðunni friktionmagasin.dk fjallar Holten um líðan sína í kjölfarið og fjölda af skeytum og skilaboðum sem henni bárust í kjölfar myndbirtingarinnar fyrir þremur árum. Þar mátti meðal annars finna eftirfarandi skilaboð;„Vita foreldrar þínir að þú sért drusla?“„Haha, þú ert á hefndarklámssíðu. Vissirðu það?“„Sendu mér fleiri nektarmyndir af þér eða ég sendi yfirmanninum þínum þær sem ég á nú þegar.“Emma vill skila skömminni þangað sem hún á heima.mynd/emma holten og cecile bodkerÞessi skilaboð, og fleiri til, komu frá körlum víðsvegar um Evrópu. Unglingsstrákum, fjölskyldufeðrum, háskólanemum. Það eina sem þeir áttu sameiginlegt var að þeir voru allir karlkyns. Holten segir að það hafi verið ljóst að þeir hafi allir vitað að hún hafi verið þar gegn sínum vilja, þeir hafi notið þess að að vita af skömminni. Samkvæmt könnum sem framkvæmd var í fyrra hóta tíu prósent karla að deila nektarmyndum af fyrrverandi kærustum sínum í kjölfar sambandsslita. Um sextíu prósent þeirra standa við það.Fyrir Alþingi liggur fyrir frumvarp Bjartar Ólafsdóttur, þingmanns Bjartrar Framtíðar, um breytingu á hegningarlögum þess efnis að dreifing á hefndarklámi verði gerð refsiverð. Hefndarklám hefur verið töluvert í umræðunni hérlendis en í fyrra ritaði Tinna Ingólfsdóttir grein, sem birtist upphaflega á vefnum Freyjur.is, fram og sagði frá reynslu sinni. Tinna varð bráðkvödd skömmu eftir birtingu greinarinnar en foreldrar hennar ræddu einnig við Ísland í dag. Einnig hafa síður sem ganga út á að deila slíku efni af íslenskum stelpum, sumum hverjum fæddum á þessari öld, verið milli tannanna á fólki. Í lok viðtalsins við Holten er vísað á síðuna endrevengeporn.org.mynd/emma holten og cecile bodkermynd/emma holten og cecile bodker
Tengdar fréttir Sexting algengara en flesta grunar "Það er mjög auðvelt fyrir viðkomandi að hóta því að senda myndina eitthvert annað eða að setja þær á netið ef hann fær ekki fleiri myndir. “ 25. september 2014 17:43 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 „Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Jarðaði systurson sinn fyrir hádegi og dóttur sína eftir hádegi. 30. september 2014 08:26 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Sexting algengara en flesta grunar "Það er mjög auðvelt fyrir viðkomandi að hóta því að senda myndina eitthvert annað eða að setja þær á netið ef hann fær ekki fleiri myndir. “ 25. september 2014 17:43
„Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00
„Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Jarðaði systurson sinn fyrir hádegi og dóttur sína eftir hádegi. 30. september 2014 08:26
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“