Segir hefndarklámi stríð á hendur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. janúar 2015 19:41 Emma Holten mynd/emma holten og cecile bodker Dönsk stúlka, Emma Holten, hefur sagt deilendum hefndarkláms stríð á hendur. Árið 2011 opnaði hún Facebook og komst að því að fyrrverandi kærasti hennar hafði sett nektarmyndir af henni í dreifingu á Internetinu. Hún hefur nú svarað fyrir með því að setja nektarmyndir af sér sjálf á vefinn og vill með því skila skömminni á réttan stað. Í pistli sem birtist á vefsíðunni friktionmagasin.dk fjallar Holten um líðan sína í kjölfarið og fjölda af skeytum og skilaboðum sem henni bárust í kjölfar myndbirtingarinnar fyrir þremur árum. Þar mátti meðal annars finna eftirfarandi skilaboð;„Vita foreldrar þínir að þú sért drusla?“„Haha, þú ert á hefndarklámssíðu. Vissirðu það?“„Sendu mér fleiri nektarmyndir af þér eða ég sendi yfirmanninum þínum þær sem ég á nú þegar.“Emma vill skila skömminni þangað sem hún á heima.mynd/emma holten og cecile bodkerÞessi skilaboð, og fleiri til, komu frá körlum víðsvegar um Evrópu. Unglingsstrákum, fjölskyldufeðrum, háskólanemum. Það eina sem þeir áttu sameiginlegt var að þeir voru allir karlkyns. Holten segir að það hafi verið ljóst að þeir hafi allir vitað að hún hafi verið þar gegn sínum vilja, þeir hafi notið þess að að vita af skömminni. Samkvæmt könnum sem framkvæmd var í fyrra hóta tíu prósent karla að deila nektarmyndum af fyrrverandi kærustum sínum í kjölfar sambandsslita. Um sextíu prósent þeirra standa við það.Fyrir Alþingi liggur fyrir frumvarp Bjartar Ólafsdóttur, þingmanns Bjartrar Framtíðar, um breytingu á hegningarlögum þess efnis að dreifing á hefndarklámi verði gerð refsiverð. Hefndarklám hefur verið töluvert í umræðunni hérlendis en í fyrra ritaði Tinna Ingólfsdóttir grein, sem birtist upphaflega á vefnum Freyjur.is, fram og sagði frá reynslu sinni. Tinna varð bráðkvödd skömmu eftir birtingu greinarinnar en foreldrar hennar ræddu einnig við Ísland í dag. Einnig hafa síður sem ganga út á að deila slíku efni af íslenskum stelpum, sumum hverjum fæddum á þessari öld, verið milli tannanna á fólki. Í lok viðtalsins við Holten er vísað á síðuna endrevengeporn.org.mynd/emma holten og cecile bodkermynd/emma holten og cecile bodker Tengdar fréttir Sexting algengara en flesta grunar "Það er mjög auðvelt fyrir viðkomandi að hóta því að senda myndina eitthvert annað eða að setja þær á netið ef hann fær ekki fleiri myndir. “ 25. september 2014 17:43 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 „Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Jarðaði systurson sinn fyrir hádegi og dóttur sína eftir hádegi. 30. september 2014 08:26 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Dönsk stúlka, Emma Holten, hefur sagt deilendum hefndarkláms stríð á hendur. Árið 2011 opnaði hún Facebook og komst að því að fyrrverandi kærasti hennar hafði sett nektarmyndir af henni í dreifingu á Internetinu. Hún hefur nú svarað fyrir með því að setja nektarmyndir af sér sjálf á vefinn og vill með því skila skömminni á réttan stað. Í pistli sem birtist á vefsíðunni friktionmagasin.dk fjallar Holten um líðan sína í kjölfarið og fjölda af skeytum og skilaboðum sem henni bárust í kjölfar myndbirtingarinnar fyrir þremur árum. Þar mátti meðal annars finna eftirfarandi skilaboð;„Vita foreldrar þínir að þú sért drusla?“„Haha, þú ert á hefndarklámssíðu. Vissirðu það?“„Sendu mér fleiri nektarmyndir af þér eða ég sendi yfirmanninum þínum þær sem ég á nú þegar.“Emma vill skila skömminni þangað sem hún á heima.mynd/emma holten og cecile bodkerÞessi skilaboð, og fleiri til, komu frá körlum víðsvegar um Evrópu. Unglingsstrákum, fjölskyldufeðrum, háskólanemum. Það eina sem þeir áttu sameiginlegt var að þeir voru allir karlkyns. Holten segir að það hafi verið ljóst að þeir hafi allir vitað að hún hafi verið þar gegn sínum vilja, þeir hafi notið þess að að vita af skömminni. Samkvæmt könnum sem framkvæmd var í fyrra hóta tíu prósent karla að deila nektarmyndum af fyrrverandi kærustum sínum í kjölfar sambandsslita. Um sextíu prósent þeirra standa við það.Fyrir Alþingi liggur fyrir frumvarp Bjartar Ólafsdóttur, þingmanns Bjartrar Framtíðar, um breytingu á hegningarlögum þess efnis að dreifing á hefndarklámi verði gerð refsiverð. Hefndarklám hefur verið töluvert í umræðunni hérlendis en í fyrra ritaði Tinna Ingólfsdóttir grein, sem birtist upphaflega á vefnum Freyjur.is, fram og sagði frá reynslu sinni. Tinna varð bráðkvödd skömmu eftir birtingu greinarinnar en foreldrar hennar ræddu einnig við Ísland í dag. Einnig hafa síður sem ganga út á að deila slíku efni af íslenskum stelpum, sumum hverjum fæddum á þessari öld, verið milli tannanna á fólki. Í lok viðtalsins við Holten er vísað á síðuna endrevengeporn.org.mynd/emma holten og cecile bodkermynd/emma holten og cecile bodker
Tengdar fréttir Sexting algengara en flesta grunar "Það er mjög auðvelt fyrir viðkomandi að hóta því að senda myndina eitthvert annað eða að setja þær á netið ef hann fær ekki fleiri myndir. “ 25. september 2014 17:43 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 „Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Jarðaði systurson sinn fyrir hádegi og dóttur sína eftir hádegi. 30. september 2014 08:26 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Sexting algengara en flesta grunar "Það er mjög auðvelt fyrir viðkomandi að hóta því að senda myndina eitthvert annað eða að setja þær á netið ef hann fær ekki fleiri myndir. “ 25. september 2014 17:43
„Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00
„Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Jarðaði systurson sinn fyrir hádegi og dóttur sína eftir hádegi. 30. september 2014 08:26